Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1976 41 ffclk í fréttum k. Hún Ufði það af Tiare Jones og myndin, sem hlaut Pulitzer-verðlaunin. + „Listin er löng en lffið stutt“, segir máltækið. 1 Bandarfkjunum er það venjt að verðlauna þá, sem þykja hafa skarað fram úr f hinum ýmsum greinum lista og verðlaunin þá gjarnan kennd við Pulitzer. Pulitzerverðlaunin fyrir átakanlegustu mynd sfðasta árs hlaut Ijósmyndarinn Stanlev Forman, við Ilerald American dagbl. í Boston, sem tók mynd af Diane Bryant, sem var nftján ára gömul, og guðdóttur hennar, Tiare Jones, sem féllu úr brunastiga á fimmtu hæð, þegar eldur kom upp f húsinu sem þær bjuggu f. Diane Bryant lózt af völdum fallsins en Tiare litla lifði af og hefur að mestu náð sér eftir meiðslin sem hún hlaut f fallinu. HOTEL SAGA VORHATÍÐ Hótel Sögu sunnudaaskvöld kl. 7.30 Paellu veisla (þjóðarréttur Spánverja) Verð kr. 1300 Skemmtiatriði 1. Klúbb kynning. 2. Ný kvikmynd frá Hótel 33 á Mallorka. 3. Stór bingó 3 MallorcaferSir meS Klúbb 32. 4. Tlzkusýning KARON sam- tök sýningarfólks sýna sumartfzkunar fyrir unga fólkiS 5. Kynntar verSa tvær stúlkur sem taka munu þátt f Miss Young International keppnun- um '76—'77 6. Halli og Laddi skemmta. Kynnir Magnús Kjartansson Hin frábæra hljómsveit leikur fyrir dansi til kl. 2 Plastgluggar Passa fyrir öll hús ekkert viðhald fullkomin þétting ódýrir Plastgluggar h/F Nýbýlavegi 12, sími 42510 Kvenskór ný komnir Teg. 5612 Fáanlegir úr mjúku brúnu leðri og með slitsterkum sólum Stærðir: 2'/2 — 7 (V2 nr). Verð kr 4 885 — Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Kirkjustræti 8 v/Austurvoll, simi 14181. Teg. 1418 Úr mjúku leðri og slitsterkum sólum. Litu' R íuðbrúnt Stærðir 2’/2 — 8 {Vi nr ). Verð kr 3.485 — 652 eða leð hvitt leður ur 7 ('/2 2’/2 nr 465 Teg Litir: Brúnt Stærðir Verð kr. Teg. 3617 Mokkasíur úr sérlega mjúku leðri og með leðursólum. Litir: Rauðbrúnteða blátt. Stærðir: 36 — 401/2 ('/2 nr.) Verð kr. 5.575.—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.