Morgunblaðið - 28.10.1975, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1975
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stálver h.f.
Funahöfða 1 7
auglýsir eftir járnsmiðum, rafsuðumönn-
um og aðstoðarmönnum. Uppl. hjá yfir-
verkstjóra í síma 83444.
Skrifstofustúlka
Skrifstofustúlka óskast, hálfan daginn við
heildverzlun. Þær sem hafa áhuga vin-
samlegast sendið inn tilboð merkt Skrif-
stofustúlka: 6775. fyrir 1 . nóvember n.k.
með ypplýsingar um aldur, menntun og
fyrri störf.
St. Jósefsspítalinn Landakoti
Hjúkrunardeildar-
stjóri óskast
nú þegar til starfa við lyflækningadeild.
Einnig hjúkrunarfræðingar við lyfja og
handlækningadeildir.
Upplýsingar hjá forstöðukonu og í starfs-
mannahaldi.
Verkamenn óskast
Okkur vantar 2 verkamenn í vinnu í
fóðurvöruverksmiðju vora að Grandavegi
42. Uppl. á staðnum og í síma 24360.
Fóðurblandan h. f.,
Grandavegi 42.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við Svæfinga- og
Gjörgæzludeild Borgarspítalans er laus til
umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar
1976 til allt að 12 mánaða eða eftir
samkomulagi.
Laun samkvæmt kjarasamningi Lækna-
félags Reykjavíkur. Upplýsingar um
stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám
og fyrri störf skulu sendar yfirlækni
deildarinnar, fyrir 24. nóv. n.k.
fíeykjavík, 23. október 1975.
S tjórn sjúkrasto fnana
Reykja víkurb orgar
Skrifstofustjóri
Starf skrifstofustjóra á bæjarskrifstofum
Norðanlands er laust til umsóknar. Hús-
næði er til boða.
Umsóknir, er tilgreini menntun, aldur og
fyrri störf sendist undirrituðum, sem gef-
ur frekari upplýsingar um starfið, fyrir 4.
nóvember n.k.
Sveinn Jónsson,
löggiltur endurskoðandi.
íþróttamiðstöðinni / Laugarda/.
Sími: 35666.
Aðstoðarmaður
Viljum ráða aðstoðarmann á alidýrabú
okkar að Minni Vatnsleysu. Upplýsingar
hjá bústjóra eða Þorvaldi Guðmundssyni,
í Síld og Fisk.
SÍLD & FISKUR
Bergstaðastræfi 37 sími 24447
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Skipti á einbýlishúsum
í Reykjavík
Eigum nýlegt, vandað einbýlishús við
Sæviðarsund um 170 fm. að stærð auk
bílskúrs. Óskum eftir góðu einbýlishúsi í
Reykjavík í skiptum (ekki í Breiðholti né
Fossvogi) 50—100 fm. að stærð.
Áherzla lögð á vandaða eign og góða
staðsetningu. Milligjöf greidd út að mestu
eða öllu leyti innan árs. Lysthafendur
vinsamlega leggi nafn og síma inn á
auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 5.
nóvember merkt: Einbýlishús — 5458.
Iðnaðar — lagerhúsnæði
til leigu í vesturborginni, stærð 280 ferm.
Hentugt fyrir ýmiskonar iðnað eða sem
lagerpláss, ennfremur sem geymslupláss
fyrir stærri tæki svo sem bifreiðir hjólhýsi
eða vinnuvélar.
Upplýsingar í síma 1 1588 kvöldsími
13127.
Skipti á einbýlishúsum
í Reykjavík
Eigum nýlegt, vandað einbýlishús við
Sæviðarsund um 1 70 fm. að stærð auk
bílskúrs. Óskum eftir góðu einbýlishúsi í
Reykjavík í skiptum (ekki í Breiðholti né
Fossvogi) 50—100 fm. stærra. Áherzla
lögð á vandaða eign og góða stað-
setningu. Milligjöf greidd út að mestu eða
öllu leyti innan árs. Lysthafendur vin-
samlega leggi nafn og síma inn á auglýs-
ingad. Morgunblaðsins fyrir 5. nóvember
merkt: Einbýlishús — 5458.
Til leigu
Lítil 3ja herb. íbúð í timbur-húsi til leigu
nú þegar.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgun-
blaðsins. Merkt: „Reglusemi". 4627 fyrir
31. okt.
sem auglýst var i 2., 4. og 7. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1 975 á
hraðfrystihúsi í Höfnum, Hafnarhreppi, þinglesin eign Hafblíks
h.f., fer fram á eiqinni sjálfri að kröfu Árna Gr. Finnssonar hrl.,
Skattheimtu rikissjóðs og Inga Ingimundarsonar hrl., fimmtu-
daginn 30. október 1 975 kl.1 5.00.
Sýslumaður Gullbringusýslu.
kaup — sala
Mikið úrval af nýjum kjólum. Einnig rúllu-
kragabolum, Peysur, mussur, sjöl og
treflar.
Egg óskast
Óska eftir að kaupa egg vikulega. Uppl. I
síma 20032 milli kl. 9 —18.
íbúð í Hlíðunum
3 herb. og eldhús til sölu. Getur verið
laus strax. Uppl. í síma 33115 næstu
daga frá kl. 1 9 — 21.
Vil kaupa
eða leigja sambyggða trésmíðavél í
nokkra mánuði. Upplýsingar í síma
17981.
Fallegar litljósmyndir
til jólagjafa
Borgarnes, Akranes, Ólafsvík Grundar-
fjörður, í baksýn er Akrafjall, Snæfells-
jökull og Kirkjufell, myndirnar eru teknar
úr flugvél og lítilli hæð. Frábær mynda-
taka. Mjög vandaðar myndir stækkaðar í
Noregi.
Get útvegað fleiri staði, ef pantað er strax, gegn hálfri
fyrirframgreiðslu uppl. og pantanir i sima 93-1346. kl.
12. —14. og á kvöldin Póstsendi, Vilmundur Jónsson, Akra-
nesi.
ALLIR....sem buaifjölbýlis-
husum kannast vid þetta
..................VANPAMAL
Vandinn .er leystur med .,,
siálfvirkri sorptunnufærslu!!!
STÁLTÆKI S-F sími 42717