Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1976 Bifreiðaeigendur takið eftir: Frumryðvörn og endurryðvörn spara ekki einungis peninga heldur eykur öryggi ykkar í umferðinni. Endurryðvörn á bifreiðina viðheldur verðgildi hennar. Eigi bifreiðin að endast, er endurryðvörn nauðsynleg Látið ryðverja undirvagn á 1 — 2ja ára fresti. Látið ryðverja að innan á 3ja ára fresti. Góð ryðvöm tryggir endingu og endursölu. BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 8 81390 Nú er hver síðastur að tryggja sér Skoda. Síðustu sendingarnar á hinu einstaklega lága afmælisverði eru að verða uppseldar. TEKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44 KÓPAVOGI SÍMI 42600 AKUREYRi: SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI Hlf. OSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAV GUNNARS GUNNARSSONAR „Original partar" Ný komið í Daimilr — Benz og fl. H. Jónsson og Co. Brautarholti 22. Simi 22255. Vatna- skógur Flokkar sumarsins: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 1 1. 28. maí— 4. júní 4. júní— 1 1 . júní 1 1 júní— 1 8. júní 1 8. júní—25. júní, 30. júní— 7. júlí 7. júlí— 1 4 júlí 1 6. júlí—22 júlí 23. júlí— 2. ágúst 6. ágúst—13. ágúst 13. ágúst—20. ágúst 24. ágúst—31. ágúst 9 — 1 1 ára fullbókað. fullbókað. fullbókað. 12 —13 ára nokkur laus 12 —13 ára 1 3 ára og eldri 1 3 ára og eldri fullbókað. 1 0 ára og eldri. biblíunámskeið, 1 6 ára og eldri. Innritun í flokkana fer fram á skrifstofu K.F.U.M. að Amtmannsstig 2B. alla virka daga nema laugardaga kl. 9.30—12 og 13 — 17. Allar nánari upplýsingar eru veittar þar og í síma skrifstofunnar 17536. Verð dvalardaga er áætlað KR. 1.300.00 Skógarmenn K.F.U.M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.