Morgunblaðið - 28.10.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTOBER 1975
27
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
tilkynningar
Aðalfundur U.M.F.N.
verður haldinn í Stapa
sunnudaginn 2. nóv. kl. 2
e.h.
Stjórnin
Kennsla
Sniðkennsla
Siðdegisnámskeið tvisvar i
viku frá kl. 5.30—8. Sigrún
Á Sigurðardóttir, Drápuhlið
48 2. hæð, simi 1 978.
Hvolpar
Gefins tveir litlir hvolpar.
uppl. í sima 66444.
rnVnt
Myntir til sölu
Skrifið eftir nýjum sölulista
ágúst 1975.
MÖNTSTUEN,
Studiestræde 47, 1455
Köbenhavn K, Danmark.
Verkfæraleigan Hiti
Rauðahjalla 3, simi 40409.
Múrhamrar, steypuhræri-
vélar, hitablásarar, málninga-
spr.
Teppahreinsun
Hólmbræður, simi 36075.
Get bætt við mig
bíla- og isskápasprautun í ö11-
um litum. Sími 41 583.
atvinna
Stúdent vantar vinnu
Margt kemurtil greina.
Upplýsingar i sima 341 60.
Aukavinna
Ung kona i námi óskar-eftir
aukavinnu seinnipart dags
eða á kvöldin. Uppl. i sima
19398.
hasneeðl
Vogar
Til sölu góð 3ja herb. efri
hæð. i tvibýlishúsi. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar.
Fasteignasalan, Hafnargötu
27, Keflavik, sími 1420.
Innri-Njarðvik
Til sölu einbýlishús tilbúið
undir tréverk. Sérstaklega
góðir greiðsluskilmálar.
Fasteignasalan, Hafnargötu
27, Keflavik, simi 1420.
Hafnarfjörður
Óska eftir herb. má vera i
Garðahreppi. Uppl. í síma
50906.
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, simi 31 330.
Húsgögn til sölu
borðstofuskápur, stór spegill,
kommóða, sofaborð, hræri-
vél, vegglampi (batik), allt úr
tekki, einnig gluggatjöld.
Uppl. i sima 50385.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Kæli og frystiborð
Til sölu kæli- og frystiborð
ca. 2 m. selst'ódýrt uppl. í
síma 401 80.
Nýr Philco þurrkari
Til sölu, verð 60.000, einnig
leðurjakki á grannan meðal
mann verð 10.000 uppl. i
sima 35233. f.h. og eftir kl.
1 7.
I.O.O.F. 8 = 15710298Vj
= 9.0.
1.0.0.F. Rb.. 1 =
12510288V2 — Skemmtif.
Filadelfia
Almennur bibliulestur i kvöld
kl. 20.30. Ræðumaður Hall-
grimur Guðmannsson.
Kvenfélag
Hallgrimskirkju
Fundur miðvikudaginn 29.
okt. kl. 8.30. Séra Karl Sig-
urbjörnsson flytur erindi með
myndum.
Stjórnin.
Heimatrúboðið
Vakningarsamkoma að
Óðinsgötu 6A í kvöld og
næstu kvöld kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Miðar á fundi hjá Joan Reid
verða seldir i skrifstofu Sálar-
rannsóknafélags íslands
miðvikudaginn 29. frá kl.
2 — 7.
Kristniboðsfélagið
i Keflavik
Fundur verðu í Kirkjulundi í
kvöld þriðjudag kl. 8.30.
Margrét Hróbjartsdóttir sér
um fundarefnið. Allir vel-
komnir.
Stjórnin
Æskulýðsvika KFUM
og K
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
að Amtmannsstíg 2B, Efni:
Hann dó og reis upp frá
dauðum. Ástráður Sigur-
steindórsson, skólastjóri,
Steinunn Einardóttir og Þórir
Sigurðsson tala. Einsöngur:
Halldór Vilhelmsson.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
ýmislegt
Júdódeild Ármanns
Megrun —
Leikfimi
Nýtt námskeið hefst 29. okt.
1. Hinir vinsælu megrunarflokkar fyrir
konur sem þurfa að losna við 1 5 kg eða
meira, 3svar í viku.
2. Læknir fylgist með gangi mála og
gefur holl ráð.
3. Sérstakur matseðill — vigtun, mæling
— gufa, Ijós — kaffi.
4. Einnig er góð nuddkona á staðnum.
Innritun og upplýsingar í síma 83295
alla virka daga frá kl. 1 3 — 22.
tiikynningar
St. Jósepsspitalinn Landakoti
auglýsir breyttan
heimsóknartíma.
Frá og með 1. nóvember 1 975, verður
heimsóknartími á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 15.00 til 16.00.
Aðra daga vikunnar frá kl.
18.30—19.30. Barnadeild alla daga frá
kl. 1 5.00—16.00.
Skarni
er lífrænn, jarðvegsbætandi áburður og
hentar vel við ræktun hvers konar
gróðurs.
Skarni er afgreiddur alla daga frá stöðinni
— Sími 34072.
Sorpeyðingarstöð Reykjavikurborgar
Ártúnshöfða.
bátar — skip
Fiskiskip til sölu
230 lesta byggt í Noregi 1 965.
207 lesta byggt í A-Þýzkalandi 1 965
1 50 lesta byggt 1 967
1 64 lesta byggt 1 964 með nýrri vél.
50 lesta byggt 1 9 70 (stálskip)
45 lesta byggt 1974 (stálksip)
103 lesta byggt 1963 (eikarskip)
Einnig 1 5, 1 2 og 1 0 lesta eikarbátar.
Fiskiskip,
Austurstræti 14, 3. hæð.
Sími 22475, heimasími 13 742.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
I I L
J L
I l I
J L
k I___I__L
;i_____l
T—V—‘—\I--V
V---..v——v-
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
í Morgunblaðinu þann: ..................
J I I I I l I L
J—I l L
i i i
J L
J---1 I I L
J l I I I L
l l l l i
J I I L
J. „ ,1
J I L
J 1 I L
J 1 i I I L
J L
J I I I L
Fyrirsögn
150
I I__I__I__I_I__I__I 300
J I I L
J I L
J 1 I I I I L
450
600
J L
J___I_I__I__!_1 750
J—I I L
900
J L
I I I I I l l l
11050
1 Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.
-
“ Athugið
Skrifið
með prentstöfum og <
setjið aðeins 1 staf i hvern reit.
Áríðandi er að nafn, heimili
ogsimifylgi.
A........... ..~SSn .iwA...
«SiliaMiÍ|^'T>Tiyi:i^Vií.¥fíÝVi-^^
IdA AAf’ffM
M£A,S. /SÚG /
,/ S//M <f ðoa6.
-A 4„ ,4,
>1 A
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR:
KJÖTMIOSTÖÐIN, Laugalæk 2,
SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS
Háaleitisbraut 68,
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45
HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6
SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS
Álfheimum 74,
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
LJÓSMYNDA-
OG GJAFAVÖRUR
Reykjavíkurvegi 64, <
47 VERZLUN
ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, c
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR
.......................
Ásgeirsbúð, Hjallavegi 2 <
Borgarbúðin, Hófgerði 30
NAFN: ..................................
HEIMILI: ...............................
J\ . A, 4 i, , iA-«—A ,a , /v , o A----A.
• SÍMI: ..... .. ...
A____4
Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. *
----—....-A....A..—.-A_-. ..-*.A.. J\ ... ..A. . .. .....