Morgunblaðið - 01.08.1976, Síða 33

Morgunblaðið - 01.08.1976, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. AGÚST 1976 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar t húsnæöi '■ p óskast ; íbúð óskast Hjón með tvö ungmenni við framhaldsnám óska eftir hús- næði til leigu. Algjör reglu- semi, góð umgengni, skilvísi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 2. ágúst merkt: Reglusemi 6299. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. hetta Iðnaðarhúsinu v/Hall- veigarstíg. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun. Sími 31330. Félagsskapur Ekkja á Suðurnesjum sem á hús óskar að kynnast konu á sjötugsaldri sem félaga í sambúð. Upplýsingar í síma 99-1413. Túnþökur Get útvegað góðar túnþökur. Björn R. Einarsson s. 20856. Hreingerningar hólm-bræður, sími 321 18. Hreingerningar Teppahreinsun. Sími 321 18. Radío-TV viðgerðir Fljót þjónusta sími 2881 5. Lokað vegna sumarfría frá 5—28. ágúst. Electric. hf. Tvær frskar stúlkur óska eftir au-pair störfum á íslandi i eitt ár. Tilboð, helzt á ensku sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: ,,í — 3748". St. Jósepsspítali Landakoti óskar eftir 2ja herb. ibúð fyrir hjúkrunarkonu. Helst í Vesturbænum. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. Barngóð kona óskast til að gæta 1 4 mánaða tviburasystra og annast heimili i Bústaðahverfi frá kl. 8.30—12.30 virka daga. Nánari uppl. í síma 30521 eftir hádegi. Pípulagningamaður Nær fertugur pípulm. með fjölskyldu óskar eftir vinnu og húsnæði úti á landi. Hef mikla starfsreynslu. Tilboð sendist Mbl. merkt „Vanur: 6148". Rangæingar og nágrannar. Velkomnir á samkomur 27. móts hvítasunnumanna. Mót- ið hefst i kvöld kl. 21 og stendur yfir með samkomum á hverjum degi til 2. ágúst. Fíladelfía Allar samkomur hér i Reykja- vik flytjast tll mótsins i Kirkju- lækjarkoti í Fljótshlið um þessa helgi ÁRMENN Vegna forfalla er til sölu veiðileyfi fyrir eina stöng i NORÐURÁ 10. ágúst til 1 5. ágúst. Verð 1 2 þús. á dag og mega vera 2 um stöng. Aðeins fluguveiði. Upp- lýsingingar i síma 25331 og í Verzl. Sportval. Krcstniboðsfélag karla Reykjavík. Fundur verður i kristniboðshúsinu Laufásvegi 13, mánudagskvöld 2. ágúst kl. 20.30. Allir karlmenn veíkomnir Stjórnin. Hörgshlíð 1 2 Samkoma i kvöld, sunnudag kl. 8. [[RflMÍLAG ÍSLANDS OLOUGQTU3 SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 1. ágúst kl. 13.00 Skálafell við Esju. Fararstjóri: Hjálmar Gunnarsson. Verð kr: 700 gr. v. bilinn. Mánudagur 2. ágúst kl. 13.00 Skálafell á Hellisheiði. Farar- stjóri: Kristinn Zophoniasson. Verð kr: 800 gr. v. bílinn. Lagt upp frá Umferðarmið- stöðinni (að austanverðu). Miðvikudagur 4. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk. Aðrar ferðir i ágúst Lónsöræfi 10. —18. Þeistareykir — Axarfjörður — Slétta — Krafla 13—22. Langisjór — Sveinstindur — Álftavatnskrókur o.fl. 1 7.-22. Farmiðar og upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 1 /8 kl. 13 Smyrlabúð — Helga- fell, fararstj. Friðrik Daniels- son. Verð 600 kr. Mánud. 2/8 kl. 13 Hvaleyrarvatn — Ás- tjörn, fararstj. Fnðrik Danielsson. Verð 500 kr. Fritt f. börn með fullorðnum. Brottför frá B.S.Í.. vestan- verðu Útivist atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélvirkjar — Plötusmiðir Óskum að ráða vélvirkja eða plötusmiði til starfa við Lagarfossvirkjun. Upplýsingar í síma 97-2302. Vélsmiðjan Stá/ Seyðisfirði Húsvörður Stórt húsfélag í Reykjavík óskar eftir að ráða húsvörð nú þegar. Upplýsingar um starf og launakjör í síma 71399 — 74882 eftirkl. 19. Röska stúlku vantar við afgreiðslustörf. Kráin Vestmannaeyjum sími 1279 eða 2066 | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö húsnæöi i boöi | Til leigu er ný 4ra herb. íbúð við Espigerði. Tilboð sem greini fjöl- skyldustærð og húsaleigu sendist Morgunblaðinu merkt: Espigerði 6149. Bátur til sölu. 130 tonna bátur er til sölu strax. í bátnúm eru góð siglingatæki og Ijósavél- ar nýjar, endurnýja þarf aðalvél, verð og skilmálar viðráðanlegir. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7. sími 14120. húsnæöi óskast 200 fm. verzlunar og lagerhúsnæði í austurborginni óskast til leigu. Tilboð sendist fyrir 10. ágúst merkt „Hús- næði: 61 47". Tilboð óskast J í byggingu fjölbýlishúss að Hólmagarði 48 — 50, þ.e. uppsteypt og að fokheldu stigi. Útboðsgögn vitjist á Teiknistofu Óðinstorgi, Óðinsgötu 7 gegn 2000 kr. skilatryggingu. Útboð Húsfélögin að Álfheimum 32, 34 og 36, Reykjavík óska eftir tilboðum í malbikun, bílastæði og önnur verk henni tengd. Útboðsgagna má vitja til Jóns B. Stefáns- sonar, verkfræðings, Ingólfsstræti 5, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. ---------------------------------------- í ífj ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði þakkanta, dyrabúnaðar o.fl. úr áli fyrir sjö dreifistöðvar Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuveg 2, gegn 5,000 kr. — skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 1 7. ágúst kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Friktrkjuvegi 3 — Simi 25800 tilkynningar Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Reykjavík. Athygli bifreiðaeigenda skal vakin á því að við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1 . ágúst 1976 skal sýna Ijósastillingarvott- orð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. júli 1976. Sigurjón Sigurðsson. Hef hafið læknisstörf á Læknastofunni Síðumúla 34, R. Sér- grein: hjartasjúkdómar. Viðtalstími fimmtudaga kl. 15 —18. Tímapantanir í síma 86200 milli kl. 13 og 1 5 mánudaga — föstudaga. Þórður Harðarson, læknir. Lokað vegna sumarleyfa Púströraverkstæði vort verður lokí vegna sumarleyfa dagana 2. — 24. ágú^ n.k. Bílavörubúðin F/öðrin h.l Skeifunm 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.