Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 Kærkomin gjöf til Grensáskirkju Þessar stúlkur héldu basar og varð ágóðinn kr. 19.200.-. Þær afhentu féð Grensáskirkju og óskuðu eftir því að það yrði notað til þess að klára kjallara hússins, þar sem æskulýðsstarfið á að vera. Stúlk- urnar eru 11 og 12 ára og heita: Ragnheiður Arna- dóttir, Ásthildur Guðmundsdóttir, Brynhildur Ásgeirsdóttir og Berglind Ásgeirsdóttir. Sóknarnefnd- in þakkar þeim vel fyrir og óskar þeim gleðilegra jóla. ... að póstleggja jóla- kortin hennar. 5b, lov 11... ARNAO MEEILLA Kristmundur Guðmunds- son, Reykjavíkurvegi 29 í Hafnarfirði, verður sjötug- ur í dag, fimmtudag. Hann er að heiman. f DAG er fimmtudagurinn 18. desember. sem er 352. dagur írsins 1975. Árdegisllóð i Reykjavfk er kl. 06.08 og slSdegisflóS kl. 18.25. Sólar- upprás er i Reykjavík kl. 11.19 og sólarlag kl. 15.30. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.34 og sólarlag kl. 14.43. Tungl er hœst á lofti I dag og er það kl. 14.40. en tunglið er I suðri i Reykjavik kl. 00.55. (fslandsalmanakið). Þér munuð þekkja sannleik- ann, og sannleikurinn mun gera yBur frjálsa. (Jóh. 8.32.) LÁRÉTT: 1. veiki 3. upp- stökkur 4. skftur 8. búta 10. tekur of mikla vexti 11. sk.st. 12. greinir 13. 2eins 15. venja. LÓÐRÉTT: 1. hrakar 2. snemma 4. (myndaskýr) 5. bæta víð 6. sagði hundur 7. hlóðir 9. fugl 14. 2 eins. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. fát 3. RR 4. maka 8. aulann 10. smurði 11. auk 12. NN 13. ká 15. hart LÓDRÉTT: 1. fráar 2. snemma 4. mosar 5 aumu 6. klukka 7. óninn 9. NÐN 14. ár MUNIÐ einstæðar mæður, aldraðar konur, sjúklinga og böm Mæðra- styrks- nefnd BLÖO OG TÍÍVIARIT Heilsuvernd, rit Nátt- úrulækningafélags ts- lands, 6. hefti 1975, er komið út. Með þessu hefti lýkur 30. árgangi Heilsu- verndar. Ritstjóri þess er Björn L. Jónsson læknir. í ritinu er m.a. þessar frá- sagnir og greinar: Endur- minningar Jónasar Kristjánsson lækniy, Jóla- hugleiðing (séra Helgi Tryggvason yfirkennari). Heilsuhæli Bircher- Benners (Björn L. Jóns- son). 15. landsþing Náttúrulækningafélags ts lands. Fundir f NLFR. Um ritdeilur í Heilsuvernd (BLJ). Góðar gjafir (Arni Ásbjarnarson). Á víð og dreif: (Psoriasis læknast í háfjallalofti — Varalestur — Óvenjuleg kulvísi — Um orskair krabbameins í þvagblöðru). Það skildi eðlilega eng- inn upp né niður f texta sem fylgdi mynd hér í Dagbókinni f gær, sem tekin hafði verið niður við Austurvöll á sunnu- daginn var. Talað var um uppljómað jólatré og Ijósaskilti Iðnaðar- bankans og upp- ljómaðan kross. — Til þess að reyna að bæta úr þessu, kemur hér mvndin af þessu upp- Ijómaða krossmarki, sem ekki fékk að fvlgja myndinni f gær. PEIMfMAVirVIIR Við þurfum ekki að fara Mr. Hattersley var að lenda ómjúkri- lendingu á þyrluþilfarinu, skipherra! MUNIÐ jólasöfnun Mæðra- styrks- nefndar Njólsgötu 3 OpW daglega fré kl. 11-6 27 ára gamall Svíi sem skrifar hvort heldur er á móðurmáli sínu eða ensku óskar eftir pennavinum á tslandi. Nafn hans og heimilisfang er: Tore Skoglöf Lundervagen 25 B 54100 Skövde, Sverige. Og í Svíþjóð er strákur sem biður um að komast í pennavina-samband við telpur innan 10 ára aldurs. Hann heitir Urban Staaf og heimilisfang hans er Indal (bær í Sundsvall) og pósthólfið er númer 345 86040 Indal Sverige. I Frakklandi er 24 ára maður sem er að leita eftir pennavini hér. Nafn og heimilisfang (skrifar lfka á ensku) er: Christian Descombes Rue Centrale 71520 Matour France. I Bretlandi er 54 ára gömul gift kona sem óskar að komast í bréfasamband við pennavini hér. — Nafn og heimilisfang er: Margaret Taylor, 221 Cowley Drive, Woodingdean, Brighton, Sussex BN—6TG, Eng- land. LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 12. til 18. desember er kvöld-. helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana t Reykjavik i Vesturbæjar Apóteki en auk þess er Háaieitis Apótek opiS til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — SlysavarBstofan I BORGARSPÍTALAN UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 700. