Morgunblaðið - 18.12.1975, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.12.1975, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 7 l- Tillaga tveggja lækna Skipan Alþingis hafSi löngum þann höfuBkost, að þingmenn stóðu traustum fótum i lifandi starfi hinna ýmsu greina þjóSarbúsins og bjuggu að llfsreynslu, þekkingu og skilningi á flestum þjóft- lifsþáttum. Þetta er sem betur fer ekki liðin tið, þótt of hratt hafi miðað i þá átt, að þingmenn verði afmörkuð og aðskilin starfsstétt i þjóðfálaginu, sem slitni úr æskilegum tengslum við umbjóð- endur sina og umhverfi. Tveir læknar, sem nú eiga sæti á Alþingi, Oddur Ólafsson og Sverrir Berg- mann. fluttu nýverið at- hyglisverða tillögu um könnun á vissum þáttum heilbrigðisþjónustunnar, byggða á þeirri þekkingu og yfirsýn, sem þeir hafa á þessum málaflokki. Meginefni tillaganna er: 0 að greiðsla til heimilislækna eftir gild- andi númerakerfi verði lögð niður, en þess I stað teknar upp greiðslur fyrir unnin læknisstörf ein- göngu. 0 að sérfræðileg lækn- isþjónusta verði f áföngum eingöngu unnin á sjúkrahúsum. jafnt fyrir þá sjúklinga, er þar liggja, og hina, er slfkrar þjónustu þarfnast án inn- lagningar á sjúkrahús. £ að sérfræðileg þjón- usta við sérstaka sjúkl- ingahópa verði fastur lið- ur I starfsemi einstakra sérdeilda við sjúkrahúsin. 0 að samanburður verði gerður á óllku rekstrar- fyrirkomulagi sjúkrahúsa hérlendis sem erlendis með tilliti til þess, af hverju rekstrarformi megi vænta beztrar og hag- kvæmastrar nýtingar tækja, aðstöðu og vinnu- afls, miðað við Islenzkar aðstæður. Skipulag heil- brigðisþjónustu i greinargerð er vakin athygli á þvl að um 35% af útgjöldum rlkisins fari til heilbrigðis- og trygg- ingamála. Þetta sé ekki út af fyrir sig óeðlilegt. vegna þýðingar heil- brigðisþjónustunnar. Hins vegar sé mikilvægt, að meðferð mikilla fjármuna sé vel skipulögð. þannig að engu sé á glæ kastað, og þvl æskilegt að kanna, hvort breytt skipulag ýmissa starfsþátta leiði til bættrar þjónustu án kostnaðarauka. og jafnvel með beinum sparnaði. Bent er á að kerfi það. Oddur Ólafsson sem nú er við lýði. sé að nokkru leyti byggt á laga- og reglugerðarákvæðum, en að öðru leyti orðið til vegna atvikaþróunar. Það hafi I mörgu reynzt vel, en I öðru miður. Þrátt fyrir nokkra framkvæmdatöf, vegna efnahagsaðstæðna, séu framundan áætlanir um byggingu sjúkrahúsa eða stækkun þeirra, ásamt byggingu sérstofn- ana fyrir sérstaka sjúkl- ingahópa og aldraða, og heilsugæzlustöðva. Hönn- un slikra bygginga þurfi að miða við niðurstöður sllkrar könnunar, sem þeir leggja til að gerð verði, svo þar megi koma við þvl skipulagi. er hún sýni hyggilegast. bæði með til- liti til gæða þjónustunnar og hagkvæmni I rekstri. Endurskoðun æskileg Læknamir benda á, að á sviði heilbrigðisþjónustu sé það starfsskipulagið, sem tryggi bezta nýtingu þekkingar, tækja og að- Sverrír Bergmann stöðu og sé I senn for- senda góðrar og I raun ódýrastrar þjónustu. Nauðsyn sllks skipulags sé auðsæ I Ijósi þeirra miklu fjármuna, sem óhjá- kvæmilega þurfi að renna til heilbrigðisþjónust- unnar. Ekkert kerfi stend- ur til eilffðar. segja þeir, jafnvel ekki með lagfær- ingum, þótt góðar kunni að vera hver um sig. Timarnir breytast og að- stæður allar. Könnun á nýskipan er þvl tfmabær og óhjákvæmileg. Ekki er vafi á, að hér leggja þeir orð I belg, sem þekkja til mála. Kostir þess að slfk sérþekking sé jafnan til staðar á Alþingi eru mjög miklir. Þar ættu ætlð að sitja fulltrúar, sem þekkja af eigin raun þarfir hinna ýmsu þjóðlifs- þátta; þátttakendur I dag- legri önn á sem flestum sviðum þjóðarbúskaparins og I sem nánustum tengslum við fólkið I land- inu. Þing án róta I þjóðllf- inu veldur naumast hlut- verki slnu. Til jólagjafa Black og Decker rafmagnsborvélar stakar og í settum. Bosch Combi borvélasett Millers Falls borvélar og hjólsagir Verkfærakassar margar gerðir Rafmagnslóðboltar og lóðbyssur. Klæðskenai Aristo föt Lauth Vestun Laugave Glæsibæ Sumir verzla dýrt aðrir verzla hjá okkur Okkar verð eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæðum innkaupum. Víðisverð: Mandarínur 1 kg: kr. 198.- ETr\l! rauð amerísk A l-Pllj Delicious H IVy- Ja«a 1/1 kassi kr. 490.- kr. 1.980.- appelsínur 4 kg: H„lda 1/1 kassi kr. 490.- kr. 1.980.- kjúklingur 1 kg: kr. 648.- Enskt tekex,Crawlords kr. 75.- Jarðarber 1/1 dós kr. 268.- Ora rauðkál1/1 dós kr. 285. Oragrænarbaunir1/1dóskr. 149. Verzlunin Starmýri 2 núnfl kynnir DÚflfl glæsilegan sænskan HÚSBÓNDA- Prisma stóllinn er úr 1 00% leðri. Komið og sjáið stól sem veitir húsbóndum (konum og körlum) ánægju og prýði. DÚflfl SÍÐUMÚLA 35

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.