Morgunblaðið - 30.03.1976, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.03.1976, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIOJUDAGUR 30. MARZ 1976. MORGUNBLAÐINU hefur hurizl yfirlvsing frá réttargæzlu- Hilmar Þórarinsson ÞAÐ SLYS varð á grásleppu- miðum út af Garðahverfi á Álfta- nesi milli klukkan 8 og 9 í gær- morgun, að maður féll útbyrðis af trillu sinni og drukknaði. Hann hét Hilmar Þórarinsson, Suður- vangi 12, Hafnarfirði. Hilmar heitinn var fæddur 21. marz, og þvf nýlega orðinn 46 ára gamall. Hann var ókvæntur og barnlaus og bjó hjá öldruðum foreldrum. Hilmar lagði af stað á trillu sinni úr Hafnarfjarðarhöfn kl. 7 í AÐ ÞVl er áætlað er mun vísitala framfærslukostnaðar hafa hækkað um 30 til 33 stig við slð- ustu verðlagshækkanir og mun hún þá vera á bilinu milli 537 og 342 stig. Rauða strikið, sem um var getið I samningunum og sett er við tímamörkin 1. júní, er 557 stig, en þar sem hækkun vegna áfengis og tóhaks og vinnuliðar í búvöruverði á ekki að mælast í mönnum þriggja manna, sem nú sitja I gæzluvarðhaldi vegnaGeir- finnsmálsins. F'er vfirlysing þeirra í heild hér á eftir: Við undirritaðir, réttargæzlu- menn þriggja manna, sem nú sitja í gæzluvarðhaldi, grunaðir um að vera valdir að hvarfi Geirfinns Einarssonar, sem talið er að horfið hafi í Keflavík, þann 19. nóv. 1974, teljum óhjákvæmilegt að koma á framfæri athugasemd- um við frásögn rannsóknar- lögreglunnar af rannsókn máls- ins, á biaðamannafundi í gær, eins og hún hefir birzt í fjöl- miðlum i gær og í dag. Við ásökum rannsóknarlögregl- una fyrir það að hafa á nefndum blaðamannafundi færst undan að svara hver hafi verið viðbrögð hinna grunuðu manna, er þeim var kynnt frásögn hinna þriggja ógæfuungmenna um aðild þeirra Framhald á bls. 39 gærmorgun. Var hann einn á trillunni, sem er rúmlega eitt tonn að stærð. Fleiri bátar voru að vitja um net á þessum slóðum I gærmorgun og um klukkan 9 urðu menn á þeim varir við að trilla Hilmars var mannlaus. Fóru tvær trillur þegar á staðinn og eftir skamma leit fannst lík Hilmars á floti. Báturinn var sleipur af snjó og hefur getum verið að því leitt að Hilmar heitinn hafi runnið til og fallið útbyrðis. framfærsluvfsitölunni, sem mælir verðlagsuppbót, hefur mark rauða striksins hækkað um 6 til 7 stig, þannig að það er nú raunar um 564 til 565 stig. Sést af þessu að enn er langt I rauða strikið. Þegar I dag er komin um 6 til 7% hækkun á framfærslu- vísitöluna, vegna verðhækkana undanfarna daga. Alþýðusamband Islands skýrði TVEIR efstu menn á lista Sjálf- stæðisflokksins í Vestmannaevj- um hafa óskað eftir því að bæjar- stjórn Vestmannaeyja leysi þá frá störfum sem bæjarfulltrúa vegna ágreinings við tvo aðra bæjarf ulltrúa S j álfstæðisflokks- ins I bæjarstjórninni. Eru þetta Einar Haukur Eirlksson, forseti bæjarstjórnar, og Sigurður Jóns- son bæjarfulltrúi. Mun næsti bæjarstjórnarfundur, sem hald- inn verður bráðlega, taka afstöðu til þessarar óskar bæjarfulltrú- anna. Einar Haukur Eiriksson sagði í frá því í samþykkt, sem það gerði f fyrradag, að verðhækkanir hefðu verið mun hærri undan- farna daga en ráð hefði verið fyrir gert í spám Þjóðhagsstofn- unar um framvindu verðlagsþró- unar. Mbl. spurði Ólaf Davíðsson, hagfræðing hjá Þjóðhagsstofnun um þetta. Hann sagði, að þetta væri rétt að því er varðar sumar þær hækk- viðtali við Mbl. í gær, að hann vildi það eitt