Morgunblaðið - 23.11.1975, Page 35

Morgunblaðið - 23.11.1975, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1975 35 75 ára verður á morgun, 24. nóvember, frú Þuríður Markús- dóttir Öldugötu 47, R. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar að Skólagerði 15 í Kópavogi — á afmælisdaginn. — Kvennasíðan Framhald af bls. 36 piltar og stúlkur verið saman í handavinnu og læra það sama í smiði og hannyrðum. Árbæjarskóli: Þar er hin venju- lega skipting Stúlkur í hannyrðum og piltar í smlði BreiSagerðisskóli: Venjuleg skipting. Breiðholtsskóli: 9 og 10 ára börn í blönduðum bekkjum og læra þau jafnt í smiði og hannyrðum. Hjá 1 1 og 1 2 ára börnum er venju- leg skipting. Hagaskóli: Venjuleg skipting. Piltar í smiði og stúlkur i hann- yrðum. Eftir áramót munu nemendur í fyrsta skipti eiga kost á að velja milli þessara greina. Hvassaleitisskóli: Venjuleg skipting fyrir jól. Eftir jól fara stúlkur í smiði og piltar i hannyrðir óákveðinn tíma Þetta fyrirkomulag hefur verið i 2—3 ár. Melaskóli: Venjuleg skipting, stúlkur í hannyrðum allan veturinn og piltar í smíði. Vogaskóli: Venjuleg skipting. Laugarnesskóli: Venjuleg skipt- ing. Langholtsskóli: Samræmd handavinnukennsla 9 ára barna. Venjuleg skipting hjá eldri aldurs- flokkum. Lækjarskóli Hafnarfirði: Venju- leg skipting Viðistaðaskóli Hafnarfirði: Venjuleg skipting Öldutúnsskóli Hafnarfirði: Venjuleg skipting, nema hjá 10 ára börnum. Þau fá hálfan veturinn aukalega 2 tíma á viku og læra þá piltar hannyrðir og stúlkur smiði. Hjá 14 ára börnum er frjálst val Barnaskóli Kópavogs við Skálaheiði: Síðastliðin 4 ár hefur handavinnukennsla verið sam- ræmd hjá öllum aldursflokkum, piltar og stúlkur læra það sama í smíði og hannyrðum í blönduðum bekkjum. Barnaskóli Kópavogs við Skólagerði: Þriðja árið sem handa- vinnukennsla er samræmd hjá 9—11 ára börnum Venjuleg skipting hjá 12 ára börnum Byrjað var á samræmingu hjá yngstu ald- ursflokkunum. B.H./L.O. #1 Vegur fII verötryggingar Gefinn hefur veriö út nýr flokkur happdrættis- skuldabréfa ríkissjóðs, G flokkur, að fjárhæð 300 milljónir króna. Skal fé þvi, sem inn kemur fyrir sölu bréfanna, varið til varanlegrar vegagerðar i landinu. Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs eru endur- greidd að 10 árum liðnum með verðbótum i hlutfalli við hækkun framfærsluvísitölu. Auk þess gildir hvert bréf sem happdrættismiði, sem aldrei þarf að endurnýja í 10 ár. Á hverju ári verður dregið um 942 vinninga að fjárhæð 30 milljónir króna, og verður í fyrsta skipti dregið 23. janúar n.k. Vinningar á hverju ári skiptast sem hér segir: 6 vinningar á kr. 1.000.000 = kr. 6.000.000 6 vinningar á kr. 500.000 = kr. 3.000.000 130 vinningar á kr. 100.000 = kr. 13.000.000 800 vinningar á kr. 10.000 = kr. 8.000.000 Happdrættisskuldabréfin eru framtalsfrjáls og vinningar, sem á þau falla,skattfrjálsir. Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs eru til sölu nú Þaru fást í bönkum og sparisjóðum um land allt og kosta 2000 krónur. <#) SEÐLABANKI ISLANDS Allt f rá smáréttum upp í stórsteikur Veitingabúö Suöurlandsbraut2 | GUTEHBEBGSÝHIHCIH BTÆM"11 SÝNINGARSKRÁ Mikin kiörgrlDur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.