Morgunblaðið

Dato
  • forrige månedmarts 1976næste måned
    mationtofr
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 30.03.1976, Side 21

Morgunblaðið - 30.03.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ný kjólasending Stuttir og síðir kjólar, Dragtin Klapparstíg 37. Sandgerði Til sölu fokhelt einbýlishús við Holtsgötu. Stærð 132 ferm. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Keflavík möguleg. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1 263 og 2890. Kápur til sölu Kápusaumastofan Diana, Miðtúni 78, sími 18418. Nýjar mottur Teppasalan, Hverfisg. 49. Sími 1 9692. Barnanáttfötin komin kr, 690.00 Rauðhetta komin kr. 690.00. Rauðhetta Iðnaðarhúsinu. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Tek að mér að kenna ensku í einkatímum fyrir öll skólastig sími 42 1 09. -rryvr- húsnæöi í boöi Miðaldra maður óskar eftir herb. i Keflavík. Uppl. í símum 34142 og 92-2141. Einhleypan mann vantar 1—2 herb. og eld- hús. Algjör reglusemi. Aðeins rólegur staður kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Simi 3 7033. Hreingerningar Hólmbræður, sími 35067. Húseigendur Tökum að okkur allar við- gerðir og breytingar á fast- eignum. Gerum bindandi til- boð. 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerða. Vinsam- legast gerið verkpantanir fyrir sumarið. Sími 41070. Get bætt við mig sprautun á bílum. Föst tilboð. Simi 41 583. □ Hamar 5976330/ = 2.E □ Edda 59763307 - 7 = Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar Gíslason. Heimatrúboðið Aust- urgötu 22, Hafn. Samkoma i kvöld kl. 8.30. Verið öll velkomin. KFUK Reykjavik Fundur i kvöld kl. 20.30. Kristindórnur. og fjölmiðlar. Efni og hugleiðingu annast Jóhannes Tómasson og Halldór Reynisson. Allar konur velkomnar. Stjórnin I.O.O.F. 8 E 1 57331 8V2 E 9 III Félag Kaþólskra leikmanna Fræðslufundur um Bibliuna og helgisiðina verður haldinn i Stigahlið 63, í kvöld kl. 8.30 e.h. Stjórnin ÚTIVISTARFERÐIR Páskaferð á Snæfells nes. gist á Lýsuhóli, sundlaug, kvöldvökur. Gönguferði við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. á Helgrindur og Snæfellsjökul, Búðahraun, Arnarstapa, Dritvík, Svörtu- loft, og viðar. Fararstjórar Jón I. Bjarnason og Gisli Sig- urðsson. Farseðlar á skrif- stofunni Lækjarg. 6 sími 14606 Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' ' Til sölu Tilboð óskast i timburhús, til brott- flutnings (áður sumarbústaður). Húsið stendur hjá bækistöð gatnamálastjóra í Ártúnsbrekku, við Sævarhöfða. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 1. apríl 1976, kl. 11,00 f.h. Barnafataverzlun Til sölu barnafataverzlun í fallegu hús- næði í miðbænum Tilboð sendist Morg- unblaðinu fyrir n.k. laugardag. Merkt „Barnafataverzlun: 1 126". þakkir ■M’irammiH .. im n mii ... tilkynningar Tilkynning frá Reykjavíkurhöfn: Smábátaeigendur Eigendur allra smábáta, sem hug hafa á að geyma bátá sína í Reykjavíkurhöfn í sumar, skulu hafa samband við yfirhafn- sögumenn fyrir 10. apríl n.k. vegna nið- urröðunar í legupláss og frágangs á legu- færum. Y firhafnsögumað ur Málfundarfélagið Óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 1. apríl n.k. kl. 20.30 að Langholtsvegi 1 24. Fundarefni: Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra ræð- ir stjórnmálaviðhorfið. Félagar fjölmennið. Stjórnin. at.: Breyttan fundarstað. Ég þakka af alhug alla þá vinsemd sem mér var sýnd á áttræðisafmæli mínu 20. febrúar sl., sem mér er ógleymanlegt. Guðlaugur Pálsson, Eyrarbakka. Alúðarþakkir og kveðjur sendi ég öllum sem heiðruðu mig, með heimsóknum, gjöfum og skeytum, á áttræðisafmæli mínu 1 8. mars s.l. Margrét Magnúsdóttir, Nautabúi. Huginn, félag ungra sjálfstæðismanna í Garða- og B essastaðah reppi. Félagsmálanám- skeið i félagsheimilinu Lyngási 12, Garðabæ n.k. þriðjudag, miðvikudag og fimmtu- dag kl. 20.30 Leiðbeinendur verða Friðrik Zophusson og Fríða Proppé. __ Félagar fjölmennið. Stjórnin. Huginn félag ungra sjálfstæðismanna t Garða- og Bessastaðarhreppi Félagsmálanám- skeið í félagsheimilinu Lyngási 12, Garðabæ n.k. þriðjudag, miðvikudag og fimmtu- dag. Leiðbeinendur verða Friðrik Zophusson og Friða Proppé. