Morgunblaðið - 01.08.1976, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.08.1976, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. ÁGUST 1976 ® 22 0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 LOFTLEIBIR 2 1190 2 11 8 BILALEIGAN — 5IEY5ÍR l |CAR LAUGAVEGI66 Irental 24460 % p28810 n [Útvarpog stereo,.kasettutæki BÍLALEIGA Car Rental SENDUM 41660-42902 Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim er heimsóttu mig eða glöddu á annan hátt á n/ræðisafmælinu. Guð b/essi ykkur ö/l. Margrét Gísladóttir frá Hrísey. Þingmaður víttur Washington, 30. júlí. AP. BANDARÍSKA fulltrúadeildin samþykkti í dag vítur á Robert Sikes, þingmann frá Flórída, með öllum greiddum atkvæðum nema þremur fyrir að hafa vanrækt að skýra þinginu frá eignaraðild sinni að flugvélaverksmiðju og banka í Flórída, eins og kveðið er á um í reglum þingsins. Sikes sagði að þetta hefði verið óvilja- verk af sinni hálfu og hann hefði á engan hátt hagnast á því að halda bessu levndu. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU xO xz> utvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 1. ágúst MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslu- biskup ílytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar: (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Skáiholtsdóm- kirkju. Hljóðritun frá Skálholtshátíð á sunnudaginn var. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, og séra Guðmund- ur Óli Ólafsson sóknarprest- ur þjónar fyrir altari. Séra Eirfkur J. Eirfksson prófast- ur prédikar. Skálholtskórinn syngur. Forsöngvarar: Ingv- ar Þórðarson og Sigurður Erlendsson. Söngstjóri: Haukur Guðlaugsson. Organ- leikari: Giúmur Gylfason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests lætur gamminn geisa f 90 mínútur. 14.30 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 15.30 Embættistaka forseta ís- lands. Útvarp frá athöfn í V. Dómkirkjunni og Alþingis- húsinu. 16.45 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.10 Barnatfmi: Guðrún Birna . SUNNUDAGÚR 1. ágúst 1976. 16.00 Frá ólympfuleikunum. | Kynnir Bjarni Felixson. 18.00 Bleiki pardusinn. Bandarfsk teiknimynda- syrpa. 18.10 Sagan af Hróa hetti. Nýr, breskur myndaflokkur um ævintýri útlagans Hróa hattar. 1. þáttur. ! Þýðandi Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á reginfjöllum I Kvikmvnd frá ferðalagi sjónvarpsmanna sumarið 1971 norður yfir hálendið, svokallaða Gæsavatnaleið. Þarna eru að mestu reginör- æfi, en þó eru einstaka gróð- urvinjar inn á milli, til dæmis f Jökuldal f Tungna- fellsjökli, sem ekki er ó- sennilegt að hafi á sfnum tfma ýtt undir trúna á grös- ugar útilegumannabyggðir. Umsjón Magnús Bjarnfreðs- son. Kvikmyndun örn Harðar- son. Hannesdóttir stjórnar. Frá Færeyjum. Lesnar færeyskar sagnir og þjóðsögur f þýð- ingu Pálma Hannessonar og Theódóru Thoroddsen, svo og 1973. 21.05 Skemmtiþáttur Don Lurios Auk Don Lurios og dans- flokks hans skemmta f þess- um þætti: Cindy og Bert, Pop Tops og Mireille Mathieu. Þýðandi Auður Gestsdóttir. 21.35 Frá Ólympíuleikunum 22.20 Leiðin til Hong Kong (The Road to Hong Kong) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1961. Aðalhlutverk Bing Crosby, Bob Hope og Joan Collins. Tveir náungar, Harry og Chester, komast af tilviljun yfir eldsneytisformúlu, sem glæpasamtök eru á höttun- um eftir og lenda f klóm bófanna. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.50 Að kvöldi dags Séra Gfsli Kolbeins, prestur að Melstað f Miðfirði, flytur hugvekju. 00.00 Dagskrárlok. sagan „Brúin og mýrin“ eftir Jens Pauli Heinesen f þýð- ingu Jóns Bjarmans. Harka- liðið leikur og syngur. Lesari með stjórnanda: Gunnar Stefánsson. 