Morgunblaðið - 10.02.1976, Page 16

Morgunblaðið - 10.02.1976, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1976 Tröppugangur Víkingur vann Ármann 21:17 Viggó Sigurðsson átti góðan leik með Vfkingum f fvrrakvöld og hefur þarna sloppið framlijá llerði Kristinssyni. LEIKUR Víkings og Ármanns í 1. deildinni á sunnudagskvöldið ein- kenndist fyrst og fremst af þeim miklu sveiflum sem var á frammi- stöðu liðanna í leikn- um. Þannig skoruðu Vík- ingar t.d. sjö mörk í röð í lok leiksins. 1 millitíðinni höfðu Ármenningar hins vegar fimm sinnum sent knöttinn í mark Víkinga án þess að þeir röndóttu svöruðu fyrir sig. Vík- ingarnir voru áberandi betri aðilinn í þessum leik og vann liðið verðskuldað, en þó aðeins 21:17. Víkingsliðið er óútreiknanlegt, en vissulega gætu Víkingarnir tekið upp á því að vinna Vals- menn í leik þessara liða, sem get- ur skorið úr um það hverjir verða Islandsmeistarar. Víkingarnir verða þó að leika af meira öryggi f þeim leik til að sigra og þá má markvarzla Rósmundar ekki vera verri en hún var í þessum leik. Um Sigurgeir er ekki lengur að ræða í marki Víkinga í vetur því hann meiddist i 11 a í leik í skóla- móti (!) á sunnudaginn, var skor- inn upp í gær og sinar sem höfðu slitnað settar saman að nýju. Nákvæmlega eins meiðsli og hann varð fyrir i útimótinu i haust og gerðu það að verkum að hann gat ekki leikið með í upphafi Islands- mótsins, nema hvað það er hinn fóturinn, sem núna háir. Það var ekki sérlega glæsilegur handknattleikur, sem Ármann og Víkingar buðu upp á i þessum leik. Einkum var varnarleikurinn slakur, en markvarzla liðanna, hins vegar með skárra móti, á henni var þó tröppugangur eins og öðru i þessum leik. Leikurinn var í jafnvægi framan af. Liðin skiptust á um forystuna, en það var Ármann, sem leiddi þegar 18 minútur voru liðnar, 6:4. Þá kom stórgóður kafli Víkinganna, þeir léku þá eins og þeir gera bezt og skoruðu 7 mörk án þess að Ármenningar svöruðu. I leikhléi var staðan 12:7 og eftir þennan góða kafla áttu fáir von á því að Ármenningar næðu að jafna leikinn aftur. Það fór þá á annan veg og þeir gerðu 7 mörk gegn 1 á fyrstu mínútum seinni hálfleiksins — voru skyndilega komnir yfir 14:13. Vikingarnir tóku þó fljót- lega við sér aftur og komust nú yfir 20:16 með mjög góðum kafla. Úrslitin urðu siðan 21:17 og voru þau eftir atvikum sanngjörn. Ungu mennirnir Þorbergur Aðalsteinsson og Ölafur Jónsson Iéku stórt hlutverk í þessum leik og stóðu sig báðir vel. Stefán Halldórsson og Viggó Sigurðsson voru þó beztu menn liðsins í leiknum að þessu sinni ásamt Rós- mundi markverði. Páll Björgvins- son var eitthvað miður sín í leikn- um — gerði aðeins eitt mark —, en hans var reyndar mjög vel gætt. Hjá Ármanni var það einnig einn ungu mannanna sem átti hvað beztan leik, Gunnar Trausta- son. Aldursforsetinn Hörður Kristinsson, stóð sig mjög vel í hvíldist nær ekkert í leikn- um, var veggur í vörninni og skoraði 4 mörk. Vilberg Sig- tryggsson sýndi gamla takta I