Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1976 43 BP’ Sími50249 Úrvalsmynd The Carpetbaggers Hið víðfræga mynd talin byggð á ævisögu Howard Hughes sem er nú ný látinn. Alan Ladd, George Peppard. Sýnd kl. 5 og 9. Ljónið og börnin Bráðskemmtileg og spennandi Walt Disney-mynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. iSÆJARBíC8 Simi 50184 Næturvörðurinn Víðfræg diörf og miög vel gerð ný itölsk-bandarísk litmynd. Myndin hefur allsstaðar vakið mikla athygli jafnvel deilur, en gifurlega aðsókn. I blaðinu News-Week segir Tangó i París er hreinasti barna- leikur samanborið við Nætur- vörðinn. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde og Charlotte Rampling. Islenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 9. Uppgjörið Hörkuspennandi bandarísk kvik- mynd í litunr. Aðalhlutverk: Gregory Peck og PatQuinn. íslenzkur texti sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. Barnasýning kl.3. Lína Langsokkur í Suðurhöfum Nýtt og betra Öðal Bordið góðan mat í glæsilegu umhverfi. Óðal opið í hádegi og öil kvöld, — Vinnuafl Framhald af bls. 15 þúsund og Spánverjar 574 þúsund. En gistiverkamenn komu ekki aðeins sunnan að. Nærri hálf milljón írskra verkamanna var í Bretlandi og 110 þúsund Finnar í Svíþjóð, svo nokkuð sé nefnt. En þar að auki kom til Bretlands milljón manna frá ýmsum samveldislöndum. Auðvitað er önnur hlið á þessu máli en sú, sem lýtur að gisti- löndunum. Hin snýr að heima- löndum gistiverkamannanna. Ef marka má skýrslur um þetta frá árinu 1973 voru 5% finnskra verkamanna (aðallega eru þetta verkamenn) erlendis, en 8% grískra, 20% írskra 6% ítalskra, 8.5% júgóslavneskra, 15% portúgalskra, 5.5% spænskra og 5% tyrkneskra. Af skýrslum þess- um má einnig sjá, að þræðir liggja milli ákveðinna landa. T.d. leggja Alsirbúar, Marokkómenn, Túnis- ar og Portúgalir helzt leið sfna til Frakklands. írar flykkjast hins vegar til Bretlands, en Finnar fara til Sviþjóðar. Ur „Financial Guardian." VEITINGAHÓSIÐ ASAR LEIKA TIL KL. 1 Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir frá kl. 16. Spariklæðnaður. Eik og Diskótek Nýjustu diskótekplöturnar frá Ameríku. ssr TEMPLARAHÖLLIN scr Félagsvistin í kvöld kl. 9 Afhending heildarverðlauna fyrir siðustu spilakeppni. Síðasta spilakvöld vetrarins. Góð kvöldverðlaun. Diskótek — Gömlu dansarnir. Miðaverð kr. 300,- Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. Sími 20010. ROÐULL Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opið frá 8 — 1. Borðapantanir isima 15327. Aldurstakmark 20 ár Munið nafnskirteini. Hinn heimsfrægi breski töframaður Paul Vernon skemmtir i kvöld og á mánudagskvöld. Mánudagur: Opið frá kl. 8 — 11.30. LEiKHúsKjnunRinn leika fyrir dansi til kl. 1. Borðapantanir i síma 1 9636. Kvöldverður frá kl. 1 8. Spariklæðnaður áskilinn. HflUKUR MORTHENS OG HLJÓMSVEIT — SKEMMTIR SKEMMTIKVÖLD MATTY JÓHANNS — SYNGUR EFTIRHERMUR — ADDA ÖRNÓLFS HALLBJÖRG — ERLA ÞORSTEINS JÓHANN BRIEM HERMIR EFTIR ÞEKKTUM BORGURUM OPIÐ í KVÖLD TIL KL. 1 Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur verður haldinn í Iðnó, sunnudaginn 23. maí kl 2. e.h. Reikningar félagsins fyrir árið 1975 liggja frammi í skrifstofu félagsins. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.