Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 SKYRTUR Nýjar gerðir af PP-skyrtum teknar upp í dag. PP-skyrtan er 100% straufrí. VERÐ AÐEINS Einlitar— röndóttar 1295.— New Look 1990— og 2450.— Berið saman verð og gæði áður en þið kaupið skyrtu annarsstaðar. EINKASALA: Egill lacobsen Austurstræti 9 Spilið sem allir þurfa að eignast Monopoly — Matador spilið er eitt vinsælasta spilið i heiminum i dag. Verður þú næsti heimsmeistari í Matador/Monopoly Fæst í næstu búð Akureyringar fá jólatré frá skemmti- ferðaskipi Akureyri, 15. desember ÚTGERÐARFÉLAG skemmti- ferðaskipsins Regina Maris hefur að venju sent Akureyringum jóla- tré að gjöf og hefur það verið sett upp á mótum Glerárgötu og Skipagötu. Herluf Ryel, umboðs- maður félagsins, afhenti tréð, en Stefán Reykjalín, formaður hafnarstjórnar, þakkaði gjöfina. — Sv.P. N(J stendur yfir f húsakvnnum Islenzks heimilisiðnaðar f Hafnarstræti fjórða sýningin á fslenzkri nytjalist, sem félagið Listiðn gengst fyrir en það er samband listiðnaðarmanna, iðnhönnuða og arkitekta. Að þessu sinni sýna verk sfn arkitektarnir Guðmundur Kr. Guðmundsson, Ólafur Sigurðs- son og Þorsteinn Gunnarsson og auglýsingateiknararnir Friðrika Geirsdóttir og Kristfn Þorkelsdóttir. Þremenning- arnir Guðmundur, Ófafur og Þorsteinn sýna uppdrætti og líkan af Borgarleikhúsi og gera grein fyrir nýtingarmöguleika leikhússins. Friðrika sýnir myndskreytingar f auglýsingar, dagblöð og tímarit, frfmerki, umbúðir og fleira en Kristfn sýnir firmamerki, dæmi um notkun merkja, bókahönnun, myndskreytingar, auglýsingar og fleira. Sýningin er opin daglega kl. 14—22 fram til 28. desember. Ekið á bíl Fjórða sýning Listiðnar MIÐVIKUDAGINN 10. desember var ekið á bifreiðina 1-2119, sem er blár Austin mini, þar sem bif- reiðin stóð við Asgarð 10. Gerðist þetta um hádegisbil. Vinstra afturbretti er dældað. Þeir sem geta veitt einhverjar upplýsingar um þessa ákeyrslu eru beðnir að snúa sér til umferðardeildar rannsóknarlögreglunnar. AUGLYSINGASIMINN KK: 22480 Jltoírgunlilabih Ólafur, Þorsteinn, Guðmundur, Kristfn, Friðrika og Helgi Vfl hjálmsson, formaður Listiðnaðar. ö lcefood ISLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4—6, Hafnarfirði. Q Eigum fyrirliggjandi .o REYKTANLAX GRAVLAX REYKTA SÍLD REYKTA ÝSU REYKTAN LUNDÁ HÖRPUFISK Tökum lax í reykingu ^ og útbúum gravlax. 'W Kaupum einnig frosinn lax til reykingar. Sendum I póstkröfu VAKÚM PAKKAÐ EF ÓSKAÐ ER. íslenzk matvæli Sfmi 51455 Skippy og Bonansa MORGUNBLAÐINU hafa borizt tvær unglingabækur frá Siglu- fjarðarprentsmiðju, „Bonansa", og „Skippy, neyðarkali frá stöð 8“. „Bonansa" þekkja allir af sjónvarpskvikmyndum um sama efni, en um ,,Skippy“ er m.a. sagt á bókarkápu: „Að kengúran Skippy og Sony vinur hennar . . . lendi f ýmsum ævintýrum og alltaf finnur Skippy réttu lausnina og bjargar vini sinum, þegar allt virðist komið í óefni.“ Bókin segir frá því þegar Sony og Mark bróðir hans finna sokkna seglskútu á fimm metra dýpi og þrír skuggalegir náungar birtast allt í einu og þá verður atburða- rásin hraöari. AUGLYSINGASIMINN ER: , 22480 JHergtudiIaMÞ © mm^mmmmmmi Jaffa — APPELSÍNUR — — SÍTRÓNUR — — GRAPEFRUIT — Jaffa ávextir fást í ölium helztu matvöruverzlunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.