Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1976 45 VELVAKAIMDI Falleg — vönduð Velvakandi svarar í síma 10-100 kl 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstu- dags % Atvinnu- horfur skólafólks G.E.K. skrifar: Mig langar til aö biðja þig um að koma þessu bréfi á framfæri. Það er um atvinnuhorfur skóla- fólks. Sjálf er ég 17 ára skólastúlka, atvinnulaus. Það er sama hvar og hvað reynt er. Engin vinna. Alls staðar glymur við það sama: „Eruð þér vön verzlunarstörf- um?“ „Eruð þér vön skrifstofu- störfum?" Því miður, þá er það ekki hægt, er sagt við mig, þegar ég segi að ég sé ekki vön. Er kannski virkilega litið niður á skólafólk, sem er að leita sér að atvinnu? Hvernig er þetta. Allt verður einhvern tíma að vera fyrst. Það hefur mér og fleirum verið kennt. Ég vil taka það fram að ég tala ekki aðeins fyrir mína hönd, held- ur margra fleiri. Með þökk fyrir birtinguna — G.E.K. 0 Dýrmæt íslenzk hefð Varla er það af neinum slæm- um hvötum að ekki er hægt að veita G.E.K. vinnu. Hún er ekki ein um það að vilja vinna að sumr- inu, en fá nú enga vinnu. Og það er ekki aðeins slæmt fyrir hana, heldur allt okkar samfélag, vegna þess að hér er það hefð, sem margar þjóðir öfunda okkur af, að unglingar fari út á vinnumarkað- inn og kynnist honum meðan þeir eru í skóla. Þeir vinna fyrir sér og læra um leið ýmiskonar almenn störf. En orðið er Ijóst, að þegar mörg þús- und unglingar og þeim fer sífjölg- andi. koma út á vinnumarkaðinn á sama tíma og aðeins stuttan tima, þá ræðst ekki lengur við það — og greinilega alls ekki, þegar illa árar og vinnuveitendur verða að draga saman seglin, bæði draga úr framkvæmdum og spara sér aukafólk meðan sumarleyfin standa yfir, eins og nú er. Þetta er orðið mikið vandamál, sem kemur niður á unglingunum, sem bæði vilja og þurfa að vinna fyrir sér að sumrinu. í Reykjavík, þar sem hópur skólafólks er stærstur, hafa verið gerðar ýmsar ráðstafanir til að bæta hér úr með skólagörðum fyr- ir þau yngstu, vinnuskóla fyrir eldri börnin og i fyrra var bætt við vinnuhópum 17 og 18 ára við uppgreiðsluvinnu. En það leysir ekki allan vanda, langt frá því. Og slæmt er að unglingar skuli ekki fá vinnu þegar þau vilja vinna. — Ég er í skattrannsóknarráð- inu. Mlle Martin vinnur við hlið- stæð störf hér í Frakklandí. Ég vona við þurfum ekki að fara nán- ar út í það. David hristi höfuðið. — Það getur verið að ég sé eitthvað tregur, en mér er hulin ráðgáta hvers vegna skattrann- sóknarráðið hefur áhuga á þvf að ég erfi hús í Frakklandi. Ég fæ sem sagt ekki skilið hvernig á því stendur að tveir starfsmenn eru hingað sendir af því itilefni einu að ég kem á staðinn. — Svo að ekki sé nú talað um þetta gervi, sagði Helen. — Ég levfi mér að óska vkkur tíl hamingju með mikla ha*fi- leika. Að vísu var þetta eilítið ýkt, en engu að síður verulega áhrifamikið, Mlle Martin. Mlle Martin hneigði höfuðið og Miles flýtti sér að segja: — Þetta kemur ekkert húsinu vðar við, M. Hurst. Það er aftur á móti í sambandi við peningana. Þau störðu skilningsvana á hann. — Peningana? — Auðvitað þessi hundrað og fimintíu þúsund sterlingspund 0 Búa til störf Til eru unglingar, sem eru mjög útsjónarsamir með að búa sér til verkefni, þegar á herðir. Til dæm- is er Velvakanda kunnugt um unglinga, sem hafa tekið að sér fyrir ákveðið gjald á mánuði að hreinsa lóðir og slá grasfleti við heilar götur, eða hluta úr götu. Þá er samið um að slegið sé einu sinni til tvisvar i mánuði og um leið hirt bréfarusl og fleira, og fyrir kemur ákveðið gjald. Aðrir hafa tekið að sér að halda vissum fjölda af bilum hreinum, þvo þá og bóna einu sinni i mánuði og þannig mætti lengi telja. Margs- konar vinna getur lagzt til, ef unglingar bera sig eftir henni. Það leysir auðvitað ekki vandann, en sakar ekki að benda ungling- unum á þetta. Betra er að hafa einhverja vinnu en enga, og slík störf hafa þann kost að hægt er að rækja þau þegar hentar, og njóta þá um leið sumarsins, fara í sund- laugarnar, stunda knattspyrnu o.s.frv. % Skemmtilegt plakat Velvakandi sá fyrir helgina hið skemmtilega plakat, sem Listahá- tiðarnefnd hefur látið gera. En aftan á það er prentuð dagskrá Listahátíðar, til að spara En það er annað mál. Á þessu plakati er gömul mynd, sem gaman er að og þar sem ekki stendur á því af hverju myndin er, vill Velvak- andi vekja á því athygli og birta það. Myndin er tekin af Sigfúsi Eymundssyni og er í eigu Þjóð- minjasafns Islands. Hún mun vera tekin 1885, þegar lagið „Öxar við ána“ var flutt fyrst. Framan við Öxarárfoss á Þingvöllum stendur tónskáldið, Helgi Helga- son, lengst til hægri og með hon- um þrír ungir hijóðfæraleikarar, þeir Helgi Jónsson, Gísli Árnason og Páll Árnason. HÖGNI HREKKVÍSI „Nú rússneska sendiráðið! — Kvartar fyrir hönd sendi ráðshundsins.“ SIGGA V/öGA £ ý/LVEfcAN ÁRGERÐ 1976 — VÖNDUÐUSTU HJÓLHÚSA TJÖLD í EVRÓPU — ENGINN VAFI! AUKIÐ NOTAGILDI HJÓLHÚSANNA OG TVÖFALD- IÐ FLATARMÁLIÐ MEÐ AÐEINS 10% VIÐBÓTAR KOSTNAÐIM SÉRSTAKLEGA HENTUG VIÐ ÍSLENZKAR AÐSTÆÐ UR. 4JA ÁRA REYNSLA HÉRLENDIS. ÚTVEGUM TJÖLD Á ALLAR GERÐIR HJÓLHÚSA. LEITIÐ UPPLÝSINGA OG PANTIÐ TÍMANLEGA. E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGOTU 1—3. HAFNARFIRÐI — SIMI 51919 p“' 3ú Skipholti 1 9 viS Nóatún, simar 23800 — 23500, Klapparstig 26, sími 19800. Sérstakt tilboð sem enginn slær út. Verö 84.947 Q I stað lampa eru transistorar Æem trygi margfalda endingu. e Fæst einnig með afborgunum. e 1 árs ábyrgð. OGy MÓN ER <£Nér\) 'kMyIÁL^ Só NýJA ER VÁVRÆNK/1 WM- sájóRans, ÆRÓZOVUV) 5K4ÍT- WPvÚ TVZ6\ST VWA Y\EV W/ \W0YT Vó TÍY9 ANS)! OISK OG TT Vd Gím VA9 VA ÆR/R9u: \L)ÚG AWlVfóW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.