Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 41 Frœknir farmenn + Skipverjar á vöruflutninga- skipinu Selfossi hafa undan- farið tekið þátt f heimsmeist- arakeppni skipsáhafna I knatt- spyrnu, en keppni þessi hefur verið f gangi f mörgum löndum. 109 áhafnir tóku þátt f keppn- inni og er henni nú að Ijúka. Bendir allt til þess að skip- verjar á Seifossi lendi f 17. sæti þegar upp er staðið og árangur allra hefur verið reiknaður. Má það teljast mjög góður árangur. Þessa mynd tók Svanur Karls- son skipverji á Selfossi að loknum einum leikja sinna manna. Sá fór fram f Norfolk f Bandarfkjunum og var leikið við lið af ensku skipi og unnu lslendingarnir 3:2. Skipverjar á Selfossi eru f dökku bún- ingunum. + Dr. Tiede Herrema og eigin- kona hans voru 11. þessa mánaðar útnefnd heiðursborg- arar trska iýðveldisins f viður- kenningarskyni fyrir einstakt þolgæði hollenzka iðjuhöldsins f 36 daga gfslingu f sfðasta mán- uði. Það var O’Dalaigh forseti sem afhenti hjónunum heiðurs- borgaraskjalið við stutta athöfn f forsetabústaðnum. + Sél, sól, skfn á mig, getum við farið að syngja við raust, myrk- ursins börn, er við förum nú — innan ekki mjög langs tfma — að hallast f sólarátt. Myndin er tekin hinum megin á hnett- inum, sólarmegin, fyrir örfáum dögum, á Perthströnd f Vestur- Ástralfu. Hnátan fturvaxna heitir Gemma Hayes og er ný- búin f prófum; væntanlega hefur hún þvf nógan tfma til að flatmaga f sandinum og láta sólina verma sig. MNNSKAR WÐHOFUR úr ekta skinni afýmsum gerðum. VALIÐ ER VANDALAUST AEG BLASARAOFN MARGAR HITASTILLINGAR TERMOSTAT" | BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.