Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1976 XiCHfHfePA Spáin er fvrir daginn f dag Hrúturinn |ljA 21. marz — 19. aprfl Þú framkvæmir sfundum án þess að hugsa ok spyrð svo sjálfan þin á effir hvers vegna allt hafi farið öfunt. Kn þú átt að hujtsa fyrst og framkvæma sfðan, þá nenjíur allt betur. Nautiö 20. aprfl — 20. maí Misstu ekki móðinn þðtt eitthvað uanKÍ erfiðlena. Frfiðleikar eru til þess að sijíra þá o« stjörnurnar eru þðr mjö« velv iljaðar. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Vertu á verði þótt allt virðist t'ant'a að ðskum. Þú ert f eðli þfnu mjög nákva*m- ur ok vilt hafa allt á sfnum stað. iÆfeí Krabbinn 21. júní —22. júlf Dagurinn f da« verður betri en þeir sem á undan eru Kenj'nir en þð kannski ekki alve»í eins o« þú ðskar þðr. Kn ef þú gerir þitt hesta hlýtur árangurinn að verða t»ðður. Ljóniö 23. júlí — 22. ágúst Reyndu að taka það rðlega í dag og ofreyndu þiu ekki. Þú skalt sinna fjöl- skyldu þinni meira en þú hefir uert sfðustu daj>a. Mærin 23 ágúst — 22. sept. Þér finnst sennilega auðveldara að gera hlutina sjálfur en að nauða f þeim sem eru tre«ir til að hjálpa þér. Sjáðu samt svo um að þú fáir tfma fyrir eij’in áhuga- mál. Vogin 23. sept. — 22. okt. Kitt er að vilja. annað að geta. Kf þú Iftur hlutina raunsa*jum augum sérðu hvað þú þarft nauðsynlega að«era. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Óvenjulej'ur athurður vekur þig til um- hugsunar. Það er oft erfitt að gera svo öllum Ifki. en launin eru rfkuleg. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Stjörnurnar spá þér ferðalagi og breytt- um aðstæðum. Það verða greinilega hreytingar f Iffi þfnu sem þér Ifka vel. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Sunnudagurinn er ekki vanur að vera heppilegasti dagurinn til viðskipta. Kn f dag kemstu að mjög hagstæðum kjörum sem auka framtfðaröryggi þitt. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Gleymdu daglegu striti f dag og farðu út að skemmta þér. Þú hefur gott af því að hitta fðlk. d Fiskarnir 19. feb. — 20. Það getur verið erfitt að taka ákvarðanir en láttu bara ekki tilfinningarnar bera sk.vnsemina ofurliði. TINNI Þá er t einayátarr rádin. - / En //ósmynd- aragátan er 6/eystog \jerdur því furáu/eyri. ÞegaT endirinn er qódur,þóer aHtqoti! X-9 ...EN AUTSEMVIÐ ^ ,HÖFUM SÉÐA bESSARI EVJU sanjnar aj> 4é pAÐ VAR SATT’ sto'ra ^ SPURNiNGlN ■ er: hvað hefur 1 þESSI HERRAMACUR' l' HYGG3U AÐ GERA i ^ VIÐ OKKUR? HRÆDPUR UM Ai )3ll FALLIH ALJL9 E>cK1 INNI AÆTL 47/ MlVA. XR.. , rnf?RiGAK SHERLQCK HOLMES LJÓSKA SMÁFÓLK — Almáttugur. Ég er á reki f átt til sjávar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.