Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1976 ( dag er sunnudagurinn 16 mai. sem er 4 sunnudagur eftir páska Árdegisflóð er i Reykjavik kl. 08 00 og siðdeg- isflóð kl 20 23 Sólarupprás i Reyk|avik er kl 04 09 og sól- arlag kl 22 41 Á Akureyri er sólarupprás kl 03 40 og sólar- lag kl 22.46 Tunglið er i suðri i Reykjavik kl 03 40 (ís landsalmamanakið) En þetta er ritað til þess að þér skuluð trúa. að Jesús sé Kristur, guðs- sonurinn, og til þess að þér, með því að trúa öðlist lífið I hans nafni. (Jóh. 20.31 ) LÁRÉTT: 1. koddar 5. títt 6. sérhlj. 9. fipa 11. 2 eins 12. fUKl 13. forföður 14. egK 17. men I.ÓDRÉTT: 1. álÖRuna 2. ólíkir 3. hlaða 4. hurt 7. samið 8. vanar 10. ullar- hnoðrar 13. veislu 15. 2 eins 16. forfaðir LAUSN Á SÍÐUSTU: LÁRÉTT: 1. mata 5. ný 7. æla 9. sá 10. rorrar 12. uf 13. áma 14. óm 15. na'mtir 17. arða LÓÐRÉTT: 2. amar 3. Tý 4. kærunni 6. sárar 8. lof 9. sam 11. rámur 14. óma 16. RÐ fossumboði. Hér eru hjón- in Jóhanna Sturludóttir og Bjarni Helgason, sem hrepptu bílinn. Aðalvinningurinn í 1. flokki, íbúð eftir vali fyrir 5 millj. kr., kom á miða nr. 42811. Þennan miða á ung stúlka, sem aldrei hefur spilað í happdrætti áður, en var daginn fyrir útdrátt send af vinnuveitanda sinum til að endurnýja fyrir hann og keypti sér þá um leið tvo miða, þó svo að hún ætti þá aðeins 1000.00 kr. eftir af kaupinu sínu. Þessi unga stúlka er trú- lofuð og getur nú fest kaup á 2ja herbergja íbúð. (Fréttatilk.). £ Sýningum á leikritinu EQUUS verður hætt nú um belgina. Mjög mikil aðsókn hefur verið að síð- ustu sýningunum, svo að selzt hefur upp á sýningar. — Allar líkur eru á að verkið verði tekið upp aftur næsta haust. — Á myndinni eru, Hjalti Rögn valdssoi Ilelga Bachmann. Jón Sigurb.jörnsson, Guð mundur Pálsson og Mar- grét Ólafsdóttir. Leikstjóri er Steindór Hjörleifsson. Leikmynd gerði Steinþór Sigurðsson, en sviðsmynd- in er mjög einföld. % Audi 100 LS bifreiðin í 1. flokki Happdrættis DAS kom á miða nr. 21120 í Sel- þessum fræðum. Pósthólf félagsins er nr. 4172. (Ur fréttatilk.) JÖKLARANNSÓKNA- Kleppsvegi 36, Ástu Jóns- dóttur Goðheimum 22 og Sigríði Ásmundsdóttur Hofteigi 19. MYNDAGATA Lausn síðustu myndagátu: Málaliðar til Angóla. ARNAD HEILLA 75 ÁRA er i dag, 16. mai, Guðrún Sigurðardóttir Hlíðarvegi 14 Bolungavik. Hún dvelst hjá dóttur Sinni og tengdasyni að Hraunbæ 144 hér í borg. PEIMIMAV/IIMIR Að Yrsufelli 16, í Breið- holtshverfi er íris Sævars- dóttir sem óskar að komast í pennavinasamband við krakka 14—15 ára. i FRÉTTIPI ^ UT ER komið fjórða frétta- bréf Mannúðarsálfræðifé- lagsins. Félagið hefur starfað undanfarin þrjú ár hér á landi. Markmið fé- lagsins er tvíþætt: Vöxtur og þroski persónuleikans og athugun á umhverfi manneskjunnar og leiðum til að bæta það og gera það mannúðlegt. I þessu fréttabréfi fé- lagsins eru upplýsingar um ýmis námskeið sem félagið stendur fyrir, svo og ýmsu scm á döfinni er erlendis i FÉLAGIÐ heldur fund á þriðjudagskvöld í Tjarnar- búð. Þar segir Leifur Jóns- son læknir frá skíðaferð norður yfir miðhálendið nú fyrir skömmu og sýnir litskyggnur úr þeirri för. Þa verður Árni Stefánsson með kvikmynd sem tekin var í fyrstu vélsleðaferð- inni á Vatnajöklí fyrir 30 árum. MINNINGARSPJÖLD minningar og líknarsjóðs Kvenfélags Laugarnes- sóknar fást á eftirtöldum stöðum. Bókabúðinni Hrísateigi 19, hjá Önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur BLÖO 0(3 TIIVIARIT I 4. TBL. ,,Sjávarfrétta“ sem nýlega er komið út er mikið fjallað um markaðs- mál. Viðtal er við Sigurð Markússon, framkvæmda- stjóra Sjávarafurðadeildar SÍS, og Braga Eiríksson, framkvæmdastjóra Sam- lags skreiðarframleiðenda. 