Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlka eða kona vön vélritun og með nokkra kunnáttu í bókhaldi óskast til starfa hálfan daginn (kl. 9 — 1 2 f.h.) frá næstu áramótum. Umsókn merkt: „rösk—3552", sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m.____________ Hafnarfjörður — Læknaritari Starf ritara við læknamiðstöðina í Hafnar- firði er laus til umsóknar. Menntun Samvinnu- eða Verzlunarskóla- próf, umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Bæjarskrif- stofunum, Strandgötu 6, fyrir 23 des. n.k. Bæjarstjóri. Laust embætti er forseti Isjands veitir Prófessorsembætti i grasafræði við líffræðiskor verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla íslands er laust til umsóknar Aðalkennslugrein er almenn grasafræði. Umsóknarfrestur er til 1 5. janúar n.k. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 1 5. desember 1 975. Skrifstofustúlka Verkfræðistofa óskar eftir skrifstofustúlku til vélritunar-og símavörslu frá 1. janúar n.k. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: Verkfræðistofa: 2213 fyrir 24. desember. Ritari Óskum að ráða ritar á skrifstofu vora. Góð ensku og dönsku kunnáttu nauðsynleg. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í skrifstofunni, en ekki í síma Pharmaco h. f. Skipholti 2 7. Staða sjúkraþjálfa Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vill ráða sjúkraþjálfa nú þegar eða síðar eftir sam- komulagi. Upplýsingar um stöðuna gefa forstöðu- kona eða framkvæmdastjóri í síma 96- 22100. Maður með lítinn sendiferðabíl vill taka að sér útkeyrslu fyrir fyrirtæki hálfan daginn eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt: „sendiferðabíll — 2343". Samband íslenskra sparisjóða vill ráða framkvæmdarstjóra sem fyrst. Starfið er sjálfstætt, áhugavert og mótandi framtíðarstarf fyrir alla spari- sjóðina í landinu. Umsóknir með uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist sparisjóðsstjórunum í Hafnarfirði eða Keflavík fyrir 1 5 janúar n.k. Samband íslenskra sparisjóða. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöaugiýsingar til sölu STÁLTÆKI Auðbrekka 59 s. 42717. Til sölu Sykursíld, kryddsíld og saltsíld, (hafið með ykkur ílát). B.Ú.R. við Meistaravelli. húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði óskast Viljum kaupa iðnaðar- eða lagerhúsnæði nú þegar. Æskileg stærð 2 — 300 fm. Gætum greitt verulega útborgun nú fyrir áramót fyrir gott húsnæði. Tilboð ásamt upplýsingum sendist Mbl. fyrir mánudag- inn 22. des. merkt: Fjármagn — 2205. húsnæöi í boöi Byggingafélag verka- manna Reykjavík Til sölu 2ja herb. íbúð í 1. flokki við Meðalholt. Skuldlausir félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi, þriðjudaginn 23. des. n.k. Félagsstjórnin. fundir — mannfagnaöir Hestamannafélagið Fákur Hestaeigendur sem eru með hesta i hagbeit hjá félaginu. Hestunum verður smalað saman næstu laugardaga. Saltvlk verða þeir i rétt kl. 11—12 og i Dalsmynni frá kl. 13—14 og Arnarholti kl. 15—16. Bilar verða á staðnum til að aka þeim. Hestaeigendur eru beðnir að greiða hagbeit um leið. Af gefnu tilefni er óskað eftir að menn taki ekki hesta sina úr hagbeit, nema að starfsmaður félagsins afhendi hann. Siðasta smölun á þessu ári. þakkir Alúðarþakkir færi ég öllum. sem glöddu mig á sjötiu og fimm ára afmæli minu, 22. nóvember s.l.: nemendum minum frá Reykholtsskóla, bindindishreyfingunni á Islandi, vinum min- um i Frikirkjusöfnuðinum i Hafnarfirði, öðrum vinum og ættingjum. Við hjónin óskum ykkur öllum gleðilegrar jólahátíðar og góðs og gagnlegs komandi árs. Drottinn blessi ykkur öll. Dagbjört Jónsdóttir Kristinn Stefánsson 40 tonna loka flutt yfir Fjarðarheiði Egilsstöðum 13. des. 1 DAG stendur yfir flutningur á geiraloku, sem vélsmiðjan Stál hf á Seyðisfirði hefur smíðað fyrir Lagarfossvirkjun. Það er okkur sem búum hér úti á landi ánægjuefni að sjá slfka hluti framkvæmda hér heima, og til eru menn sem hafa dug og kunnáttu að gera slfka hluti. Einkum tel ég að flutningur þessa tækis við þær aðstæður, sem nú eru fyrir hendi, sé afrek, þar sem hér er um að ræða stykki sem er nálega 20 metrar á lengd og um 4 metra breitt og yfir 40 tonn að þyngd, þegar dráttar- búnaður er meðtalinn. Það er vagn búinn til úr hjólaútbúnaði undan gömlum vörubílum og hvflir á 16 hjólbörðum, en ofan á lokunni er komið fyrir loftþrýsti- búnaði, sem getur hemlað öll hjólin ef þörf er á enda er vegur- inn yfir Fjarðarheiði bæði brattur eins og menn kannst við en þar að auki mjög klakaður um þessar mundir. Til að draga búnaðinn var notuð stór jarðýta, sem mun vera nálægt 40 tonn að þyngd, og önnur minni til aðstoðar, en þær eru frá Gunnari og Kjartani á Egilsstöðum. — Steinþór Olíustyrkurinn áfram í eitt ár NU LIGGUR fyrir Alþingi frum- varp, sem felur í sér framleng- ingu hins svo kallaða olfustyrks um eitt ár. Núverandi lög um olfu- styrk falla úr gildi 29. febrúar n.k. en samkvæmt frumvarpinu eiga nýju lögin að taka gildi dag- inn eftir. Styrkurinn rennur til einstaklinga vegna upphitunar á ibúðarhúsnæði og að einhverju leyti til rafveitna og Orkusjóðs. Einstaklingar sem búa í olfu- kyntu húsnæði fá styrkinn, sem nemur 8.200 krónum á hvern íbúa húsnæðisins á ári. Lffeyrisþegar, sem njóta bóta samkvæmt 19. grein laga um almannatryggingar og aðrir lífeyrisþegar, sem hafa svipaðar heildartekjur, fá einn og hálfan styrk einstaklings. Styrkurinn er fjármagnaður með 1% gjaldi á söluskattsstofn, en hluti af þeim tekjum rennur til rafveitna, sem nota olíu til fram- leiðslu á rafmagni til íbúðar- húsnæða og í Orkusjóð til að flýta fyrir hitaveitu- og raforkufram- kvæmdum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.