Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. AGÚST 1976 26 Ljósmyndir Br H # Haft er á orði að borgin tæmist af fólki um verzlunar- mannahelgina. Svo er þó að sjálfsögðu ekki, en hitt er rétt að fleiri hugsa sér þá til hreyfings en um nokkra aðra helgi sumarsins. — Myndirnar hér á sfðunni eru teknar síðdegis á föstudag á Umferðarmiðstöðinni og á Reykjavíkurflugvelli, en bíll og flugvél eru þau farar- tæki, sem flestir nota nú, þegar þeir „leggja land undir fót“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.