Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1976 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Arkitekt Tækniteiknari Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar óskar að ráða nú þegar arkitekt með þekkingu á skipulagsmálum og tækniteiknara. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Þróunar- stofnunar Reykjavíkurborgar Þverholti 15. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til fjölbreyttra starfa á skrifstofu okkar. Starfsreynsla æskileg. Bindindi áskilið. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum skulu sendar skrifstofu okkar fyrir 1 9. maí n.k. Ábyrgð h. f. tryggingarfélag bindindismanna. Skúlagötu 63. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Hér er um fjölbreytt og skemmtilegt starf að ræða. Vélritunarkunnátta æskileg. Stundvísi og reglusemi áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. maí merkt: „Lipur og leikin — 211 4". raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboð — útboö 0 ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði á 400 galvaníseruð- um girðingarstólpum fyrir Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuveg 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 25. maí 1976, kl. 1 4.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 (|f ÚTBOÐ Tilboð óskast í mótakrossvið fyrir Reykja- víkurhöfn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuveg 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 10. júní 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Heilsugæzlustöð og sjúkrahús á ísafirði Tilboð óskast í að reisa og gera fokhelda nýbyggingu heilsu- gæzlustöðvar og sjúkrahúss ó ísafirði. Auk þess skal fullgera húsið að utan og ganga frá lóð. Verkinu skal að fullu lokið 1 5. des. 1 978. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík og hjá Sigurði Jóhannssyni, Landsbanka íslands, ísafirði, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 8. júní 1 9 76 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SÍMI 26844 Tilboð Tilboð óskast í lóðarlögun við húseignina Vesturberg 78 Útboðsgögn liggja frammi hjá húsverði Vesturbergi 78. Skilafrestur til 1. júní 1 976. Húsfélagið Vesturbergi 78. Málarar Tilboð óskast í málun á 4ra hæða blokk. Uppl. í síma 38451. íff ÚTBOÐ Tilboð óskast í bendistál í steypu fyrir Reykjavíkurhöfn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuveg 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 10. júní 1976, kl. 14 00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum í rotþró fyrir Holta og Tangahverfi. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégarði frá og með þriðjudaginum 18. maí 1976. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16 þriðjudaginn 1. júní 1976, og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðend- um. Sveitarstjóri Mosfe/lshrepps. tilkynningar I Hestamenn Stóðhesturinn Sörli 653 frá Sauðárkróki verður í Víðidal í B-tröð 2, fram að ! mánaðarmótum. I ___________________ Sumarbústaðir Einstaklingar félagssamtök. Hef til sölu sumarbústaði. Get skilað þeim uppsettum í vor og sumar. Teikningar á staðnum Uppl. í síma 31 395 um helgina og eftir kl. 20 virka daga. M Félagsstarf eldri bæjarbúa í Kópavogi ! Fyrirhugaðri kirkjuferð er frestað til sunnudagsins 30. maí. Nánar auglýst s'ðar. Tómstundaráð. Frá Landakotsskóla Foreldrar sem ætla að innrita 6 ára börn fyrir næsta vetur, eru beðnir að hringja í skólann milli kl. 3 og 7 mánudaginn 17. maí. Síminn er 1 7631. Einnig eru nokkur sæti laus í öðrum bekkjardeildum Skólastióri. Hvergerðingar athugið Frá og með 1. júní n.k. mun reglugerð um hundahald í Hveragerði koma til fram- kvæmda og lausir hundar á almanna færi fjarlægðir án frekari viðvörunar Heilbrigðisnefnd Hveragerðishrepps. veiði Veiðileyfi í Soginu Nokkrar ósóttar stangir fyrir landi Alviðru verða seldar næstu daga. Upplýsingar í síma 2771 1. Til sýnis og sölu Peugeot 404 árg. 1972. Bíllinn er sjálf- skiptur á nýjum hjólbörðum. í topp- ástandi og gullfallegur. Sýningarsa/urinn Sveinn Egi/sson h. f., Skeifan 1 7. sími 85 100. — Volvo vörubifreið — Til sölu Volvo 86 þriggja öxla árgerð 1974. Bifreiðin er lítið ekin og mjög vel með farin. Upplýsingar í síma 37874 eftir kl. 1 7.00 næstu daga. I Ný námskeið eru að hefjast, dagnámskeið fyrir unglinga og kvöldnámskeið fyrir full- orðna. Innritun á morgun, frá kl. 10—12 og 1 3—1 6 og næstu daga frá kl. 1 5 — 1 6., sími 33679, eða 30178 Kennari er: Guðrún Fjeldsted. Hestamannafélagið Fákur. Dráttarvélanámskeið 1976 Námskeið í meðferð og búnaði dráttar- véla verður haldið dagana 21 . — 23. maí 1976. Aldurstakmark 1 4 ára og eldri. Innritun verður í Dugguvogi 2, norður- enda dagana 18 og 19. maí kl 18 — 20 báða dagana Sími 26084. Ökukennarafélag íslands. kennsla Reiðskóli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.