Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.05.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1976 35 Lausafjár- uppboð Mánudaginn 1 7. maí, kl. 1 7.30, fer fram, að kröfu þrotabús Tjarnarbóls h.f., uppboð á timburpöllum (stillönsum) sem nú eru utaná fjölbýlishúsinu að Tjarnarbóli 8, Seltjarnarnesi. Uppboðshaldarinn á Seltjarnarnesi. Már Pétursson héraðsdómari. SÉRSTAKT VERÐTILBOÐ BOSCH HJÓLSÖG 7 1/2" HD 1150 wött Ætti að kosta kr. 42.100.— En kostar kr. 32.700.— 'fjannai SfbzehMon h.'f. Reykjavík — Akureyri Og í verzlunum víða um landið. Til stúdenta- gjafa Stúdentastjarna. 14 k. gull Verð 4.800.- Stúdinan hálsmen. stúdentinn bindisprjónn. Við viljum einnig minna á hið glæsilega úrval okkar til stúdentagjafa Fagur gripur er æ til yndis. SigBIBiMteMA Iðnaðarhúsið v/lngólfsstræti. _____________ 'í, < Til sölu í Keflavík 3ja herb. íbúð á efri hæð í fjölbýlishúsi við Faxabraut, er til sölu. Upplýsingar gefa: Magnús B. Jóhannsson, sími 2934 og Garðar Garðarsson Hdl. sími 1 733. Stúdentafagnaður Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnu- daginn 23. maí og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðasala verður í anddyri Súlnasalar Hótel Sögu, föstudaginn 21. maí kl. 16 —18 og laugardaginn 22. maí kl. 1 5.30 — 1 8. Samkvæmisklæðnaður. Stjórnm. TIL SÖLU:' Amerísk MULTILITH 2066 OFFSET prentvél. Plötustærð 52x48 cm Uppl. í síma 1—28—04 3ja herb. íbúð með bílskúr Vorum að fá í sölu 3ja herb. gullfallega íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi, austarlega í Kópavogi. Frágengin lóð og góður bílskúr. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a. Símar 21870 og 20998. Verðtilboð: GS 1 220 Fólksb. 1.720.000 — GS 1 220 Station 1.81 5.000.— Vel formaðar ytri línur, sem veita lágmarks 1T loft-mótstöðu og litla bensíneyðslu. m # LÁGMÚLI5, SI'MI 81555 CITROEN ALLTAF Á UNDAN Hljóðlát loftkæld vél (enginn frostlögur) með yfirliggjandi knastásum, tvöfalt bremsukerfi með diskabremsum á öllum hjólum einnig viðvörunarljós, sem segir til um slit á bremsuborðum. Öryggisstýri. Snúningshraðamælir Klukka. Tveggja hraða rúðuþurrkur. Rafmagns- rúðusprauta. Góð miðstöð. Upphitun afturrúða Stillanleg framsæti. Framhjóladrif og hin fullkomna Citroen vökva- og gas-fjöðrun sem heldur sömu hæð frá jörðu óháð hleðslu. Þrjár hæðarstillingar gera akstur í snjó og hálku mjög öruggan. Sérlega rúmgóð 600 lítra farangursgeymsla. CITROÉN^GS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.