leiknum, en á enn langt í land til að ná sinni fyrri getu og snerpu. Ármenningar eru i fallhættu í 1. deildinni, en einhvern veginn hefur maður það á tilfinningunni að liðið sé heilsteyptara og sterk- ara en lið Gróttu, sem hlotið hefur einu stigi minna. — áij. Framarar burstuðu Þróttara í 1. deildinni á sunnudaginn. Munurinn varð átta mörk, 29:21 sigur Framara. Eins og sést á úrslitunum þá var mikið skorað f leiknum, enda var varnarleikur liðanna ömurlega lélegur og sömu- leiðis markvarzlan, en sóknarleikurinn var liðun- um frekar auðveldur þar sem varnirnar — sérstak- lega Þróttara — voru ekki marga fiska virði. Pálmi Pálmason og Hannes Leifsson voru í miklum ham í þessúm leik. Pálmi gerði 11 mörk, en Hannes 8 og lék sá síðarnefndi sennilega sinn bezta leik á keppnistímabilinu. Stjörnur Þróttar, — Friðrik og Bjarni, voru hins vegar langt frá sínu bezta og kann það að hafa gert útslagið í þessum leik. Leikurinn var jafn framan af, Fram hafði þó yfirleitt forystuna, en fyrir klaufaskap var hún aðeins þrjú mörk í leikhléi, en fyrir klaufaskap var hún aðeins þrjú mörk í leikhléi, 13:10. Seinni hálfleikurinn var svo auðveldur fyrir Fram, sem náði þá að sýna á MARKAREGN Fram vann Þrótt 29:21 (Ijósin. KA.V 1 Pétur Jóhannsson átti mjög góðan leik með Fram gegn Þrótti og skorar þarna eitt fjögurra marka sinua. köflum sínar beztu hliðar. Munur- inn jókst og var mestur í lokin átta mörk, 29:21. Framarar eiga eins og Vikingar nokkra möguleika á að hljóta Is- iandsmeistaratitilinn, en ýmislegt þarf að fara þeim í hag í leikjum annarra liða í mótinu. Þróttarar eru hins vegar endanlega von- lausir um verðlaunasæti, en geta reyndar vel við unað að árangur- inn sem þeir hafa náð í vetur er betri en búizt hafði verið við fyrirfram. Beztu menn Fram í leiknum við Þrótt auk Hannesar og Pálma voru þeir Pétur Jóhannesson og Sigurbergur Sigsteinsson, sem báðir börðust mjög vel í leiknum og skoruðu auk þess fleiri mörk, en þeir hafa gert í leikjum sínum að undanförnu. Af Þrótturum er helzt ástæða til að hrósa Birni Vilhjálmssyni og Sveinlaugi Kristjánssyni, en einhvern veginn var Þróttarliðið ekki eins gott að þessu sinni og það var meðan liðið halaði inn þau stig sem endanlega forðaði því úr botnbaráttunni og kom þeim í möguleika á meistaratitli. Ef til vill hafa Þróttarar slakað á, eftir að séð var að þeir yrðu uppi, leikgleðin er ekki eins mikil og þá. —áij. I sliillu máli Islandsmólió 1. deild. Laugardalshöll 8. febrúar: Víkingur — Ármann 21:17 (12:7) GANGUR LEIKSINS: MlN VlKINGUR 2. Ólafur 2. 4. 6. vSlefán (v) 8. Páll 9. 12. 31. 32. 34. 35. 35. 40. 41. 42. 48. vST. 1:0 1:1 1:2 2:2 3:2 3:3 3:4 3:5 Armann liördur K. (v) Jens Jens Vilberg 50 Magnús 16:16 52. Stefán 17:16 53. VÍRgó 18:16 57. Skarphóóinn 19:16 58. Þorbergur 20:16 58. 