Morgunblaðið - 30.03.1976, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976.
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ný kjólasending
Stuttir og síðir kjólar, Dragtin
Klapparstíg 37.
Sandgerði
Til sölu fokhelt einbýlishús
við Holtsgötu. Stærð 132
ferm. Skipti á 2ja—3ja herb.
íbúð í Keflavík möguleg.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns
Vatnsnesvegi 20, Keflavík,
símar 1 263 og 2890.
Kápur til sölu
Kápusaumastofan Diana,
Miðtúni 78, sími 18418.
Nýjar mottur
Teppasalan, Hverfisg. 49.
Sími 1 9692.
Barnanáttfötin
komin kr, 690.00 Rauðhetta
komin kr. 690.00.
Rauðhetta
Iðnaðarhúsinu.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Tek að mér að kenna
ensku í einkatímum fyrir öll
skólastig sími 42 1 09.
-rryvr-
húsnæöi
í boöi
Miðaldra maður
óskar eftir herb. i Keflavík.
Uppl. í símum 34142 og
92-2141.
Einhleypan mann
vantar 1—2 herb. og eld-
hús. Algjör reglusemi.
Aðeins rólegur staður kemur
til greina. Fyrirframgreiðsla.
Simi 3 7033.
Hreingerningar
Hólmbræður, sími 35067.
Húseigendur
Tökum að okkur allar við-
gerðir og breytingar á fast-
eignum. Gerum bindandi til-
boð. 5 ára ábyrgð á ýmsum
greinum viðgerða. Vinsam-
legast gerið verkpantanir fyrir
sumarið. Sími 41070.
Get bætt við mig
sprautun á bílum. Föst tilboð.
Simi 41 583.
□ Hamar 5976330/ = 2.E
□ Edda 59763307 - 7 =
Fíladelfía
Almennur biblíulestur i kvöld
kl. 20.30. Ræðumaður Einar
Gíslason.
Heimatrúboðið Aust-
urgötu 22, Hafn.
Samkoma i kvöld kl. 8.30.
Verið öll velkomin.
KFUK Reykjavik
Fundur i kvöld kl. 20.30.
Kristindórnur. og fjölmiðlar.
Efni og hugleiðingu annast
Jóhannes Tómasson og
Halldór Reynisson. Allar
konur velkomnar. Stjórnin
I.O.O.F. 8 E 1 57331 8V2
E 9 III
Félag Kaþólskra
leikmanna
Fræðslufundur um Bibliuna
og helgisiðina verður haldinn
i Stigahlið 63, í kvöld kl.
8.30 e.h.
Stjórnin
ÚTIVISTARFERÐIR
Páskaferð á Snæfells
nes.
gist á Lýsuhóli, sundlaug,
kvöldvökur. Gönguferði við
allra hæfi um fjöll og strönd,
m.a. á Helgrindur og
Snæfellsjökul, Búðahraun,
Arnarstapa, Dritvík, Svörtu-
loft, og viðar. Fararstjórar
Jón I. Bjarnason og Gisli Sig-
urðsson. Farseðlar á skrif-
stofunni Lækjarg. 6 sími
14606 Útivist.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' '
Til sölu
Tilboð óskast i timburhús, til brott-
flutnings (áður sumarbústaður). Húsið
stendur hjá bækistöð gatnamálastjóra í
Ártúnsbrekku, við Sævarhöfða.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað,
fimmtudaginn 1. apríl 1976, kl. 11,00
f.h.
Barnafataverzlun
Til sölu barnafataverzlun í fallegu hús-
næði í miðbænum Tilboð sendist Morg-
unblaðinu fyrir n.k. laugardag. Merkt
„Barnafataverzlun: 1 126".
þakkir
■M’irammiH .. im n mii ...
tilkynningar
Tilkynning frá
Reykjavíkurhöfn:
Smábátaeigendur
Eigendur allra smábáta, sem hug hafa á
að geyma bátá sína í Reykjavíkurhöfn í
sumar, skulu hafa samband við yfirhafn-
sögumenn fyrir 10. apríl n.k. vegna nið-
urröðunar í legupláss og frágangs á legu-
færum.
Y firhafnsögumað ur
Málfundarfélagið
Óðinn
heldur félagsfund fimmtudaginn 1. apríl
n.k. kl. 20.30 að Langholtsvegi 1 24.
Fundarefni:
Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra ræð-
ir stjórnmálaviðhorfið.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
at.: Breyttan fundarstað.
Ég þakka af alhug alla þá vinsemd sem
mér var sýnd á áttræðisafmæli mínu 20.
febrúar sl., sem mér er ógleymanlegt.
Guðlaugur Pálsson,
Eyrarbakka.
Alúðarþakkir og kveðjur sendi ég öllum
sem heiðruðu mig, með heimsóknum,
gjöfum og skeytum, á áttræðisafmæli
mínu 1 8. mars s.l.
Margrét Magnúsdóttir,
Nautabúi.
Huginn, félag ungra
sjálfstæðismanna
í Garða- og
B essastaðah reppi.