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aS ná sambandi viS lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuS á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aSeins aS ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- fýsingar um lyfjabúSir og læknaþjónustu eru gefnar i sfmasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i HeilsuverndarstöSinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorSna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafiS með ónæmisskirteini. C ll'll/D A Ul'lC HEIMSÓKNARTÍM OjUIVriMrlUO AR: Borgarspitalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin. kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.- föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — FæSingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur Mánud.---- laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vlfils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. njiril BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR:—AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. OpiS mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opiS á laugardögum til kl. 16. LokaS á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. OpiS mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLAEAFN, Hofsvalla- götu 16. OpiS mánudaga til föstudaga kl. 16 — 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjór'Eapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl iO—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaSir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. AfgreiSsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema manud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að HjarSarhaga 26, 4. hæð t.d„ er opið eftir umtali. Simi 12204. :— BókasafniS I NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opiS eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ASGRfMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n k< NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16^ — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og í þeim tilfellum oðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í n A r> Samkvæmt Lundúnafréttum I UAU í Mbl. frá 18. des. 1950 er skýrt frá úrslitum í bæjar- og sveitarstjórna- kosningum í Sovétríkjunum undir fyrir- sögninni Sólin sigraði í Sovétríkjunum. — í skeytinu segir sfðan m.a.: Það er nú kunnugt að Stalin marskálkur komst að í bæjar- og sveitarstjórn- arkostningunum sem fram fóru í Sovétríkjunum í gær. Sumir kjósend- anna létu sér ekki nægja að greiða Stal- irp á kjörseðla sína CE NCISSKRÁNING NB235 - 17.deitmbcr 1975 Kimng^'^* Kl.13.00 Ksup Sala 1 Uanda r ík jadolla r 169.70 170, 10 1 Slerlingspuna 343,00 344,00 1 Kanadadollar 167,35 167,85 100 Danskar krónur 2740, 70 2748,80 100 Norska r krónur 3044.70 3061,80 100 Saenskar krónur 3843,50 3854,80 100 Finnsk nrork ■4393, 90 4406,90 100 Franskir frankar 3796,15 3807,35 100 Htlg. l’rankar 428. 10 429, 40 100 Svissn. frank.ir 6447,50 6466,50 100 Gyllini 6293,15 6311,65 100 V. - Þýzk niork 6442,00 6461,00 100 Lírur 24. 79 24,86 100 Austurr. Sch. 913,30 916,00 100 Escudos 622,40 624,30 100 Feseta r 283, 90 284, 70 100 100 Yen Reikningskrónur - 55. 50 55,66 Vuruskipta lond 99.86 100, 14 1 Reikningsdollar - Vor us kipta lönd 169.70 170, 10 Hreyting frá si'Custu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.