Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1975
41
+ fslenzka ullin verður stöðugt
vinsælli vfða um lönd, en fyrir
utan okkur hér heima eru
Norðmenn sennilega dugleg-
astir við að klæðast flfkum úr
fslenzkum lopa. Nýlega var
haldin mikil vörusýning f Oslð
þar sem umboðsmenn lopans í
Noregi höfðu að sjálfsögðu
sinn bás og einkunnarorð
þeirrar deildar sýningarinnar
voru „fsland — land elds, fss og
ULLAR". Vakti ullardeildin
mikla athygli og fjöldi fðlks
skoðaði það sem þar var til sýn-
is. Umboðsmaður Álafoss f
Noregi er Gerd Poulsen, en hún
hefur verið ðdrepandi við að
kynna löndum sfnum lopann og
eínnig hefur hún hannað mikið
af flfkum sjálf. Á myndunum
hér fyrir neðan sjáum við
flfkur, sem hún hefur hannað
og kynntar hafa verið vfða um
lönd í tfzkublöðum. Á
myndinni hér fyrir ofan eru
hins vegar þau Oddvar Nordli
og Marit kona hans við epla-
’tfnslu f garðinum heima hjá
sér. l>au eru að sjálfsögðu f
íslenzkum lopapeysum enda
farið að hausta þegar myndin
var tekin. Til nánari glöggv-
unar lesendum dálksins er rétt
að geta þess að Oddvar Nordli
er verðandi forsætisráðherra
Noregs og er búist við að hann
taki við af Trygve Bratteli f
byrjun næsta árs.
JOLAGJÖF ÍÞRÓTT AFÓLKSIN
FÆST HJÁ OKKUR :
'ýýr**\
pumn n
II vöruvorxlun
Inqólf/ Ó/kart/onar
íþróttaskór
Verð frá kr. 2.795.
9 gerðir.
LÓUHÓLUM 2—6
SÍMI 75020.
KLAPPARSTÍG 44
SÍMI 11783.
Eldri maður
óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi
að baði og eldhúsi.
Upplýsingar í síma 1 8970 og 27570.
Klapparstíg 1. Skeifan 19
Simar 18430 — 85244
NYKOMNAR -
ORKLA
^ferð 124x250 þykktir: 8. 10. 1 2, 1 6, 1 9 og
■ y
^Oóhiba
TOSHIBA
TOKYO SHIBAURA ELECTPIC CO., LTO.
Einstakt
tækifæri
Verksmiðjurnar eru 100 ára á þessu ári. í tilefni þess hafa þeir boðið okkur
stereosamstæðuna SM 270 á einstaklega lágu verði.
AÐEINS KR. 63.560.—
og Pickering líftímateljari fyrir nálina i spilaranum fylgir með.
SM 270 samstæðan samanstendur af: útvarpstæki með langbylgju,
miðbylgju og FM-bylgju. Stereomagnara, plötuspilara með vökvalyftum
arm og 2 hátölurum.
Bassa og diskant stillar eru á magnaranum og úttök fyrir heyrnartæki og
segulband. 2 ára mjög góð reynsla er á þessu tæki hér á landi.
LÁTIÐ EKKI EINSTAKT TÆKIFÆRI HLAUPA FRÁ YÐUR
VIÐ FENGUM TAKMARKAÐ MAGN TÆKJA Á ÞESSU
VERÐI.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
Bergstaðastræti 10 A
Sími 16995.