Morgunblaðið - 28.10.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.10.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÖBER 1975 33 40 ár + Myndin hér að ofan er af nokkrum hluta nemendanna frá Kvennaskólanum á Blöndu- ósi veturinn 1934—35, ásamt frú Huldu Á. Stefánsdóttur, skólastj., og frú Sigrúnu Ing- ólfsdóttur, vefnaðarkennara. AIls voru stúlkurnar 32 þennan vetur. 4 eru látnar, 2 búsettar erlendis og aðrar eiga heima vítt og breitt um landið. 1 fleiri náðist ekki, er komið var sam- an f tilefni þess, að 40 ár voru liðin frá dvölinni á Kvenna- skólanum. Frú Hulda hefur eignazt vináttu nemenda sinna, og er það fjölmennur hópur, er hugsar hlýtt til hennar og þakk- ar verðmætt veganesti. Á myndinni eru. talið frá vinstri, fremri röð: Sigríður Gunnarsdóttir, Sofffa Steins- dóttir, Sigrún Ingólfsdóttir, Hulda Á. Stefánsdóttir, Lára Böðvarsdóttir, Jóna Svein- björnsdóttir og Sigurlaug Jóhannesdóttir. Aftari röð: Sofffa Jónsdóttir, Kristín Pét- ursdóttir, Svanborg Sæmunds- dóttir, Helga I. Helgadóttir, Helga Helgadóttir, Guðrún Helgadóttir og Þorbjörg Þor- steinsdóttir. + Undanfarna daga hafa þrfr Grænlendingar dvalið hér til að kynna sér félagskerfi landbúnaðar og starfsemi samvinnufélaga bænda. Myndin er tekin við sláturhús Sláturfélags Suðurlands á Selfossi. Á myndinni eru talið frá vinstri: Poul Frederiksen, Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri sláturhússins, Jens Sim- onsen, Kaj Egede og Karl Gunnlaugsson verkstjóri. + Hann var áður landpóstur f Rauðasandshreppi, en er nú blaðberi Morgunblaðsins f Hveragerði. Dagbjartur Gfsla- son heitir maðurinn og er vist- maður f Ási. Dagbjartur er aufúsugestur, þegar hann kemur með blaðið, kátur og hress — og jafnvel að vfsa fylgi með blaðinu, þvf að hann er prýðilega vel hagmælt- ur. Þess má geta, að Dagbjartúr hefur gefið út Ijóðabók, sem seldist mjög vel. — Georg. BO BB& BO 3s<r-/o-?s ^GrMOMD þústt' IOD Á FULLNEGLDUM SNJuDEKKJUM. ^&CUtum VETRARHJÓLBAROAR (NEGLDIR) RADIAL Kr. 145 SR 12 OR 7 5.950.— 165 SR 14 OR 7 8.990,— ^BcUlUm VETRARHJÓLBARÐAR (NEGLDIR) DIAGONAL Kr. 520 12/4 OS 14 4.720,— 550 12/4 OS 14 5.520.— 590 13/4 OS 14 7.010,— 640 13/4 OS 14 8.310.— 615/155 14/4 OS 14 6.750.— 700 14/8 OS 14 9.920.— 590 15/4 OS 14 7.210,— 600 15/4 OS 14 9.210,— 640/670 15/6 os 14 9.530,— 670 15/6 os 14 9.530.— 600 16/6 NB 16 m/slöngu 10.070.— 650 16/6 TP 7 m/slöngu 11.790,— 750 16/6 TP 7 m/slöngu 13.240,— TEKKNESKA BIFREIDA UMBOÐID Á ISLAND/ H/F AUÐBREKKU 44— 46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 Gorðahreppur: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði Akureyri: Skoda verkstæðið ó Akureyri h.f. Óseyri 8 Epilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonor Jóiaferð tii Tveggja eða þriggja vikna jólaferð til Hammamet i Túnis BROTTFÖR 20. DESEMBER. Mögulegt að stoppa I London i bakaleið. Allar upplýsingar i síma 11 255. uppiýsingar|^jFerðamiÖstöðin hf. um verð og greiðslukjör||pjj|| Aðalstræti 9, simar 11255 — 12940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.