um málið segja á þessu stigi, að innan bæjarstjórn- ar flokks Sjálfstæðisflokksins væri sá skoðanamunur eða ágreiningur að samkvæmt mati hans og Sigurðar Jónssonar væri ekki unnt að una því lengur og því segðu þeir sig úr bæjarstjórn- inni. Ekki vildi Einar Haukur segja að Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum væri að klofna — aðeins væri skoðanaágreining- ur milli þessara fjögurra fulltrúa flokksins og skiptust menn í tvo hópa, tveir gegn tveimur. anir sem þegar hefðu orðið eða gætu orðið á næstunni. Kvað hann þær geta orðið eitthvað meiri en gert hefði verið ráð fyrir. Þó sagði hann að áætlanir Þjóðhagsstofnunar væru ekki allar unnar þannig að áætlað hefði verið verð á hverri einustu vöru eða hverri tegund þjónustu. Slíkt kvað hann ekki gilda nema Framhald á bls. 39 Fréttin ósönn — segir kona Geirfinns VEGNA skrifa Dagblaðsins á laugardaginn, um að eiginkona Geirfinns Einarssonar hafi látið fjarlægja bruggtæki frá heimili þeirra daginn eftir a<> Geirfinnur hvarf, hefur Guðný Sigurðar- dóttir, eiginkona Geirfinns, haft samband við blaðið, og beðið það að koma á framfæri að þessi frá- sögn Dagblaðsins sé rakalaus ósannindi. Morgunblaðið hafði vegna þessa samband við Hauk Guðmundsson rannsóknar- lögreglumann og spurðist fyrir um skrif þessi og staðfesti hann að enginn fótur væri fyrir þessum söguburði. Fannst lát- mn í tjoru við Sandgerði TVÆR litlar stúlkur, sem slð- degis á laugardag voru að leik I fjörunni við Sandgerði, gengu fram á Ifk þarna f fjörunni. Var lögreglunni gert viðvart. Reynd- ist Ifkið vera af Linnet Gfslasyni vörubifreiðarstjóra, til heimilis að Norðurgötu 21, Sandgerði. Linnet heitinn var fæddur 7. Framhald á bls. 39 Linnet Gfslason A fundi fulltrúaráðs sjálfstæð- isfélaganna í Vestmannaeyjum biðu þeir tveir, Einar Haukur og Sigurður ósigur. Einar Haukur sagði: „Við litum svo á að niður- staða fulltrúaráðsfundarins hefði orðið okkur í óhag.“ Hann kvað málin myndu skýrast og myndi hann þá skýra málið í meiri smá- atriðið en hann vildi nú gera. Hann kvað þetta mál alls ekki í sambandi við mál Sigfinns Sig- urðssonar, sem var bæjarstjóri í Eyjum. Stefán Runólfsson, sem er einh varamanna Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Vestmannaeyja og taka mun við aðalsæti, ef fulltrú- arnir tveir fá lausn, sagðist á þessu stigi ekki vilja tjá sig um málið. Sagðist hann fyrst vildu sjá hver framvinda mála yrði. Innan bæjarstjórnarflokksins kvað hann vera átök um ákveðið mál- efni, sem jafnvel myndi skýrast á morgun og fyrr sagðist hann ekki vilja ræða málin. Hann neitaði því að Sjálfstæðisflokkurinn í Eyjum væri að klofna — aðeins væri ágreiningur um viss atriði. Sagðist Stefán ekki telja að full- trúarnir tveir myndu kljúfa flokkinn og stofna nýjan flokk. Hann kvað ágreininginn ekki um stórvægileg mál og kannski ekki ástæðu til að vera að hlaupa frá þeim á þessu stigi. „Það var bara ekki búið að leysa þessi mál,“ sagði Stefán. Hinn varamaðurinn. Framhald á bls. 39 Vilja betri veg yfir Holtavörðuheiði Flutningabílum lagt fyrir framan Alþingishúsið Bflstjórar, sem aka vöruflutn- ingabflum milli Norðurlands og Suðurlands gengu I gær á fund samgönguráðherra I Alþingishús- inu og afhentu honum þar kröfu- bréf um bættan veg yfir Holta- vörðuheiði, en heiðina telja bfl- stjórarnir versta kaflann af öllum hringveginum. Til áréttingar máli sfnu lögðu