Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 1
290. tbl. 62. árg.
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Framkvæmdanefnd Verkamannaflokksins:
sem fyrst
London 17. desember — AP
FRAMKVÆMDANEFND Verka-
mannaflokksins, sem nú er við
vöid f Bretlandi, skoraði f dag á
ríkisstjórnina að taka sem fvrst
upp viðræður við Islendinga um
fiskveiðiréttindi. Lýsti nefndin
áhvggjum sfnum af versnandi
sambúð rfkjanna vegna fiskveiði-
deilunnar.
Hvatti nefndin ríkisstjórnina
jafnframt til að mynda sér
heildarstefnu í sjávarútvegsmál-
um, til þess að tryggja hagsmuni
brezks fiskiðnaðar. Hún hvatti
einnig til þess að alþjóðlegt sam-
komulag yrði gert um „verndun
iifandi auðæfa í höfunum“.
Flutningsmaður tillögunnar í
framkvæmdanefndinni var Sam
McCluskie, sem er fulltrúi lands-
sambands sjómanna.
Framkvæmdanefndin getur
lagt tillögur fyrir rfkisstjórnina
en ekki bundið hendur hennar á
nokkurn hátt.
Ingvi Ingvarsson, sendiherra íslands hjá Sameinuðu þjððunum, skýrir atburðina
fyrir utan Seyðisfjörð með myndum á blaðamannafundinum í aðalstöðvum S.Þ.
Tökum lögbrjótmn næst
og kærum Breta aftur
— sögðu fulltrúar íslands á blaðamannafundi hjá Sameinuðu þjóðunum
New York 17. desember — Frá Elfnu Pálmadóttur, blaðamanni Mbl.
INGVI Ingvarsson sendiherra tslands hjá Sameinuðu þjóðunum sagði
f viðtali við fréttamann Morgunblaðsins f gær, að sendinefnd tslands
hér hjá S.Þ. biði nú eftir skýrslu úr sjódómi um atburðinn úti af
Seyðisfirði. Mun hún leggja hana fram f örvggisráðinu, svo og öll
önnur gögn um leið og þau vrðu til og bærust. Hann vfsaði f lokaorð
forseta öryggisráðsins, þegar málið var tekið fvrir þar og báðir aðilar
skýrðu málstað sinn, en hann sagði að fundinum væri frestað málið
væri enn á dagskrá og vrði tekið fvrir sfðar þegar henta þætti. „Við
munum stöðugt senda þangað upplýsingar," sagði Ingvi, „ og næstu
daga ráðgerum við að ræða við meðlimi örvggisráðsins, kvnna okkar
málstað og afla fylgis við hann. Málið verður svo tekið fvrir ef og þegar
hentugt þykir.“
Grfmuklæddir Mólukki með
vélbyssu fylgist með indónes-
fskri konu, sem beygir sig eftir
matvælum, við aðaldvr ræðis-
mannsskrifstofu Indónesfu.
Hóta enn
að skjóta
Haag 17. desember — NTB.
SUÐUR mólukkönsku
hermdarverkamennirnir, sem
hafa á valdi sínu ræðismanns-
skrifstofu Indónesíu í Amster-
dam, hafa hótað að skjóta alla
25 gísla sfna, ef hollenzkar
öryggissveitir ráðast til upp-
göngu í bygginguna. Það var
sonur mólukkanska prestsins,
Jack Metiari, sem reynt hefur
að miðla málum milli lögreglu
og hermdarverkamannanna,
sem skýrði frá þessu. Sagði
hann að mólukkarnir hefðu
komið þessum hótunum til
lögreglunnar með milligöngu
prestsins. Segja þeir, að til-
raun öryggissveita til að ná
byggingunni muni enda með
blóðbaði. I dag var enn reynt
að hafa áhrif á hermdarverka-
mennina, en þeir létu engan
bilbug á sér finna.
„EINKARITARI aðstoðar-
utanrfkisráðherra Breta,
Roger Westbrook, sagði í
samtali við Morgunblaðið í
gær að brezka stjórnin
hefði hugleitt þann mögu-
leika að kalla heim freigát-
urnar af íslandsmiðum um
jólin í þeirri von að
samningaviðræður gætu
hafizt á ný.
Á almenna blaðamannafundin-
um, sem íslendingar efndu til í
aðalstöðvum SÞ í gær var Ingyi
meðal annars spurður að því
hvort íslendingar sæktust eftir
fordæmingu öryggisráðsins á
framferði Breta. Ingvi svaraði því
játandi:
„Ef það verður raunhæft, þá
sækjumst við eftir því,“ sagði
hann, en hann vildi ekki láta í ljós
skoðun sína á horfum við blaða-
mann Morgunblaðsins.
