Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 9 HÁALEITISBRAUT Vandað einbýlishús, hæð og jarðhæð, er til sölu. Hæðin er um 1 80 ferm. og er stofur með svölum, fallegt eldhús með borð- krók, þvottaherbergi með mikl- um skápum, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi, 3 barnaherbergi með skápum og öðru baðherbergi. Á jarðhæðinni er stórt anddyri, geymsla og bíl- skúr. Fallega ræktuð lóð. EYJABAKKI 3—4 herb. ibúð á 2. hæð teiknuð sem 4ra herbergja en nú notuð sem 3ja herb. íbúð. 2falt verksmiðjugler í gluggum, teppi á gólfum, góðar innréttingar. Bil- skúr innbyggður fylgir. RISHÆÐ i steinhúsi við Ingólfsstræti er til sölu. Rishæðin er 4 herbergi, eldhús og baðherbergi. Gafl- gluggar og kvistir ein stofa súðarlaus. (búðin stendur auð. DUNHAGI 5 herb. ibúð um 128 ferm. á 2. hæð. íbúðin er ein góð stofa og 4 rúmgóð herbergi, þar af eitt forstofuherbergi 2falt gler. Nýleg teppi á öllum gólfum. íbúðin er mjög vel meðfarin. FLÓKAGATA Hæð i húsi, sem er um 12 ára gamalt um 1 70 ferm. Hæðin er dagstofa, borðstofa, húsbónda- herbergi. skáli með glugga. gestasnyrting, nýtizku eldhús með mikilli innréttingu. stórt þvottaherbergi inn af eldhúsi og geymsla svefnherbergisgangur með svefnherbergi, skápaher- bergi og 2 barnaherbergi, Stórar svalir. Sér hiti. Bilskúr fylgir. 2falt verksmiðjugler i gluggum. 1. flokks eign. GRETTISGATA 3ja herb. jarðhæð i steinhúsi. Sér inngangur, sér hiti. 2falt verksmiðjugler, nýjar hurðir og karmar, nýr harðviðarskápur i svefnherbergi, teppi á gólfum. FÁLKAGATA 6 herb. íbúð um 144 ferm á 4. hæð í fjórbýlishúsi. 2 saml. stof- ur með dálitilli súð en rúmgóðar og svalir út af þeim. Að öðru leyti er engin súð i ibúðinni. 4 svefnherbergi (skápar i 3) stórt eldhús. forstofa og baðherbergi. NÝ ÍBÚÐ i efra Breiðholti er til sölu. Ibúðin er mjög stór 3ja herb. ibúð, verður afhent með fullgerðri sameign, en ibúðin sjálf er tilbúin. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E.Jónsson hæstaréttarlögmaður Suðurlandsbraut 18 Símar21410—82110. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá í sölu á Seltjarnarnesi Parhús á tveim hæðum samtals 180 fm. á neðri hæð eru 2 samliggjandi stofur, eldhús, þvottahús og bað, á efri hæð 5—6 svefnherb. góðar svalir, bílskúrsréttur. f Fossvogi Pallaraðhús á þrem pöllum á efsta palli eru stofur á mið palli eldhús, skáli og gestasnyrting. Á neðsta palli eru 4 svefnherb. Auk þessa er 2ja herb. ibúð með sér inngangi, bílskúrsréttur. Við Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Njálsgötu 2ja herb. ibúð á 1. hæð Við Blönduhlið 3ja herb. skemmtileg risíbúð Við Silfurteig 3ja herb. ibúð á 2. hæð með bilskúr. Við Hringbraut 4ra herb. risibúð Við Dyngjuveg 4ra herb. ibúð á jarðhæð, gott útsýni. Við Miðtún 4ra herb. ibúð á efri hæðr í Kópavogi 3ja herb. ibúð á 8. hæð (ekki að fullu frágengin) Við Aratún 1 50 fm einbýlishús með bílskúr, i húsinu eru 5 svefnherb. tvær samliggjandi stofur, eldhus og bað, þvottahúsog búr inn af eld- húsi. í smiðum Við Framnesveg 3ja herb. ibúð á 1. og 2. hæð með bilskýli, ibúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk á miðju næsta ári. Byggingarlóð 1220 fm einbýlishúsalóð