bflstjórarnir bfl- um sfnum fyrir framan alþingis- húsið og komst enginn eftir Kirkjustræti nema gangandi meðan á fundi bflstjóra og ráð- herra stóð. Nokkrir þingmenn tóku það óstinnt upp, að hflstjór- arnir skyldu leggja bflum sfnum á þessum stað, en aðrir ömuðust ekkert við þvf. Halldór E. Sigurðsson sam- gönguráðherra tók við bréfi bíl- stjóranna. Sagðist hann hafa áhuga og samúð með málstað þeirra og skyldi gera allt hvað hann gæti, — en peningar yrðu líka að vera fyrir hendi. Morgun- blaðið ræddi við Kristján Vagns- son, en hann er einn bílstjóranna. Sagðist hann vera úr Reykjavík, en ekið flutningabíl milli Suður- og Norðurlands síðast liðin 10 ár. „Þessar aðgerðir okkar voru gerðar í þeim tilgangi og vekja athygli á því ófremdarástandi sem vegurinn yfir Holtavörðu- heiði er í,“ sagði Kristján, „á þessum slóðum hafa vegirnir ekkert verið endurbyggðir að heitið getur í fjölda ára. Þeir eru illa uppbyggðir og á hverju ári er ekið í þá ofaníburði með miklum tilkostnaði, en alltaf sækir í sama farið.“ „Það sem við viljum er að fá uppbyggðan veg, sem yrði snjó- léttur og við vonumst til að fá eitthvað af þeim 300 milj. króna sem nú er verið að bjóða út til Framhald á bls. 39 Geirfinnsmálið: Réttargæzlumenn ásaka rannsóknarlögregluna Seltjarnarnes: Gaf3 milljónir til dvalarheimilisins í Hafnarfirði FIMM fulltrúar bæjarstjórnar Seltjarnarness gengu á fund stjórnar Sjómannadagsráðs að Hrafnistu í Revkjavfk sl. föstu- dag og afhentu þar að gjöf 3 milljónir króna frá bænum til hinnar nýju Hrafnistubygg- ingar í Hafnarfirði. Við afhendingu gjafarinnar flutti Karl B. Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar, ávarp, þar sem hann rakti slakan að- búnað aldraðs fólks í húsnæðis- málum en þó væri svo fyrir að þakka að í landinu væru til geysi öflug samtök, sjómanna- samtökin, sem hefðu látið mál- efni aldraðra til sin taka af fá- dæma dugnaði og framsýni. Væri fjárhæðin afhent i virð- ingar- og þakklætisskyni fyrir lofsvert framtak. Jafnframt gat hann þess, að Seltirningar hefðu gert áætlun um byggingu elliheimilis í tengslum við hjúkrunarheimili og heilsu- gæzlustöð, en hins vegar myndu allmörg ár liða þar til þeirri áætlun yrði hrundið í framkvæmd. Pétur Sigurðsson, formaður sjómannadagsráðs, tók við gjöf- inni og þakkaði hana. Hann gat þess i ávarpi sinu, að honum þætti vænst um þann skilning sem fram kæmi hjá þeim Sel- tirningum, er þeir gæfu þessa gjöf án skilyrða. Eftirtektar- vert væri að Seltirningar væru sjálfir að undirbúa byggingar- framkvæmdir fyrir aldraða og sjúka, en langur tími myndi líða uns þeim yrði lokið og á meðan styddu þeir nú þegar við bak sjómannadagssamtakanna, þar sem þeir vissu að þörfin væri brýn. Pétur gat þess, að Seltjarnarnes væri þriðja sveitarfélagið — ásamt Garða- bæ og Hafnarfjarðarkaupstað, sem sýndi í verki stuðning við dvalarheimilið í Hafnarfirði. Ennfremur hefðu Grindvík- ingar óskað eftir því frá byrjun að vera með en auk þeirra væru mörg sveitarfélög í nágrenninu og lengra burtu, sem gætu leyst hluta sinna vandamála með stuðningi við byggingu þessa. Deilur í bæjarstjórn Vestmannaeyja: Tveir fulltrúar Sjálfstœðis- Féll útbyrðis af trillu og drukknaði fl°kksins oska eftir lausn Ekkert verður fullyrt um það að almeimt verðlag sé hærra en spár gerðu ráð fyrir — segir Ólafur Davíðsson, hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.