Blaðamannafundi Breta var
frestað til klukkan 10.30 á
fimmtudag en blaðafulltrúi
þeirra svaraði á daglegum frétta-
mannafundi þeirra spurningum
um málið og sagði að deila Breta
Hann sagðist þó ekki vita til
þess að ákvörðunar um þetta væri
að vænta næstu daga, enda álitu
Bretar, að boltinn lægi hjá
Islendingum, þar sem bréfi, sem
Harold Wilson, forsætisráðherra
Breta, skrifaði Geir Hallgríms-
syni væri enn ósvarað.
Ástæðan fyrir því að Bretar
?ætu séð sér fært að kalla freigát-
irnar heim um jól er sú að mjög
og Islendinga lægi nú á borði
öryggisráðsins og hvaða aðili sem
væri gæti opnað málið ef eitthvað
kæmi upp á.
Blaðamannafundur íslendinga
var mjög vel heppnaður. Voru þar
um 50 blaðamenn, sem spurðu
mikið. Ingvi Ingvarson og Hans G.
Andersen sátu fyrir svörum og
voru með mikið og gott efni til
dreifingar, meðal annars skýrslu
fiskifræðinganna og mjög góðar
ljósmyndir frá atburðunum við
Seyðisfjörð. Leiðréttu þeir ýmis-
legt í frásögn fulltrúa Breta, sem
þeir sögðu alranga, meðal annars
um veðurlagið, um viðbúnað
varðskipsmanna til að taka
dráttarbátana, klæddir herbúnaði
Niels P. Sigurðsson, sendiherra
Islands í Bretlandi, sagði í samtali
við Tom Arms, fréttaritara
Morgunblaðsins í London, að
Bretar ættu að nota tækifærið nú
þegar fáir togarar þeirra verða á
veiðum við ísland, og kalla
flotann heim. Teldi hann þannig
opnast möguleika á því að viðræð-
ur Breta og íslendinga gætu
hafizt á ný.
en slíkt væri ekki til í varðskipun-
um.
tslendingarnir lögðu mikla
áherzlu á að atburðurinn hefði
Vinstrisinnar voru í dag
sagðir hafa hótað því að
sprengja í loft upp 500
lesta flutningaskip frá
Panama þar sem það ligg-
ur í Trípolíhöfn. Virðist
sem sfðasta vopnahléið í
Líbanon sem staðið hefur í
2 daga, sé senn á enda.
Nokkur skothrfð heyrðist í
Beirut í dag en alvarlegri
bardagar urðu í Trípolí.
Samkvæmt hinu óháða dagblaði
An-nahar tóku vinstrisinnar
panamanska vöruflutningaskipið
Isabella og hótuðu að sprengja
það f loft upp ef verkamenn i
efnaverksmiðju í borginni fengju
ekki kauphækkun.
Árás var gerð á þorp múham-
eðstrúarmanna í nánd við Beirut
og jók það á spennuna í kringum
höfuðborgina. Fimm létust í árás-
inni, sem gerð var af stórum hópi
vopnaðra manna.
Þá skýrði Beirut-útvarpið frá
bardögum meðfram veginum á
milli Beirut og Damaskus. Bætti
útvarpið því við, að harðir bardag-
ar hefðu geisað utan við Trípolí í
nótt.
Skæruliðar hafa farið frá helzta
lúxus-hótelahverfinu í Beirut,
sem hefur verið aðalvígvöllur
þeirra. Þeir sem Síðast fóru voru
gerzt innan 4 mílna land-
helginnar, sem engar deilur
stæðu um og samkvæmt
Framhald á bls. 26
hægri sinnaðir kristmr menn, en
þeir skildu þó lftinn hóp manna
eftir í hinu 26 hæða Holiday Inn
gistihúsi ef vera kynni að vopna-
hléið tæki enda.
Fromme
í lífsstíðar
fangelsi
Sacramento 17. desember — NTB.
HIN 27 ára gamla Lvnette
Fromme, sem eitt sinn var
lagskona fjöldamorðingjans
Charles Manson, sem nú
afplánar dóm, var f dag dæmd
f lífstíðar fangelsi fyrir til-
raun til að mvrða Gerald
Ford, Bandarfkjaforseta, f
Sacramento f Kaliforníu þann
5. september s.l. I úrskurði sín
Framhald á bls. 26
Bretar kanna möguleika á
að kalla freigáturnar heim
fáir brezkir togarar verða þá á
veiðum við Island.
Líbanon:
Vopnahléið
virðist á enda
Beirut 17. desember — Reuter.
Viðræður