1 blaðinu er grein eftir Sverri Jóhannesson neta- fræðing: fjallar hann þar um tilraunir með vængja- lausa rækjuvörpu. Sagt er frá heimsókn í fiskvinnslu- stöðvar á Suðurnesjum. Grein er eftir Ragnar Haf- liðason um framleiðni i sjávarútvegi. Stýrimanna- skólinn er heimsóttur og rætt við nemendur. Rætt er við Magnús Gamalíels- son á Ólafsfirði og syni hans, en Magnús hefur stundað útgerð í hálfa öld. Ymsar fleiri greinar og fréttir eru í blaðinu. en rit- stjóri er Jóhann Briem. COSPER í dag teiknum við nakta fyrirsætu. DAGANA frá og með 14. maí til 20. mai er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: í Garðs Apóteki en auk þess er Lyfja búðin Iðunn opin til 22 þessa daga nema sunnudag — Slysavarðstofan í BORGARSPITALANUM er opin allan sólarhringinn Sími 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidogum, en hægt er að ná sambandi við lækni á gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt í sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar- bólusetning fyrir fuMorðna fer fram alla vtrka daga kl. 16—18 í Heilduverndarstöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmisskírteinin. C llll/DAUHC HEIMSÓKNARTÍM OJUIXnMnUO AR. BomarcnJta|inn Mánudaga — .oaiuuaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18 30—19 30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard og sunnud Heilsuverndarstöðin. kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið. E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—T6 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir Dagleoa kl. 15.1 5—16.15 og kl 19.30—20 SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, slrrii 12308. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudógum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I síma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru í Austurbæjarskóla og Melaskóla — FARANDBÓKASOFN Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga n6, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk a lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána deild (artotek) hefur grafikmyndir til úti., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIO er opið alla daga kl. 10—1 9. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 stðdegis til kl. 8 árdegis og á helgídögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT I Mbl. fyrir 50 árum Hver sá sem verið hefu vikutima í Reykjavil þekkir götuslangrarana sjón. Þeir eru ekki sér lega margir Þannic hefst stutt frásaga ú Miðbænum sem heiti ... Götuslangrararnir efti Noa 'Hann segir siðan: Frá kl. 12 á hádegi ti kl 12 á miðnætti rækja þeir götuslangrarastar ið, eftir því sem þeir koma því fyrir öðrur störfum sem þeir gegna Götuslangrararni ganga aðallega um Austurstræti. . sem er un 200 m á lengd, þ e um 350 götuslangrara skref. Þeir taka ofan eins og þeir geta hönö um undir komizt og heilsa á báða bóga ungun og gomlum konum og körlum, rétt eins oi þeirra hlutverk i Irfinu sé það að heilsa fr. morgni til kvölds Gengisskráning \r. 91 — 14. maí !976. Eitiing Kl. 12.00 1 Kandaríkjadollar 1 Stcrlingspund Kanadadollar Danskarkrónur Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 F'ranskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 fíyllini V.-Þýzk mörk IJrur Austurr. Sch. Fscudos Pesetar Yen Reikningskrónur — Vöruskiptalönd Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 1 Kaup 1K0.00 330.00 184.45 2986.50 3288.10 4092.20 4672.60 3846.20 461.80 7230.10 6661.40 7064.50 21.23 986.60 601.55 267.20 60.50 99.86 180.60 Sala 181.00* 331.00* 184.95* 2994.80* 3297.20* 4103.60* 4685.50* 3856.80* 463.10* 7250.10* 6679.80* 7084.00* 21.29* 989.30* 603.15* 267.90* 60.67* 100.14* 181.00* *Breyting frá sfðustu skráningu 180.40 180.80*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.