Morgunblaðið - 18.12.1975, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 18.12.1975, Qupperneq 14
14 MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 Ný barnaplata og með tólf drephlægilegum lögum. Þeir sem syngja og spila kalla sig Grámann, Blámann, Támann, Hrámann og Skámann. Allir fara að syngja þegar þeir heyra lögin Mamma gefðu mér grásleppu og Ánamaðkur kakkalakki kónguló og kleina. Öllum sem þykir gaman af söng og klikkuðu gríni bendum viö á að tryggja sér eintak strax. CHANGE-útgáfan. Dreifingaraðili FALKINN Laugavegi 24 og Suðurlandsbraut 8. Frá Bridgedeild Breiðfiröingafé- lagsins. Sveitakeppnin er nú um þaö bil hálfnuð. Sagt verður frá stöðu efstu sveita i næsta bridgeþætti. Næst verður spilað fimmtudaginn 8. janúar 1976. X X X X X Frá Bridgefélagi Húsavfkur. Hraðsveitakeppni er lokið hjá okkur fyrir nokkru og urðu úrslit þessi: Sveit Guðmundar Hákonarsonar 1175 Sveit Jóns Arnasonar 1160 Sveit Hreins Elliðasonar 1129 20. nóvember hófst firma- keppnin. Spilaðar eru fimm um- ferðir. Staða efstu firma eftir þrjár umferðir er þessi: M/b Þórður (Spilari Magnús Andrésson) 312 Þingey (Spilari Jón Hannesson) 308 Kaupfélag Þingeyinga (Spiiari Brynjar Sigtryggss.) 301 M/b Farsæll (Spilarar Ólafur Aðalsteinsson — Jón Hannesson) 301 Hitaveita Húsavikur (Spilari Kristján Mikkelsen) 300 Meðalskor er 270 stig. Eftir áramót hefst aðalsveita- keppnin. X X X X X Frá Tafl- og bridgeklúbbnum. Tveim kvöidum er nú lokið i þriggja kvölda jólatvímenning er staða efstu para þessi: Sigurjón Tryggvason — Sigtryggur Sigurðsson 412 Ólafur Lárusson — Vigfús Pálsson 397 BragiJónsson — Dagbjartur Grimsson 393 Gísli Viglundsson — Þórarinn Árnason 378 Sverrir Kristinsson — Vilhjálmur Þórsson 375 Gunnlaugur Óskarsson — Tryggvi Gislason 370 Hilmar Ólafsson — Ingólfur Böðvarsson 367 Jón G. Jónsson — Ólafur H. Ólafsson 365 Gestur Jónsson — Gisli Steingrímsson 363 Bjarni Jónsson — Þorsteinn Erlingsson 358 Síðasta umferðin verður spiluð í kvöld og hefst klukkan 20. HVAÐ ER BETRA I SKAM HALENDIÐ HEILLAR SAGAN AF Dúdúdú Loftur Guðmundsson hefur skróð œvintýrolegar frósagnir 11 þekktra Islendinga. Þeir voru brautryójendur sem örœfabilstjórar og opnuóu, öórum fremur, fyrir almenningi hino stórkostlegu hólendisparadís. Fjöldi mynda prýóa bókina. Hin gamansama bók eftir Örn Snorrason heitir Saganaf Dúdúdú. Bókina myndskreytir Haildór Pétursson. BOKAUTGAFA ÞÓRHALLS BJARNARSONAR „Hérna hefurðu Léttu F-vörubílarnir frá Volvo eru komnir á mark- aöinn.Þetta eru bílar meö ótrúlega buröargetu, hag- kvæmir í rekstri, og liprir í akstri. Viö álítum, aö hentugri vörubílar í léttþungavigt séu vandfundnir. Leitiö upplýsinga í Volvo salnum, eöa hringiö í Jón Þ. Jónsson í söludeild. ■VELTIR HF Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 xxxxx Bridge — 5 — Sveit Stefáns Guðjohnsen sigr- aði í Monradsveitakeppni Bridge- félags Reykjavíkur sem lauk fyrir stuttu. Auk hans eru í sveitinni Hallur Símonarson, Hörður Arn- þórsson, Símon Símonarson og Þórarinn Sigþórsson. Röð og stig efstu sveita var ann- ars þessi: Sveit stig 1. Stefáns Guðjohnsen 111 2. Jóns Hjaltasonar 96 3. Einars Guðjohnsen 95 4. Hjalta Elfassonar 89 5. Birgis Þorvaldssonar 83 6. Alfreðs G. Alfreðssonar 76 7. Helga Jóhannssonar 76 8. Benedikts Jóhannssonar 74 Eftir áramótin hefst svo meist- arakepþni félagsins og munu of- antaldar sveitir spila ein við allar um titilinn. Hinar sveitirnar munu spila um meistaraflokksréttindi og er sú keppni opin öllum. xxxxx Bridgefélag Kópavogs Nú er lokið firmakeppni og ein- menningskeppni félagsins, og urðu eftirtalin fyrirtæki efst: G. Pálsson stig (Sp. Guðm. Pálsson) 106 Verkfr. skrifst. Guðm. Magnússonar (Sp. Björgvin Ólafss.) 106 Efnalaugin Björg (Sp. Óli Andreasson) 102 Fjölvirkinn (Sp. Ragnar Björnsson) 102 Sparisjóður Kópavogs (Sp. Guðmundar Gunnlaugsson) 102 Meðalskor: 90 stig. I einmenningskeppninni sigr- aði Óli Andreasson með 214 stig- um, næstir urðu: stig Björgvin Ólafsson 206 Hermann Finnbogason 206 Haukur Hannesson 202 Guðmundur Gunnlaugsson 201 Meðalskor: 180 stig. Næsta keppni félagsins verður sveitakeppni, sem hefst fimmtu- daginn 8. janúar n.k., og eru þeir sem ætla að taka þátt í keppninn vinsamlega beðnir að tilkynna það sem allra fyrst til formanns félagsins Kristins A. Gústavsson- ar f síma 53101, og gefur hann nánari upplýsingar um keppnina. Framhald á bls. 29

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.