Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAI 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimann og 1. vélstjóra á M B. Arnþór, Keflavík. Upplýsingar í síma 92-2792 eða 2639 Hárskerasveinn Óska eftir að ráða hárskerasvein strax. Rakarastofan Figaró, Iðnadarhúsinu, Ingólfsstræti, sími 15434. Góð skrifstofustúlka — 100.000 kr./mánuði — Fyrirtæki er að leita að skrifstofustúlku sem það vill greiða a.m.k. 100.000.— kr. í mánaðarlaun. Starfið er fjölbreytt og krefst hæfileika og sjálfstæðis. Verzlunar- skólamenntun æskileg. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnaðarmál og öllum svarað, verður að skila á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt ..PROMOTION — 2459". Sumarvinna Unglingsstúlka óskast í vist. Tilboð merkt: Háaleitishverfi 2235, sendist blað- inu fyrir 21. þ.m. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðinemi sem er að Ijúka námi í vor óskar eftir áhugaverðu starfi. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 1. júni merkt: „Viðskiptafræðingur — 246 1 ". Matsvein og háseta vantar á 180 lesta bát frá Grindavík. Upplýs- ingar í síma 92-81 70. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSPÍTALINN Aðstoðarlæknar. Tveir aðstoðarlæknar óskast til starfa , á spítalanum Annar frá 15. júní n.k og hinn frá 1 . júlí n.k. Ætlast er til að þeir_J starfi við spítalann í 6 — 1 2 mánuði. Umsóknir er greini aldur, menntun og j fyrri störf ber að senda Skrifstofu ríkisspít- alanna fyrir 10. júní n.k. VIFILSSTAÐA- SPÍTALINN Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á spítalanum nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 42800. H/úkrunarfræðingar óskast til afleysinga og í fast starf. Vinna hluta úr fullu starfi, svo og einstaka vaktir kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 42800 LANDSPÍTALINN HJÚKRl Hjúkrunardeildarstiórar. Tveir hjúkrunardeildarstjórar óskast til starfa á handlækningadeild spítalans (deild 4-B og 4-C) nú þegar eða eftir samkomulagi Upplýsingar veitir for- stöðukonan, sími 241 60. Hjúkrunarfræðingar óskast til afleysinga og í fast starf Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina svo og einstakar vaktir. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími ! 24160. Reykjavík 14. maí, 1976 SKRIFSTOFA R í K ISSPlTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Félag íslenskra bifreiðaeigenda Óskar að ráða starfsmann karl eða konu til starfa á skrifstofu félagsins. Starfsmað- ur þessi þarf að geta unnið sjálfstætt við félagsskrá og stjórnað innheimtu félags- gjalda, en auk þess er tilskilin leikni í vélritun og nokkur málakunnátta. Um- sækendur eru beðnir að skila skriflegum umsóknum með upplýsingum um fyrri störf auk almennra upplýsinga á skrif- stofu F.Í.B Ármúla 27, fyrir 20. maí n.k. (Upplýsingar eru ekki veittar í síma) Stórkaupmenn íslensk fyrirtæki Tveir vanir sölumenn geta bætt við sig verkefnum í söluferð um landið í byrjun næsta mánaðar. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag merkt „Aukin sala: 2447". Verkfræðingar Tæknifræðingar Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eftir að ráða vélaverkfræðing eða vél- tæknifræðing til starfa á tæknideild stofn- unarinnar. Starfið felst í öflun upplýsinga, hönnun, gerð kostnaðaráætlana o.fl. fyrir fisk- vinnsluiðnaðinn. Nánari upplýsingar veitir Trausti Eiríksson, sími: 20240. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Sjómenn Vana handfæramenn vantar á 250 lesta bát sem er að hefja handfæraveiðar. Uppl í síma 73157. Haraldur Böðvarsson og c/o h.f. Akranesi. Vaktavinna Óskum eftir að ráða karlmenn til að vinna á vöktum í verksmiðju okkar. Reynsla í meðferð véla æskileg. Umsækjendur komi til viðtals mánudag kl. 9 —11 og 14—16. Plastprent h.f., Höfðabakka 9. Ritari Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku hið fyrsta. Um er að ræða mjög sjálfstætt og fjölbreytt starf er krefst m.a. góðra skipulagshæfileika og vélritunar- kunnáttu. Vinsamlegast sendið umsóknir til Mbl merkt „Ritari : 2448" er tilgreini aldur og fyrri störf. Óskum að ráða skrifstofustúlku Þarf að hafa góða ensku-, vélritunar-, og bókhaldskunnáttu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. maí merkt: B-2236. Ungur maður með mikla reynslu og þekkingu á sviði smásölu- og heildsöluverzlunarinnar óskar eftir áhugaverðu og hvetjandi starfi. Margt kemur til greina. Hef norræna verslunarmenntun, erlenda starfsreynslu, góða enskukunnáttu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. maí n.k. merkt: Hvetjandi 2456. Járniðnaðarmenn íslenzka Álfélagið óskar eftir að ráða nokkra járniðnaðarmenn nú þegar til 18. september 1976. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar sem fyrst í póst- hólf 244, Hafnarfirði. Islenzka Álfélagið h. f., Straumsvík. Lagermaður Óskum að ráða lagermann til starfa hjá heildverzlun. Góð vinnuaðstaða. Reglu- semi áskilin. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 18. 5. merkt: „Lagermaður — 211 3". Löggiltur endurskoðandi óskar eftir hálfs dags starfi frá og með n.k. mánaðamótum. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð merkt: „Atvinna — 3726", sendist blaðinu fyrir n.k. fimmtu- dagskvöld Kennarar Lausar kennarastöður við barna- og unglingaskólann, Stokks- eyri. Æskilegar kennslugreinar leikfimi og handavinna stúlkna. Nýtt húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 99-3261 . Skó/astjóri Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða ritara til starfa nú þegar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir n.k. þriðjudagskvöld, 18. maí merkt: „Framtíðarstarf — 2460". m-mmmmmmm-wr* * * **

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.