á góð- um stað í Arnarnesi, selst á tæki- færisverði ef samið er strax. SIMAR 21150 - 21370 Lokað jólavikuna frá 20. desember til 28. desember Opið mánudaginn 29. desember og þriðjudaginn 30. desember AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Kaupmenn! Höfum fyrirliggjandi glæsilegt úrval af Jólaumbúða- pappír Félagsprentsmiðjan hf. Spitalastíg 10 S. 11640. Anilínprent hf. S. 15976 SIMIHER 24300 18. í Breiðholts- hverfi óskast til kaups einbýlishús, raðbús eða hæð sem væri ca. 140—,150 fm, 5—6 herb. ibúð. Þarf ekki að losna fyrr en 1. apríl n.k. Há útborgun HÚSEIGNIR OG ÍBÚÐIR af ýmsum stærðum í borginni til sölu. HVERAGERÐI Höfum til sölu einbýlishús sem er um 135 fm. Bilskúrssökklar fylgja. Nýja fasteignasalan Laugaveg 12QJ3SQ utan skrifstofutima 18546 Garðahreppur Glæsilegt endaraðhús á Flötun- um, 4 svefnherb., stofa, eldhús, stórt bað, W.C. í forstofu, skáli og svefnherbergisgangur, i bil- skúr er innréttað herb. ásamt WC, ræktuð lóð. Hvolsvöllur Til sölu er lóð undir einbýlishús. Búið er að steypa grunn og plötu, timbur og járn fylgir, nán- ari uppl. veittar á skrifstofunni. ÁrniGrétar Finnsson hrl. Strandgötu 25 Hafnarfirði. Sími51500. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 TIL SÖLU 2ja til 7 herbergja ibúðir i úrvali. Ennfremur einbýlishús og ibúðir i smiðum. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Al'GI.YSINCASIMlNN ER: 22480 TRergunbLtþiþ 28440 3ja herb. 70 fm íbúð við Lindargötu. Nýstand- sett. Verð 4 millj. Útb. 2 millj. 3ja herb. 80 fm íbúð við Borgarholtsbraut. Til greina kemur að taka góðan bíl, sem hluta af útborgun. FASTEIGNASALAN, Bankastræti 6 HÚS OG EIGNIR kvöld- og helgarsími 72525. Störkostlegt tilbod TOSHIBA ^OóÍuba TOKYO SHIBAURA ELECTRIC Qq, LTD 1875-1975 Toshiba verksmiðjan er 100 ára á þessu ári. í dag eru þærstærstu verksmiðjur i heimi á framleiðslu electroniskra tækja. Framleiðsla þeirra nær m.a. yfir: Rafhlöður, hljómtæki, sjónvarpstæki, rafreikna, vatnsaflstöðvar, gufuaflstöðvar, kjarnorkustöðvar, gervihnetti og lækningatæki. Starfs- mannafjöldi er 1 35.000. Toshiba er skrefi framar. 20.000 vísindamenn vinna að stöðugum nýjungum og endurbótum. í tilefni afmæiisins hefur Toshiba boðið okkur SX 150 hljóm- flutningssettið á einstaklega lágu verði. Þessi glæsilega samtæða kostar aðeins Kr. 83.860.00 án hljóð- dósar (Pickering hljóðdósir frá kr. 2.645.00) SX 150 stereo samstæðan samanstendur af Útvarpsmagnara 18 Watta, með öllum venjulegum tónstilllngum en auk þess „loudness" stillingu og styrkleikamæli. Útvarpið er með langbylgju, miðbylgju óg FM stereo. Plötuspilarinn er reimdrifinn með vökvalyftum arm og þykkum renndum disk Ryklok er yfir spilaranum. Hátalarnir eru stórir mál: Hæð 46 sm X 28 X 18 Plötuspilarinn er laus frá tækinu og getur hann staðið sér. Athugið við fengum takmarkað magn á þessu lága verði. Látið ekki þetta einstæða boð ganga yður úr greipum. Afmælissamstæðan SM 270 seldist upp á 2 vikum á lækkaða verðinu. og útlit er fyrir að SX 1 50 stereo samstæðan sé einnig að seljast upp. EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A Sími 16995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.