18.00 Stundarkorn með sópr- ansöngkonunni Jessy Nor- man, sem syngur lög eftir Gustav Mahler. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Orðabelgur. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 tslenzk þjóðlög f útsetn- ingu Jóns Ásgeirssonar. Ein- söngvarakórinn og félagar úr Sinfónfuhljómsveit Íslands flytja; Jón Ásgeirsson stjórn- ar. 20.30 „Dansleikur á himni og jörð“ Sveinn Ásgeirsson hagfræð- ingur tekur saman þátt um Gustav Fröding. 20.55 John Williams leikur á gítar lög eftir Granados, Villa-Lobos, de Falla o.fl. 21.20 „Hvftmánuður“, smásaga eftir Unni Eirfksdóttur, Guð- rún Svava Svavarsdóttir les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.35 Fré Dagskrárlok. KJANUM Hljóðsetning Óddur Gústafsson. Áður á dagskrá 29. aprfi Alltaf á surarn- dögum ÞÁTTUR Svavars Gests, Alltaf á sunnudögum, hefst að þessu sinni klukkan 13:00 og stendur yfir í 90 mínútur, sem er helmingi lengra en Svavar Gests lætur gamminn geisa í 90 mínútur venjulega. Sagði Svavar að útvarpið hefði óskað sérstaklega eftir því að svo yrði um þessa helgi, en næsta sunnudag verð- ur hann aftur á venjuleg- um tíma, kl. 16:25, og með venjulegri lengd. Um þáttinn í dag sagði Svavar, að hann tæki fyr- ir gamanefni í tali og tón- um, allt sem héti gaman- efni og væri til á íslenzk- um hljómplötum. Má nefna gamanvísur Ómars Ragnarssonar og Ríó- tríósins og inn verður skotið þáttum Matthild- inga og kaffibrúsakarl- anna sagði Svavar, allt frá 10 sekúndna innskot- um upp í eina og hálfa mínútu. Þá spjallar Svavar Gests frá kl. 13:00 f dag. Svavar sjálfur inn á milli að vanda og tínir til nokkra brandara. Tækni- maður er Hreinn Valdi- marsson og sagði Svavar að tæknimenn ættu skilið sitt hrós, því þeir ættu sinn stóra þátt í allri dag- skrárgerð. Á^norgun kl. 20:20: Ur handraðanum í ÞESSUM þætti tekur Sverrir Kjartansson fyr- ir stofnun og starf karla- kórsins Geysis á Akur- eyri og er þetta seinni þátturinn af tveim um þetta efni. Við báðum Sverri að skýra frá efni þáttarins: „Þátturinn er hljóðrit- aður í félagsheimili karlakórsins, Lóni, og eru gamlir félagar teknir tali og rætt um fyrstu starfsárin í framhaldi af því sem var í síðasta þætti. Þeir sem ég ræði við eru Tómas Stein- grímsson, Hermann Stefánsson, Stefán Hall- dórsson og Kári Jóhann- sen. Núverandi formaður kórsins er Ævarr Hjart- arson. Það sem er e.t.v. merki- legast við þáttinn er að þar eru leiknar 4 hljóðrit- anir sem ekki hafa verið leiknar áður í útvarpi. Þær komu fyrst í leitirn- ar í vor þegar ég vann að þessum þáttum og eru þær frá árinu 1933 þegar menn frá Colombia voru að taka upp nokkur iög, en þessi voru aldrei gefin út.“ Orða- belgur Kl. 19:25 í ÞÆTTI sínum, Orða- belg, tekur Hannes Giss- urarson fyrir enskaust- urríska heimspekinginn Karl Popper, sem hefur sett fram athyglisverðar kenningar um vísinda- lega aðferð og gagnrýnt kenningar alræðissinna, marxista og fasista, af einurð og rökvísi, sagði Hannes þegar við spurð- um hann um efni þáttar- ins. Popper hefur skrifað nokkrar bækur, má nefna eina sem heitir Rökfræði vísindalegra rannsókna, sem fjallar um vísindakenningar hans, en frægasta verk hans er bókin Opið sam- félag og óvinir þess. Hún er í senn málsvörn lýð- ræðisins og frelsishug- sjóna Vesturlanda og ár- ás á óvini hins opna sam- félags, sem Popper telur marxista og fasista vera. Þá sagði Hannes að Popp- er væri fæddur í Vínar- borg árið 1902, en verið við kennslu I London School of Economics frá lokum seinni heimsstyrj- aldar. Lesari með Hann- esi I þættinum verður Tryggvi Agnarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.