Morgunblaðið - 18.12.1975, Side 21

Morgunblaðið - 18.12.1975, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 21 Hútíma Reykjavíkurlíf Vésteinn Lúövíksson EFTIRÞANKAR JOHÖNNU Eftirþankar Jóhönnu eftir Véstein Lúðvíksson i þessari sögu kemur vissulega fyrir ýmislegt, sem gott þætti að nota í skemmtisögum, en menn muna ,,ekki ávallt eftir því að meistarar raunsæisskáldsögunn- ar hafa um langan aldur notað slíkt ósþart til sinna þarfa“, eins og ritdómari eins dagþlaðanna kemst að orði. Og sá er munur- inn að í þessari bók er hvergi slakað á ítrustu bókmenntaleg- um kröfum, enda er hún rituð af einum snjallasta skáldsagnahöf- undi okkar í dag. Og eitt er víst: það leiðist engum lestur þessar- ar bókar, enda má með fulllum rétti spyrja: Hafa skáldsagna- höfundar nokkurn rétt á því að vera leiðinlegir? Þessarar bókar var beðið með mikilli eftirvæntingu. Sómakona við Asþarfell fékk ekki orða bundist eftir að hafa hlýtt á upplestur úr bókinni og skrifaði einu dagblaðanna les- endabréf, þar sem hún komst m.a. svo aðorði:....dætur mín- ar tvær... hlustuðu lika og hlust- uðu vel. Og þegar þær voru orðnar agndofa ... var ég orðin of sein. Þær kveiktu bara á sínu eigin útvarpstæki, þegar ég ætl- aði að siökkva . . . það sem eftir var kvöldsins töluðu (þær) svo ekki um annað. Ogmérkæmiþað ekkert á óvart, þó að þær kæmu með þessa bók heim úr bóka- bílnum um leið og hún er komin út.“ IÐUNN RETTUR DAGSINS Steikt fiskflök „Bankok" með ananas, hrísgrjónum og karrýsósu Verð kr. 440,- Kálfasteik „Milawaise" m/spaghetti og frönskum kartöflum — Verð kr. 740.- Fjölbreyttur matseðill ■ Glæsilegur brauðseðilM Sendum heim. _ Hvers vegna ekki vandað úr? Stórkostlegt úrval af: Herra-úrum Dömu-úrum Skóla-úrum Hjúkrunar- og vasa-úrum Einnig stofu- eldhús og vekjaraklukkur Verð — gæði og útlit fyrir alla * Ur og skartgripir Jón og Oskar Laugavegi 70 sendum í póstkröfu sími 24910. JÓLAFÖTIN Á KRAKKANA SÍÐIR FLAUELSSKOKKAR MEÐ PÍFUM Litir: brúnt-blátt- grænt-rústrautt Stærðir 2-10 Verð: frá 2.990 ACRYL BOLIR MEÐ RÚLLUKRAGA Margir litir Stærðir: 2-14 Verð: frá 810 DRENGJABUXUR ÚR TWEED MEÐ FLAUELSBAKSTYKKI Litir: grænt-brúnt- vínrautt Stærðir: 2-10 Verð: frá 1.590 OPIÐ TIL 10 FÖSTUDAGS- KVÖLD OG 10 LAUGARDAGS- KVÖLD. IMk» ÍSKEIFUNNI 15llsfMI 86566 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINl'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.