20:17 Jens 60. Sigfús 21:17 MÖRK VlKINGS: Stefán líalldórsson 4. Þor- bergur Aðalsteinsson 4, Viggó Sigurósson 4, Magnús Guómundsson 2, Skarphóðinn Óskarsson 2, Ólafur Jónsson 2, Páll Björgvinsson 1, Jón Sigurósson 1, Sigfús Guðmundsson 1. MÖRK ARMANNvS: Hörður Kristinsson 4. Jens Jensson 4, Gunnar Traustason 3, Vilberg Sigtryggsson 2, Jón Astvaldsson 2, Bjöm Jóhannesson 1. Iförður flarðarson 1 Þorbergur 4:5 Islandsmótið 1. deild. 4:6 Hörður II. Laugardalshöll 8. Magnús 5:6 febrúar, Fram — vSkarphéðinn 6:6 Þróttur 29:21 (13:10) Viggó 7:6 Gangur leiksins: Viggó 8:6 Mín. Fram 1. Þróttur Viggó 9:6 3. Pálml 0:1 Halldór Ólafur Cf/vfán 10:6 4. 1:2 Sveinlaugur atei an 11:6 4. Sigurbergur 2:2 11:7 Gunnar 5. 2:3 Halldór Jón 12:7 7. Hannes 3:3 KHLÉ 8. Hannes 4:3 12:8 Vilberg 10. 4:4 Friðrik 12:9 liörður Kr. (v) 11. Hannes 5:4 vStefán (v) 13:9 13. Pálmi 6:4 13:10 Jón 15. 6:5 Friðrik 13:11 Gunnar 17. Pálmi (v) 7:5 13:12 Gunnar 18. Pétur 8:5 13:13 Jens 22 8:6 Friðrik 13:14 HörðurK. 23. Pétur 9:6 Þorbergur 14:14 24. Pálmi 10:6 14:15 HörðurK. 24. 10:7 Friðrik Þorbergur 15:15 24. Andrés 11:7 15:16 Jón 27. Pálmi (v) 12:7 12:8 Jóhann 13:8 13:9 Jóhann 13:10 Jóhann 14:10 15:10 16:10 16:11 Gunnar 17:11 18:11 18:12 Halidór 19:12 20:12 20:13 Björn 20:14 Gunnar 20:15 Björn 21:15 21:16 Fríðrik 22:16 22:17 Björn 23:17 23:18 Sveinlaugui 24:18 24:19 Bjarni 25:19 25:20 Björn 26:20 26:21 Bjarni 27:21 28:21 29:21 MÖRK FRAM: Pálmi Pálmason 11, Hanr Leifsson 8, Sigurhergur Sigsteinsson 4, Pét Jóhannesson 4, Andrés Bridde og Gúst Bjömsson 1 hvor. MÖRK ÞRÓTTAR: Friðrik Friðriksson Björn Vilhjálmsson 4, Jóhann F'rfmannssi 3, Halldór Braga.on 3, Sveinlaug Kristjánsson, Gunnar Gunnarsson og Bjai Jónsson 2 hver. 28. 28. Hannes 28. 30. LEIKHLF 31. Sigurbergur 34. Sigurbergur 34. Pálmi 35. 36. Sigurbergur 36. Hannes 37. 39. Pétur 39. Gústaf 40. 42. 42. 43. Pálmi (v) 44. 46. Hannes 46. 48. Pálmí 51. 55. Pálmi 56. 56. Pálmi 57. 57. Pálmi 57. 59. Pétur 59. Hannes 60. Hannes Einkunnagiönn VlKINGUR: Rósmundur Jónsson 3, Stefán Halldórsson 3, Sigfús Guðmunds- son 2, Skarphéðinn Óskarsson 1, Magnús Guðmundsson 2, Erlend- ur Ilermannsson 1, Páll Björgvinsson 2, Þorbergur Áðalsteinsson 2, Ólafur Jónsson 2, Viggó Sigurðsson 3 og Jón Sigurðsson I. ARMANN: Ragnar Gunnarsson 2, Vilberg Sigtrvggsson 2, Björn Jóhannes- son 2, Grétar Arnason 1, Pétur Ingólfsson 1, Hörður llarðarson 2, Jón Ástvaldsson 1, Jens Jonsson 2, Hörður Kristinsson 3, Gunnar Traustason 3 og Skafti Harðarson 2. DÓMARAR: Sigurður Hannesson og Gunnar Gunnarsson 2. FRAM: Guðjón Erlendsson 1, Jón Sigurðsson 1, Pálmi Pálmason 3, Árnar Guðlaugsson 2, Pétur Jóhannesson 3, Gústaf Björnsson 1, Andrés Bridde 1, Magnús Sígurðsson 1, Arni Sverrisson I, Pálmi Pálmason 3, Hannes Leifsson 3, Birgir Jóhannesson 1. ÞRÓTTUR: Kristján Sigmundsson 1, Marteinn Arnason 1, Bjarni Jónsson 1, Sveinlaugur Kristjánsson 2, Gunnar Gunnarsson 2, Friðrik Friðriksson 2, Halldór Bragason 2, Erling Sigurðsson 1, Jóhann Frfmannsson 2, Kristján Guðlaugsson 1, Konráð Jónsson 1, Björn Vilhjálmsson 3. DÓMARAR: Hannes Þ. Sigurðsson og Karl Jóhannsson 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.