Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1976 21 Baldwill fjölskyldan ••• Heimsþekkt hljómgæði Eigum fyrirliggjandi nokkur Baldwin píanó með 5 ára ábyrgð. Skemmtarinn hljóðfærið sem allir geta spilað á. Heil hljómsveit i einu hljómborði. Einnig 2ja borða orgel með innbyggðum skemmtara. Hljóðfæraverzlun Pálmars Arna er eina sérverzlun sinnar tegundar hér á landi. Höfum umboð fyrir heimsþekkt gæðamerki í hljóðfærum. Útvegum píanó og flygla með stuttum fyrirvara. Veitum alla .viðgerðarþjónustu á pianóum og orgelum. Hljó&færaverzlun PÁILMhRS ÁIRNÞ^ Borgartúni 29 Simi 32845 Verzlun til sölu TiT sölu er lítil sérverzlun í kven- og barnafatn- aði við Laugaveginn. Kjörið tækifæri fyrir konur sem vilja skapa sér sjálfstæða vinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt „Sér- verzlun : 2446". Borsarðu einhver ósköp fyrir umbúóir utan um vörur til landsins - og þaó í gjaldeyri ? Komi varan meó flugvél getur umbúóakostnaóurinn stórlækkaó Notfæróu þér reglubundió vöruflug milli íslands og meginlands Evrópu. Og athugaðu: • Vöruflutningar eru okkar sérgrein. • Farþegar eru engir um boró. • Varan þín fær ALLA okkar athygli. Fljótt og vel meö flugi ISCARGO HE Reykjavikurflugvelli Simar: 10541 og 10542 Telex: 2105 Iscarg-is Samvinnuferöir TIL SÓLARLANDA Samvinnuferðir bjóða viðskiptavinum sín- um aðeins nýtísku og fyrsta flokks hótel, íbúðir og smáhýsi á bestu stöðum á Costa del Sol, sem þúsundir íslenskra ferðamanna hafa gist á undanförnum ár- um og á Algarve, sem fáir islenskir ferða- menn þekkja ennþá en er þó einn af feg- urstu og unaðslegustu ferðamannastöð- um álfunnar. Komið — hringið — skrifið og við veit- um allar nánari upplýsingar fljótt og ör- ugglega. COSTA DELSOL ALGARVE 27. jum 3 vikur 2. agúst 2 vikur 18. juli 3 vikur 16. agúst 2 vikur 9. ágúst 3 vikur 30. ágúst 3 vikur 20.sept. 3 vikur 30. agust 2 vikur 13. sept. 2 vikur 2 vikur 27. sept. Costa del Sol Samvinnuferðir Algarve Sambandshusinu simi 27077

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.