Morgunblaðið - 18.12.1975, Síða 29

Morgunblaðið - 18.12.1975, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar ] Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Kjarakaup Hjarta Crepe og Combi Crepe, kr. 176 hnotan, áður 196, nokkrir litir aðeins 100 kr. hnotan. Auk þess 10% aukaafsláttur af 1 kg. pökkum. Hof, Þingholtsstræti 1. Kjólar — Kjólar stuttir og siðir kjólar, pils, blússur, bolir. Allt á mjög góðu verði. Dragtin Klapparstig 37. Körfugerðin Ingólfs- stræti 16 Brúðarvöggur kærkomnar jólagjafir, margar tegundir. Nýtízku reyrstólar með púð- 'im, körfuborð, vöggur, bréfakörfur og þvottakörfur tunnuiag fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, simi 121 65. Fallegir pelsar! miklu úrvali. Vorum að fá nýja jóla- sendingu af fallegum pelsum og refatreflum i miklu úrvali, Hlý og falleg jólagjöf. Pant- anir óskast sóttar. Greiðslu- skilmálar. Opið alla virka daga og laugardag frá kl. 1—6 e.h. til áramóta. Pelsa- salan, Njálsgötu 14, simi 20160. (Karl J. Steingrimsson um- boðs- og heildverzlun). Athugið hægt er að panta sérstakan skoðunartima eftir lokun. ~húsnæöi óskast íbúð óskast til leigu á Suðurnesjum. Uppl. i sima 92-7514 eftir kl. 5 á daginn. Bilaþvottur—hreins- un Bónun, sæki heim. Simi 81541. Kona óskast hálfan daginn fyrir hádegi i frágang og fleira frá næstu mánaðarmótum. Upplýsingar i Fönn, Langholtsvegi 113. til sölu 1.0.0.F. 5 = 15712188% = Jólav. KFUM AD Munið jólavökuna i kvötd kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. bnidge Framhald af bls. 14 Bridgefélag Selfoss. Crslit í haustmóti Bridgefélags Selfoss i sveitakeppni: Sveit stig 1. Skafta Jónssonar 102 2. Kristjáns Jónssonar 89 3. Sigurðar Sighvatssonar 71 4. Leif österby 61 5. Páls Árnasonar 60 6. Friðriks Sæmundssonar 35 7. Brynjólfs Gestssonar 2 I sveit Skafta spiluðu auk hans, Skúli Einarsson, Guðmundur Hermannsson, Sævar Þorbjörns- son og Gunnar Gunnarsson, en þessir menn eru allir nemendur við Menntaskólann á Laugar- vatni. W XXXXX Frá Bridgefélagi Siglufjarðar. Nú er nýlokið fjögurra kvölda tvímenningskeppni, Sigurðar- móti. Siglufjarðarmeistarar í tví- menningskeppni árið 1975—1976 urðu bræðurnir Asgrímur og Jón Sigurbjörnssynir með 488 stig. Næstir þeim voru: stig 2. Sigfús Steingrímss. — SigHafliðason 482 3. Anton Sigurbjörnss. — Bogi Sigurbjörnss. 477 4. Jóhann Möller — Níels Friðbjarnars. 464 5. Guðm. Davíðsson — Rögnv. Þórðars. 432 10 pör tóku þátt f keppninni. A.G.R. Fok á Fá- skrúðsfirði Fáskrúðsfirði, 15 desember — ÞRJÁTÍU til fjörutíu þakplötur fuku hér um helgina af Sildarsölt- Un Fáskrúðsfjarðar og Sundlaug Búðahrepps í stofmi, sem gerði hér. Þá skemmdist ma$tur, sem nýlega hafði verið sett upp við sfmstöðina og mun ætlað fyrir fjölsfma. Þó tókst að bjarga þvf að mastrið færi gjörsamlega niður, þar sem unnt var að stífa það af með böndum. Nýbúið var að taka mastrið i notkun. — Albert.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.