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Verkalýðsskóli Sjálfstæðisflokksins 22. — 25. apríl n.k. Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að Verkalýðs- skóli Sjálfstæðisflokksins verði haldinn 22. — 25. apríl n.k. Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum fræðslu um verkalýðshreyfinguna uppbyggingu hennar, störf og stefnu. Ennfremur þjálfa nemendur í að koma fyrir sig orði, taka þátt i almennum umræðum og ná valdi á góðum vinnubrögðum í félagsstarfi. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1 Saga verkalýðshreyfingarinnar. Leiðbeinandi: Gunnar Helgason. forstöðumaður. 2. Kjarasamningar, fjármál og sjóðir verkalýðsfélaga. Leiðbeinandi: Björn Þórhallsson, viðskiptafræðingur. 3. Vinnulöggjöfin Leiðbeinandi: Hilmar Guðlaugsson, múrari. 4 Aðbúnaður- og öryggismál. Túnaðarmenn á vinnustöðum. Leiðbeinandi: Hilmar Jónasson, verkamaður. 5. Starfsemi og skipulag launþegasamtakanna Leiðbeinandi: Pétur Sigurðsson alþm., og Hersir Oddsson. 6. Verkmenntun og eftirmenntun. Leiðbeinandi: Gunnar Bachmann, rafvirki. 7. Stjórn efnahagsmála Leiðbeinandi: Jónas Haralz, bankastjóri. 8. Hlutverk verkalýðshreyfingar Leiðbeinandi: Guðmundur H. Garðarsson alþm., 9. Framkoma í sjónvarpi Leiðbeinandi: Hinrik Bjarnason, framkvstj., 10. Þjálfun i ræðumennsku, fundarstjórn o.fl. Leiðbeinandi: Kristján Ottósson og Friðrik Sophusson. Skólinn verður heildagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl. 9 00—19.00 með matar- og kaffihléum. Kennslan fer fram i fyrirlestrum, umræðum með og án leiðbeinenda og hring- borðs- og panelumræðum. Skólinn er opinn Sjálfstæðisfólki á öllum aldri, hvort sem það er flokksbundið eða ekki. Það er von skólanefndar að það Sjálfstæðisfólk, sem áhuga hefur á þátttöku i skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst i sima 82900 eða 82398, eða sendi skriflega tilkynningu um þátttöku til skólanefndar, Bolholti 7, Reykjavik. — Sæluvika Framhald af bls. 4 söngur og leikþættir. S.ióleiðin til Bagdad og síðan dansleikur fyrir unglinga. Kirkjukvöld verður i Sauðárkrókskirkju, kirkjukór Sauðárkrókskirkju syngur undir stjórn Jóns B.iörnssonar. Undir- leikari er Haukur Guðlaugsson. söngmálast.jóri. Séra Bolli Gúst- afsson, Laufási, flytur erindi. Þriðjudagur: Kvikm.vndasýn- ing, Samkór Sauðárkróks s.vngur. stjórnandi Gunnlaugur Ölsen. og um kvöldið verður dansleikur. en þar kemur fram danska dansmær- in Susan (fáklædd). Hljómsveit Geirmundar leikur. Leikfélag Akureyrar kemur hingað á vegum Iðnaðarmannafélags Sauð- árkróks og sýnir Glerdýrin fimmtudag. föstudag. laugardag og sunnudag. sem er viðauka- dagur Sæluvikunnar. Sýndar verða kvikm.vndir alla daga vik- unnar, þar á meðal margar úrvals- m.vndir og að s.iálfsögðu verður dansað á hverju kvöldi. Hljóm- sveitin Fræið leikur á miðviku- dagskvöld f.vrir dansi en önnur kvöld hljómsveit Geirmundar. I tengslum við Sæluviku Skag- firðinga verður eftirfarandi starf- semi i Safnahúsinu auk þess sem áður greinir. Þriðjudaginn 30. marz flytur Andrés Björnsson út- varpsstjóri erindi. fimmtudaginn 1. apríl gengst Tónlistarskóli Skagafjarðar og Tónlistarfélagið fyrir hljómleikum í Safnahúsinu. Þar koma fram Rut L. Magnús- son. óperusöngkona. Agnes Löve. pianóleikari. og Jósep Magnús- son. flautuleikari. Á fimmtudags- kvöld 2. aprfl fl.vtur Hörður Ágústsson. listmáiari. erindi á vegum Héraðsskjalasafns Skag- firðinga og Safnahússins. er hann nefnir: Islenzk húsagerð að fornu og nýju. Er húizt við miklu fjölmenni að venju á Sæluvikuna. enda veður hið ágætasta og vegir allir greið- færir. — jón.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 70. tölublað og Íþróttablað (30.03.1976)
https://timarit.is/issue/116432

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

70. tölublað og Íþróttablað (30.03.1976)

Handlinger: