Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1976 VER< ILD ^ BÆKURI BORGARLIFHHM Óþverri á almannafæri ÞAÐ Á ekki af New Yorkbúum að ganga Þeir voru nærri komnir á haus- inn fyrir stuttu Og nú eru þeir í öðrum vanda ekki síður alvarlegum Það er hundaskítur á almannafæri Er hafið heilagt stríð gegn honum og hafa krossfarar heitið því að unna sér eigi hvildar fyrr en síðasta skánin sé horfin af götunum Fyrir nokkrum vikum keyrði um þverbak í hundaskítsmálinu Borgarstjórafrúm i New York var á gangi í garð- inum sinum, sem er geysistór og opinn al- menningi og hundum hans Einhverju sinni, er hún ætlaði að setja ann- an fótinn fram f'-'ir hinn veittis' hennióvenju erfitt að lyfta honum. Hún haiöi stigið á hundaskít Þá var mælinnn fullur Frúin slóst í lið með „Hreyfingunni gegn hundaskít” og lýsti því yfir opinberlega, að það væri frumskylda hvers hundaeiganda, að hafa jafnan með sér poka til að safna í því, sem hundurmn léti frá sér fara Það þarf vart að taka fram, að allar götur og gangstéttir i New York eru úr steini Það er því út í hött að bera á þær Oft áður hafa risið miklar mótmæla- öldur gegn hundaskit í New York Og það eru lög um þetta efni Má sekta hundaeigendur um allt að 25 dollurum (nærri 3300 ísl kr.) og dæma þá í 1 0 daga fangelsi, ef þeir leyfa hundum SJÓNKÖNNUNHH SJÓNGÓÐIR menn hafa oft verið kall- aðir haukfránir og þeim gefin nöfn á borð við valsauga og arnarauga Hefur því verið trúað, að haukar og fálkar sæju betur en aðrar skepnur Nú er komið á daginn, að þetta er rétt Að minnsta kosti sjá fuglar þessir langtum betur en menn Nokkrir visindamenn í Vanderbilthá- skóla í Bandaríkjunum prófuðu sjón lítils fálka, sem þeir fengu ungan í hendur og ólu upp í rannsóknarstofu Hann var því mannvanur, þegar hann var prófaður og hagara að eiga við hann en ella hefði verið Sjónprófin fóru þannig fram, að fálkinn var settur upp á pall gegnt múrvegg sem á voru tveir litlir gluggar Syllur voru undir báðum gluggunum og gat fálkinn setzt á þær En í rúðu annars gluggans var mynstur, ekki ólíkt skákborði í hinni sínum átölulaust að ganga álfrek á götunum En lögunum er litt fylgt fram, enda sætu þá ófáir inni Munu flestir telja, að New Yorkbúar eigi í nógum vandræðum fyrir og mundi það ekki bæta úr að hneppa þriðjung þeirra í fangelsi Áreglulegum fresti berast borgar- stjórninni snjallar tillögur um lausn vandans T.d vildi Umhverfisverndar- ráð fyrir nokkrum árum að það yrði leitt í lög að hundaeigendur eða „mennskir fylginautar” hunda bæru ábyrgð á dritn- um úr þeim og væru skyldir að „byrgja þegar i stað og ör- ugglega í poka allan úrgang, sem af slík- um hundum yrði” Og í fyrra stakk ein- hver upp á því, að sérstakir ♦ hunda- kennarar (eða kenn- arahundar) yrðu látnir kenna hundum að hægja sér í tiltek- in niðurföll Þvi miður voru borgar- stjórnarmenn svo beygðir af fjárhagsvandræðum, að þeir kunnu ekki að meta tillöguna Og sama má segja um aðrar tillögur í þessu efni Væri líklega ráð, að borgarstjórn skip- aði sérlega hundaskítsnefnd, sem feng- ist við það mál einvörðungu, áhyggju- laus um allt annað En þangað til það verður mun „Hreyfingin gegn hundaskít" halda uppi merkinu, fara reglulegar göngur syngjandi „We vill overcome” og líta alla hunda ásökunaraugum í þeirri von, að þeir skammist sín og taki upp háttu siðaðra — ANDREW BOROWIEC Fálkinn fékk fyrstu einkunn Fleiraerí Svisslandi en ostar og jóðl SVISSLENDINGAR eru bornir þungum sökum þessa dagana Svissneskur fé- lagsfræðingur og þingmaður sósíal- ista, Jean Ziegler að nafni, gaf út bók fyrir mánuði Þar er því haldið fram ásamt mörgum öðrum ávirðingum, að fámennisstjórn auðmanna ráði öllu í Sviss og svissneska rikið stundi heims- valdastefnu Bók Zieglers kom illa við Svisslendinga og varð þegar mikið fjaðrafok af henni. Ziegler þykir vandræðamaður í Sviss. Liggur hann á því lúalagi að vekja sífellt athygli á því, sem miður fer Virðist svo, sem slíkar slettirekur þrífist illa í fjallaloftinu þarna Flestir Svisslendingar hafa komið sér saman um skoðanir og eru „sundrungar- menn'' afar illa séðir Ziegler hefur þó ekki látið það á sig fá. Og flestum í Sviss er nú orðið kunnugt um skoðanir hans, hvort sem þeim fellur betur eða verr við þær Ziegler hefur óbeðinn tekið að sér að verja málstað þeirra, sem miður mega sín Hann beinir geiri sínum einkum að sambandsstjórninni í Sviss og voldug- um auðmönnum Spyr hann þessa aðila sí og æ spurninga, sem þeim er ekkert gefið um að svara Hér áður fyrr höfðu menn þær hug- myndir um Sviss, að þar reikuðu ótal kýr klingjandi bjöllum um iðgræna dali, en afgangurinn af íbúunum sæti jóðlandi inni í myndrænum litlum fjallakofum og byggi til klukkur, ost og súkkulaði Þetta er nú fyrir bí Nú munu flestir ætla, að Svisslendingar séu einkar sjálfstæðir menn og vel efnum búnir, mestan part iðnaðar- menn og fjármálamenn og almennt álitið, að fáir eða engir búi við betri frið eða meiri velsæld Bók Jeans Zieglers heitir „Sviss haf- ið yfir allan grun'' Þar er staðhæft, að rúðunni var ekkert mynstur Virtust þær þó mjög áþekkar Var fálkanum síðan umbunað í mat ef hann settist undir „réttan" glugga Hann gerði sér fljótt grein fyrir því Þá var skipt um' mynstur og var fálkanum gert æ erfið- ara um vik En hann sá við vísinda- mönnunum lengi vel og valdi réttan glugga í 8—9 af hverjum 10 skiptum. Þar kom þó að lokum. að sjónraunin varð honum um megn og hitti hann þá ekki á réttan glugga nema i annað hvert sinn, að jafnaði Þar voru sjón hans takmörk sett En af niðurstöðum prófsins varð Ijóst, að fálkinn sá um það bil 2.6 sinnum betur en menn. Það er sem sé ekki út í hött að jafna sjóngóðum mönnum við fugla þessa WALTER BAGLEY. MATTERHORN — Eru Svisslendingar þá engir englar? fámennisstjórn auðmanna hagnýti sér það orð, sem fer af Svisslendingum fyrir hlutleysisstefnu manngæzku og fleiri góða kosti til þess að koma fram vondum áformum sinum Segir Ziegler, að þessir gráðugu þursar séu réttnefndir úlfar í sauðargærum. Þykist þeir bæði heim og heiman vera ein- lægir mannvinir og beri fyrir sér Rauðakrossfánann hvar, sem þeir fari. En Ziegler fullyrðir, að fjölþjóðleg fyrir- tæki svo sem Nestle og efnaverksmiðj- urnar í Basel séu stórkostleg heims- valdafélög Ennfremur, að svissneskir bankar séu orðnir geymslur handa stórþjófum hvaðanæva úr heiminum. Og ber hann fleiri Ijótar sakir á bank- ana. Hann segir, að þeir leggi fram „rekstrarfé" handa fíknilyfjasölum, vopnasölum og ýmsum fyrirtækjum mafíunnar Þá ýta svissnesk bankalög og einkum þau, sem kveða á um nafnleynd reikningseigenda, undir fjár- streymi — til landsins Og það fé, sem berst er fengið með ýmsum hætti, eins og nærri má geta. Ziegler reytir líka helztu skrautfjaðr- irnar af stjórnarfarinu í Sviss. Segir hann, að svissneska þjóðfélagið sé frá- leitt stéttlaust, eins og margir haldi. Kveður hann þann misskilning sprott- inn af þvi m.a , að verkalýðurinn i Sviss hafi látið fámennisstjórnina gabba sig herfilega og prakka upp á sig fráleitum skoðunum. Nokkuð er það að heita má, að verkföll séu al- bönnuð í Sviss. Hafa verkalýðssamtök- in skuldbundið sig með samningum til þess að halda frið í marga áratugi i einu. Er þetta aðeins til dæmis. Enn segir Ziegler, að lýðræðið í Sviss, sem mikið orð fer af. sé ekki nema nafnið Fáir taki þátt i kosning- um, þingið sé harðlokað félag og aðeins kontór iðnjöfranna, sem ráða En segja má, að 200 manns ráði mestu um efnahagslifið i Sviss. í þokkabót er það venja, að ekki sé nema einn maður í framboði til hvers embættis í kosningum til sambands- stjórnarinnar. Þessi siður ér lika við lýði í Austurevrópu, eins og kunnugt er, — og að sjálfsögðu hafa allir sannir Svisslendingar mestu skömm á því Bankamenn eru samt aðalfantarnir í bók Zielgers Stóru, svissnesku bankarnir eru geysivoldugir Árið 1974 nam heildarvelta fimm þeirra stærstu rúmlega 85% af þjóðarfram- leiðslunni i Sviss, hvorki meira né minna. Ógerlegt er að gera sér grein fyrir því hve mikið erlent auðmagn er fólgið í Sviss. Víst er, að mikil auðævi hafa borizt þangað og berast enn. Peron, Haille Selassie, Trujillo, Farouk og margir aðrir hafa drýgt auðmagn svissneskra banka að miklum mun. Þetta fé er siðan lánað út um allar jarðir Ekki fá þó allir lán. Til dæmis fékk stjórn Salvadors Allende ekki lán, þegar hún þurfti; og sakar Ziegler svissneska bankamenn um það, að hafa grafið undan stjórn Allendes og og kallar það undarlega hlutleysis- stefnu. Önnur stórfyrirtæki en bankar fara ekki varhluta af ásökunum. Heldur Ziegler því t.d fram, að Nestle og önnur svissnesk fyrirtæki á borð við það níðist á vanþróuðum rikjum. Komi þessi fyrirtæki upp einkasölum í þróunarrikjum og hygli auðugum heimamönnum, en láti sig hag hinna engu skipta Svissnesk blöð taki þátt í þessum leik og nefnir Ziegler dæmi þess. Eitt var það, þegar svissneski álhringurinn Alusuísse fór herferð á hendur frumbyggjum Ástralíu og vildi fælma þá úr heimabyggðum sínum. Alusuisse naut við þetta stuðnings eins virtasta blaðs i Sviss. Neue Zúricher Zeitung. Ziegler heldur áfram i þessum dúr og verður ekki spurninga vant. Hann spyr t.d hvernig í ósköpunum það samræmist hlutleysisstefnu Sviss, að það reki stórfellda vopnasmiði Hann spyr lika hversu margir hafi látið lífið vegna fégræðgi svissneskra auð- manna. Það er von, að Zielger spyrji. Fyrir allnokkrum árum hafði hann í hyggju að fara frá Sviss og setjast að annars staðar. Um svipað leyti rakst hann á Che Guevara í Genf og sagði honum frá áformum sinum. „Hvers vegna i ósköpunum viltu fara úr landi?" spurði þá Che. „Þú situr í óþverranum miðjum!" Ziegler fór hvergi. En skömmu síðar féll Che i Bólivíu. Hermaðurinn, sem drap hann bar svissneska byssu — ROD CHAPMAN KATHY RICHTER — Stólflísar í lófunum og margskonar annað mótlæti. ÁRIÐ 1972 vom sett i Bandarikj unum lög um jafnan rétt karla og kvenna á vinnumarkaðinum. Upp frá þvi hefur fjöldi kvenna hætt hefðbundnum kvennastörfum og gengið að vinnu, sem karlar einir unnu áður. Þetta var og er enn litið misjöfnum augum. Ég skal taka dæmi af konu, sem ég ræddi við. Hún heitir Kathy Richter og var áður einkaritari. Fyrir þremur ár- um afréð hún að hætta skrifstofu- störfum og fara að vinna i bila- verksmiðju. Það skipti engum tog- um, að veðmál upphófust heima hjá henni, héldu faðir hennar og bróðir því fram, að hún mundi ekki endast i starfi og voru óhræddir að leggja fé undir þá sannfæringu. Það munaði minnstu að þeir ynnu veðmálið. „Á hádegi fyrsta daginn var ég að þvi komin að hætta og fara heim," sagði Kathy. „Einkaritarar hafa fæstir sigggrónar hendur, en bílasmíðin reynir mjög á hendurn- ar. Stálið er hrjúft og á því mikið af örsmáum flisum, sem stingast i hendurnar og sitja þar. Ekki má nota vettlinga; þeir gætu festst i færiböndunum. Að kvöldi fyrsta vinnudagsins voru fætur minir svo bólgnir, að ég varð ið leggja þá í bleyti og lófarnir alsettir orlitlum stálflísum." En Kathy þraukaði. Reyndi þó mjög á hana og ekki Stúlkan sem þraukaði aðeins vinnan i sjalfri sér, heldur reyndi verkstjórinn einnig að þreyta hana í þeirri von, að hún sæi að sér og hætti. Aðrir vinnufélagar hennar létu sitt ekki eftir liggja. Sumir sögðu henni, að hún væri ð rangri hillu. en aðrir sýndu henni freklegri dónaskap. Þegar sam drðttur varð I bílaiðnaðinum missti hún vinnuna og var at- vinnulaus í ðtta mðnuði. Þrðtt fyr- ir öll lög hðttar þannig til í bílaiðn- aðinum. að karlar ganga fyrir kon- um um vinnu. og konum er þð lika sagt upp fyrstum, þegar að krepp- ir. Hafði nær tekizt að „útrýma'* konum úr verksmiðjunni þar, sem Kathy Richter vann. En hún var ðkveðin að halda ðfram. Nú er hún orðin reyndur starfsmaður. Hún kann orðið allt, sem að vinnunni lýtur. Samstarfs- menn hennar eru flestir hættir að ðreita hana en sumir komnir ð hennar band, og alliraf vilja gerðir að hjðlpa henni. Hún var tekin i stéttarfélag bilasmiða og berst nú fyrir bættum kjörum við hlið karl- anna, fyrrverandi andstæðinga sinna. Hún er orðin „viðurkennd". að nokkru leyti að minnsta kosti. En hvi langar konur að vinna ..karlmannsstörf". Það er spurn- ing. sem vakir fyrir mörgum og kvenfrelsishetjum gremst jafnan ðkaflega. Nú eru hefðbundin karlastörf mörg hver erfiðari og óþrifalegri en vanaleg störf kvenna. svo að von er, að menn undrist það, að konur sækja i þau. Ástæðan til þess er þó auðskilin. Það eru peningar. Kathy Richter hafði að baki fjögurra ðra reynslu i einkaritun, er hún byrjaði i bil- smiðinni. En byrjunarlaun hennar i bilasmiðjunni voru nærri 20% hærri ð klukkustund en einka- ritaralaunin. Einkaritaralaunin nðmu 3.85 dollurum ð klst. en nú er timakaup Kathy 6.60 dollarar (u.þ.b. 650 og 1130 isl. kr ) Auk þess fylgdi einkaritarastarfinu alls kyns kostnaður í fötum og snyrtingu, en bílasmiðin hefur engin slík útgjöld i för með sér. En vandi kvenna i hefðbundnum karlastörfum er ekki leystur, þótt Kathy Richter hafi orðið vel ðgengt. Megn óðnægja rikir i hópi karlanna. Sumir halda þvi fram, að konur fði jafnhð laun körlum fyrir minni vinnu. Aðrir segja, að gömlu karlastörfin hæfi konum ekki. Auk þess verði þær þess valdandi. að fjöldi karla verði at- vinnulaus. Sumir eru að visu hlynntir mðlstað kvennanna. Og þeir hyllast þð til að vaka yfir velferð þeirra og hlifa þeim heidur en hitt. Ástæðan til þess er aug- Ijós — þær eru konur! En hvort, sem þetta er rskið skemur eða lengur er ekki um það að villast, að konur hafa haslað sér völl þar, sem karlar réðu ðður ríkjum. Körlunum líkar það ekki, sem skiljanlegt er, og langt þóf mun framundan, ðður en jöfnuður ð vinnumarkaði hlýtur fulla viður- kenningu allra. Þangað til verða konur liklega að bjargast við þetta rðð, sem ein valkyrjan reyndi og gafst vei: „Virðið sjðlfar ykkur og þð munu karlarnir gera það líka." Kannski þetta reynist mergurinn mðlsins. þegar upp verður stað- ið. . .? — WILLIAM K. STEVENS. VANGASVIPURi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.