Félagsmálanám-
skeið
i félagsheimilinu Lyngási 12, Garðabæ
n.k. þriðjudag, miðvikudag og fimmtu-
dag kl. 20.30
Leiðbeinendur verða Friðrik Zophusson
og Fríða Proppé. __
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Huginn félag ungra
sjálfstæðismanna t Garða-
og Bessastaðarhreppi
Félagsmálanám-
skeið
í félagsheimilinu Lyngási 12, Garðabæ
n.k. þriðjudag, miðvikudag og fimmtu-
dag.
Leiðbeinendur verða Friðrik Zophusson
og Friða Proppé.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Verkalýðsskóli
Sjálfstæðisflokksins
22. — 25. apríl n.k.
Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að Verkalýðs-
skóli Sjálfstæðisflokksins verði haldinn 22. — 25. apríl n.k.
Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum fræðslu um
verkalýðshreyfinguna uppbyggingu hennar, störf og stefnu.
Ennfremur þjálfa nemendur í að koma fyrir sig orði, taka þátt i
almennum umræðum og ná valdi á góðum vinnubrögðum í
félagsstarfi.
Meginþættir námsskrár verða sem hér segir:
1 Saga verkalýðshreyfingarinnar.
Leiðbeinandi: Gunnar Helgason. forstöðumaður.
2. Kjarasamningar, fjármál og sjóðir verkalýðsfélaga.
Leiðbeinandi: Björn Þórhallsson, viðskiptafræðingur.
3. Vinnulöggjöfin
Leiðbeinandi: Hilmar Guðlaugsson, múrari.
4 Aðbúnaður- og öryggismál. Túnaðarmenn á vinnustöðum.
Leiðbeinandi: Hilmar Jónasson, verkamaður.
5. Starfsemi og skipulag launþegasamtakanna
Leiðbeinandi: Pétur Sigurðsson alþm., og Hersir Oddsson.
6. Verkmenntun og eftirmenntun.
Leiðbeinandi: Gunnar Bachmann, rafvirki.
7. Stjórn efnahagsmála
Leiðbeinandi: Jónas Haralz, bankastjóri.
8. Hlutverk verkalýðshreyfingar
Leiðbeinandi: Guðmundur H. Garðarsson alþm.,
9. Framkoma í sjónvarpi
Leiðbeinandi: Hinrik Bjarnason, framkvstj.,
10. Þjálfun i ræðumennsku, fundarstjórn o.fl.
Leiðbeinandi: Kristján Ottósson og Friðrik Sophusson.
Skólinn verður heildagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl.
9 00—19.00 með matar- og kaffihléum. Kennslan fer fram i
fyrirlestrum, umræðum með og án leiðbeinenda og hring-
borðs- og panelumræðum.
Skólinn er opinn Sjálfstæðisfólki á öllum aldri, hvort sem það
er flokksbundið eða ekki.
Það er von skólanefndar að það Sjálfstæðisfólk, sem áhuga
hefur á þátttöku i skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst i sima
82900 eða 82398, eða sendi skriflega tilkynningu um
þátttöku til skólanefndar, Bolholti 7, Reykjavik.
— Sæluvika
Framhald af bls. 4
söngur og leikþættir. S.ióleiðin til
Bagdad og síðan dansleikur fyrir
unglinga. Kirkjukvöld verður i
Sauðárkrókskirkju, kirkjukór
Sauðárkrókskirkju syngur undir
stjórn Jóns B.iörnssonar. Undir-
leikari er Haukur Guðlaugsson.
söngmálast.jóri. Séra Bolli Gúst-
afsson, Laufási, flytur erindi.
Þriðjudagur: Kvikm.vndasýn-
ing, Samkór Sauðárkróks s.vngur.
stjórnandi Gunnlaugur Ölsen. og
um kvöldið verður dansleikur. en
þar kemur fram danska dansmær-
in Susan (fáklædd). Hljómsveit
Geirmundar leikur. Leikfélag
Akureyrar kemur hingað á
vegum Iðnaðarmannafélags Sauð-
árkróks og sýnir Glerdýrin
fimmtudag. föstudag. laugardag
og sunnudag. sem er viðauka-
dagur Sæluvikunnar. Sýndar
verða kvikm.vndir alla daga vik-
unnar, þar á meðal margar úrvals-
m.vndir og að s.iálfsögðu verður
dansað á hverju kvöldi. Hljóm-
sveitin Fræið leikur á miðviku-
dagskvöld f.vrir dansi en önnur
kvöld hljómsveit Geirmundar.
I tengslum við Sæluviku Skag-
firðinga verður eftirfarandi starf-
semi i Safnahúsinu auk þess sem
áður greinir. Þriðjudaginn 30.
marz flytur Andrés Björnsson út-
varpsstjóri erindi. fimmtudaginn
1. apríl gengst Tónlistarskóli
Skagafjarðar og Tónlistarfélagið
fyrir hljómleikum í Safnahúsinu.
Þar koma fram Rut L. Magnús-
son. óperusöngkona. Agnes Löve.
pianóleikari. og Jósep Magnús-
son. flautuleikari. Á fimmtudags-
kvöld 2. aprfl fl.vtur Hörður
Ágústsson. listmáiari. erindi á
vegum Héraðsskjalasafns Skag-
firðinga og Safnahússins. er hann
nefnir: Islenzk húsagerð að fornu
og nýju.
Er húizt við miklu fjölmenni að
venju á Sæluvikuna. enda veður
hið ágætasta og vegir allir greið-
færir. — jón.