Morgunblaðið - 18.12.1975, Síða 37

Morgunblaðið - 18.12.1975, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 37 — Norræni andinn Framhald af bls. 32 mælis eða vill hann gera hlut þeirra lítinn? Grímur fer viður- kenningarorðum um nokkur skáld um leið og hann bendir á sérkenni þeirra. Hann metur Bjarna Thorarensen mest. Bjarni hefur ekki orðið fyrir áhrifum frá „nýþýzku veiklun- inni“ (Herwegh, Heine), sem er aðeins stundarfyrir- brigði „því að ekki getur ólíkari tjáningu sársauka en taugaslaka ólund nútímans og kröftuga sorg norræns hugar“. Á öðrum stað segir Grímur að íslenskur forn- skáldskapur hafi öðlast verðugt framhald í nýrri bókmenntum, „einkum vegna þess að form- festa í Ijóðagerð og hirðuleysi um málfar hefur látið undan síga í seinni tíð fyrir göfgi hugsunar og hreinu samræmi í tjáningu". Hér skrifar Grímur Thomsen stefnuskrá sína, ars poetica, eins og siður er skálda þegar þau fjalla um verk annarra. Greinargóðurformáli Andrés- ar Björnssonar að íslenskum bókmenntum og heimsskoðun vekur löngun lesandans til að kynnast betur könnun hans á Grími Thomsen, skáldinu og manninum. STARF FORSTJORA NORRÆNA HÚSSINS í REYKJAVIK Starf forstjóra Norræna hússins er hér með auglýst laust til umsóknar frá og með 1. júlí 1976 og veitist til fjögurra ára í senn. Forstjórinn á að skipuleggja og veita forstöðu daglegri starfsemi Norræna hússins. Laun ákveðast eftir nánara samkomulagi og með tilliti til menntunar og starfsreynslu. Frítt húsnæði. Umsóknir ásamt upplýsingum um lifsferil, starfsferil og menntun umsækjanda séu stílaðar til stjórnar Norræna hússins og sendar til formannsins, kontor- chef Eigil Thrane, Ministeriet for kulturelle anliggender, Nybrogade 2, 1203 Köbenhavn K, Dan- mörku, fyrir 30. janúar 1976. Nánari upplýsingar um starfið veita Birgir Þóhallsson, Hofteigi 21 (s. 21199 og 35081) og Maj-Britt Imnander, Norræna húsinu (s. 17030). NORR'EMA HUStO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS GElSiB Skíöapeysur Norskar dömu og herra skíðapeysur nýkomnar í miklu úrvali afar fjölbreytt úrval jólagjaf a: ..... ■ Instamatic myndavélar, 3 gerðir Vasamyndavélar, 5 gerðir Margar gerðir hinna heimskunnu myndavéla frá Yashica og Mamiya Kodak Ektasound kvikmyndatökuvélar sem taka upp hljóð samtímis myndatökunni Kvikmyndasýningarvélar og skoðarar Sýningarvélar fyrir skyggnur Stórar myndavélatöskur Sýningartjöld, 3 gerðir Þrífætur Leifturljósatæki, margar gerðir Litskyggnaskoðarar Smásjár, 4 gerðir, tilvaldar fyrir unglingana Sjónaukar, 5 gerðir Mynda-albúm, afar mikið úrval Og ekki má gleyma hinum vönduðu DÖNSKU MYNDARÖMMUM frá Jyden, þeir eru nú til í meira úrvali en nokkru sinni fyrr. Munið svo að kaupa KODAK-FILMUNA og leifturkubbana tíman lega. Eftir jólin komið þér auðvitað til okkar með filmuna og við afgreiðum hinar glæsilegu litmyndir yðar á 3 dögum. — ávallt feti framar HANS PETERSENN BANKASTRÆTI GLÆSIBÆ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.