Morgunblaðið - 18.12.1975, Side 4

Morgunblaðið - 18.12.1975, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 ef þig \antar bíl Tll aö komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur éLlíJ\ ál tí,\n j átn LOFTLEIBIR BÍLALEIGA *”-**■“ CAR RENTAL •S" 21190 FERÐABÍLAR hf. Bílateiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibilar — hóp’ferðabilar. DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bilaieigan Miðborg Car Rental , Q A QOi Sendum 1-94-921 BILALEIGAN t ^IEYSIR o CAR Laugavegur 66 r> RENTAL n n 24460 28810 ii Utv.trp og stereo kasettubeki I n o< r\j ♦ Œ Œ n Þór sendir Þór kveðjur MORGUNBLAÐINU barst I gær eftirfarandi fréttatilkvnning frá tþróttafélaginu Þór í Vestmanna- evjum: „Aðalfundur Iþróttafélagsins Þórs í Vestmannaeyjum haldinn 14. des. 1975 samþykkir að senda nafna sínum, varðskipinu Þór, skipherra og skipshöfn hugheilar baráttukveðjur. Næst þegar þið komið í höfn í Vestmannaeyjum, mun stjórn félagsins afhenda ykkur heiðurshornveifu sfna, sem lítinn þakklætisvott fyrir ykkar stórkostlega starf í þágu lands og þjóðar. Megi ykkur ávallt vel farnast með klippurnar úti vel brýndar." Lassý og banka- ræningjarnir LASSÝ og bankaræningjarnir heitir nýjasta Lassýbókin, sem komin er út hjá Siglufjarðar- prentsmiðju h/f. Bókin fjallar um Lassý og Timmý, sem eru óaðskiljanlegir vinir, enda hefur Lassý fengið það hlutverk að gæta hins 7 ára gamla Timmý frá þvf að fara sér að voða i ævintýrum hversdagslífsins. Að Heiðargarði OT ER komin hjá Siglufjarðar- prentsmiðju bókin Að Heiðar- garði eftir High Chaparral, en bókin ber undirheitið Blue og Manolito á valdi Apacha. Bókin fjallar um kúrekalíf í Bandaríkj- unum og sviptingar milli ætta og ikyldra þar, en sjónvarpsmynda- okkur um þetta efni hefur verið sýndur í íslenzka sjónvarpinu. Díana og skógar- heimilið hennar ÚT ER komin hjá Siglufjarðar- prentsmiðju h/f bókin Díana og skógarheimilíð hennar. Segir þar frá Díönu og hinum glaðværu vjn- konum hennar, en inn í söguna fléttast lögreglumál. Þetta er 5. Díönubókin. Útvarp ReykjavíK FIM41TUDKGUR 18. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15, og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar daghl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sfna á „Maienu og hamingjunni" eftir Maritu Lindquist (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt iög á milli atr. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Arna Þórarinsson fvrrum skip- stjóra og hafnsögumann í Vestmannaevjum; þriðji þáttur. A frfvaktinni kl. 10.40: Margrét Guðmundsdóttir kvnnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 14.30 „Skrumskæling konunn- ar“ eftir Barbro Bachberger. Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur „Dafnis og Klói“, svftu eftir Maurice Ravel. Bernard Ilaitink stjórnar. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur Divertissement eftir Jacques Ibert. Jean Martinon stjórnar. André Watts lcikur á píanó etýður eftir Paganini / Liszt. 16.00 Fréttir Tilkvnningar (16.15 Veðurfregnir) Tónleikar. 16.40 Barnatími: Guðmundur Magnússon stjórnar. 17.30 Framburðarkonnsla í ensku 17.45 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tflkvnningar. \ KVÖLDIÐ 19.45 Lesið f vikunni Haraldur Olafsson talar um bækur og viðburði Ifðandi stundar. 20.00 Gestir f útvarpssal Lvric Arts trfóið frá Kanada svngur og leikur tónlist eftir Norman Svmonds. Mieezvs- law Kolinski og Harry Freed- man. 20.25 Leikrit: „Jólaþvrnir og bergflétta" eftir Winvard Brown (Aður útvarpað 1957) Þýðandi og leikstjóri: Þor- steinn Ö Stephensen Persónur og leikendur: Séra Martin Gregorv / Þor- steinn Ö Stephensen, Jennv / Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Margrét / Herdfs Þorvalds- dóttir, Nick / Steindór Hjör- leifsson, Bridget / Emelfa Jónasdóttir, Lvdfa / Nína Sveinsdóttir, Richard Wvndham / Brvnjólfur Jóhannesson, Davfð Paterson / Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Forkeppni Ólympfuleikanna f handknattleik. tsfand — Júgóslavía. Jón Asgeirsson lýsir. 22.50 Kvöldsagan: „Dúó eftir Villy Sörensen. Dagný Krist- jánsdóttir lýkur lestri þýð- angar sinnar (3). 23.15 Krossgötur Tónlistar- þáttur f umsjá Jóhönnu Birg- isdóttur og Björns Birgis- sonar. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 19. desember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.45 Kastljós Þðttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.45 Ferðalangur úr forn- eskju Fræðandi mynd um greftr- unarsiði Forn-Egypta og rannsóknir lækna á múmf- um. Þýðandi Jón Skaptason. Þulur Sverrir Kjartansson. FÖSTUDKGUR 19. desember. MORGUNNINN 7.00 ðforgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sfna á „Malenu og hamingjunni“ eftir Mar- itu Lindquist (4). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Úr handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00.: Birgit Nilsson svngur lög eft- ir norræn tónsakáld. Hljóm- sveit Vfnaróperunnar Icik- ur með; Bertil Bokstedt stj. Lestur úr nýjum barnabókun kl. 11.25: Gunnvör Braga Sig- urðardóttir sér um þáttinn. Sigrún Sigurðardóttir kvnn- ir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. 22.20 Jólaþvrnir og bergflétta (The Holly and Thelvy) Bresk bfómynd frá árinu 1953. Aðalhlut verk leika Ralph Richardson. Celia Johnson og Margaret Leighton. Myndin gerist um jól á prestssetri einu. Preturinn er ekkill og á uppkomin börn. Þau heimsækja hann ásamt fjölskyldum sfnum um jólin. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.35 Dagskrárlok. ______________________________^ SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál" eftir Joanne Greenberg Brvndís Vfglundsdóttir les þýðingu sfna(17). 15.00 Miðdegistónleikar Ion Voicou og Victoria Stef- anescu leika Sónötu op. 6 nr. 2 fyrir fiðlu og pfanó eftir Georges Enesco. Hljómsveit Tónlistarháskól- ans f Parfs leikur verk eftir spænsk tónskáld, Enrique Jorda stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, Ijósnshjarta" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson bvrjar lestur þýðingar sinnar. 17.30 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.45 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flvtur þáttinn. 19.50 Þingsjá Kári Jónasson sér um þátt- inn. 20.10 Lög eftir Robert Schu- mann og Hugo Wolf Régine Crespin s.vngur. John Wustman leikur með á pfanó. 20.30 „Góða skapið leggur lið“ Pétur Pétursson ræðir við Frfmann Jónasson skóla- stjóra. 21.00 Strengjakvartett nr. 1 í F-dúr op. 18 eftir I.udwig van Beethoven Budapest- strengjakyartettinn leikur. 21.30 Um Þórarin Björnsson skólameistara. Stefán Agúst Kristjánsson talar um hann og les nokkra kafla úr ræðum hans. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Leiklistarþáttur Umsjón: Sigurður Páisson. 22.50 Áfangar Tónlistarþáttur 1 sumsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarss. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Þorsteinn ö. Stephensen „Jólaþyrnir og bergflétta ” — leikritið í kvöld kl. 20.25 „Jólaþyrnir og berg- flétta“ heitir leikritið í kvöld og er eftir Winyard Brown. Þýðandi og leik- stjóri er Þorsteínn ö. Stephensen. Þetta leikrit var flutt á jólum 1957 og fjallar um prest nokkurn og fjölskyldu hans. Prest- urinn fær börn sín í heimsókn um jólin og fjölskyldan hefur ekki sést lengi. Hún rifjar upp ýmis atvik, sem gerzt hafa og í ljós koma ýmis ERf" reiI HEVRR! vandamál sem hver og einn á við að glíma. Með aðalhlutverk fer Þorsteinn ö. Stephensen sem leikur séra Martin Gregory, og auk hans leika Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Herdís Þor- valdsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Emilía Jónasdóttir, Nína Sveins- dóttir, Brynjólfur Jó- hannesson og Baldvin Halldórsson. Jólaleikrit útvarpsins verður svo Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen og verður það flutt í tvennu lagi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.