Morgunblaðið - 05.11.1976, Side 9

Morgunblaðið - 05.11.1976, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1976 9 1 1 1 1 1 r 1 1 " 1 1 IBUÐIR ÓSKAST HÖFUM KAUPENDUR AÐ MARGSKONAR FASTEIGNUM, M.A.: 3ja—4ra herb. m. bílskúr. fbúðin þarf að vera i góðu standi og sem mest sér. Staðsetning: vestan Eliðaár og ekki i fjölbýlis- húsi. Gæti fengist i skiptum fyrir sérhæð i Hliðunum. Einbýlishús Nýlegt fullbúið og vandað mætti kosta 20—25 millj. kr. Þarf að vera vestan Elliðaár. Sérhæð eða raðhús í Heimahverfi eða á svipuðum slóðum, ca 150 ferm. með 4 svefnherb. Einbýlishús ca. 150 ferm. innanbæjar má vera gamalt. 6 herb. íbúð þarf að vera í neðra Breið- holti. íbúð eða húseign með 5 svefnherb. Helzt i Háaleit- ishverfi eða nágrenni. Annað kemur þó til greina. Mjög góðar greiðslur. Garðabær — Hafnar fjörður Einbýlishús, fullbúið, sem má kosta allt að 25 millj. kr. Stórt raðhús. með stórum stofum og fáum svefnherbergjum kemur einnig til greina. 4—5 herbergja með bilskúr i Háaleiti eða nágrenni. Góð útborgun. Vagn E.Jónsson Mélflutnings- og innheimtu skrif stofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lógf ræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Simar: 84433 82110 Rofabær 3ja herb. ibúð um 60 fm. Suður- svalir. Útborgun 4,5—5 milljónir. Dvergabakki mjög vönduð 2ja herb. ibúð um 65 fm. Harðviðarinnréttingar. Flisalagt bað. Útborgun 4,5—5 milljónir. Rofabær 4ra herb. ibúð um 110 fm. Suðursvalir. Gott útsýni. Út- borgun 7,5—8 milljónir. Vesturberg 4ra herb. ibúð um 1 10 fm. íbúð- in er teppalögð i góðu standi. Útborgun 6 milljónir. Kleppsvegur mjög góð 4ra herb. ibúð. Suður- svalir. Gott útsýni. Útborgun um 7 milljónir. Álfhólsvegur falleg sérhæð um 147 fm. Harð- viðarinnréttingar. Vönduð eign. Útborgun 9,5—10 milljónir. Ásbúð einbýlishús 132 fm. ásamt 37 fm. bílskúr. Útborgun 9 millj. Langholtsvegur mjög gott einbýlishús kjallari hæð og ris. (Steinhús). Skipti á sérhæð i Háaleiti koma til greina. Útborgun 1 5 milljónir. Nönnugata lítið einbýlishús hæð og ris. Út- borgun 4,5 — 5 milljónir. Fálkagata hæð og ris i nýlegu fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Stórar suðursvalir. Útborgun 10 milljónir. Haraldur Magnússon viðsk.fr. Sigurður Benediktss. sölum. Kvöldsími 4261 8 26600 Álftamýri 4ra herb. ca 1 10 fm endaíbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Veðbandalaus eign. Verð: 10.2 millj. Útb.: Bólstaðarhlið 4ra herb. 92 fm risibúð i fjór- býlishúsi. Svalir. íbúð í góðu ástandi. Verð: 8.3 millj. Útb.: 5.5 millj. Dunhagi 5 herb. ca 1 1 2 fm endaíbúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Bíl- skúrsréttur. Verð: 12.7 millj. Útb.: 8.5 millj. Eskihlið 5—6 herb. ca 140 fm kjallaraibúð (lítið niðurgrafin) i blokk. Sér hiti. Hugsanleg skipti á 3ja herb. íbúð. Verð. 11.9 millj. Útb.: 7.5—8.0 millj. Háaleitisbraut 3ja herb. 96 fm ibúð á 3. hæð i blokk. Fyrsta flokks ibúð. Suður svalir. Bilskúrsréttur. Verð. 9.0 millj. Hjarðarhagi 5 herb. ca 1 35 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi (parhús). Þvotta- herb. i ibúðinni. Sér hiti. Sér inngangur. Óvenju stórar suður svalir. Bílskúr. Verð: 16.0 millj. Útb.: 1 1.0 millj. Hraunbær 3ja herb. 96 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Laus nú þegar. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.5 millj. Hringbraut Hafnarf. 3ja herb. ca 85 fm ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Mikið útsýni. Góð íbúð. Verð: 8.5 millj. Útb.. 6.0 millj. Lundarbrekka 5 herb. ca 1 1 3 fm íbúð á 2. hæð i nýlegri blokk. 4 svefnherb. Sameiginlegt þvottaherb. á hæð- inni. Suður svalir. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5 millj. Meistaraveliir 4ra herb. ca 112 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Bílskúrsréttur. íbúð- in getur verið laus fljótlega. Verð: 10.5 millj. Útb. 7.3 millj. Miklabraut 4ra herb. íbúð á 1. hæð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Verð: ca. 1 0.5 millj. Sléttahraun Hafnarf. 2ja herb. ca 70 fm ibúð á jarð- hæð í blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Mjög góð sameign. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.6 millj. Sogavegur Einbýlishús, sem er tvær hæðir um 1 30 fm. 5 herb. ibúð. Eign i góðu ástandi. Verð: 1 3.0 millj. Sólheimar 4ra herb. ca 1 1 4 fm ibúð á 1 1. hæð i háhýsi. Óviðjafnanlegt út- sýni. Verð: 1 1.0 millj. Stóragerði 4ra herb. ca 110 fm ibúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér inng. Verð 10.5 millj. Útb.. 7.0 millj. Suðurgata Hafnarf. 4ra herb. ca 1 1 7 fm endaibúð á l. hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Suður svalir. Verð. 1 1.0—1 1.5 millj. Mögulegt að taka 2ja—3ja herb. íbúð upp i kaupverðið. Sörlaskjól 3ja herb. ca 85 fm kjallaraibúð i þribýlishúsi. Sér hiti. Verð: 6.5 millj. Útb.. 4.0 millj. Tjarnarból 5’—6 herb. endaíbúð á 1. hæð i nýlegri blokk. 4 svefnherb. Óvenju vönduð og falleg ibúð. Verð: 14.5 — 1 5.0 millj. Vesturberg 3ja herb. ca 86 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Góð íbúð. Verð: 7.8 millj. Útb.: 5.5 millj. Æsufell 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3. hæð i háhýsi. Mikil sameign, m. a. leikskóli. Verð: 8.5 millj. Útb.. 5.7 millj. Ölduslóð, Hafnarf. 4ra herb. ca 75 fm íbúð á 1. hæð í tvibýlishúsi. 2ja herb. ibúð i kjallara fylgir. Bilskúr. Verð: 15.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 SIMIMER 24300 til sölu og sýnis 5. Vandað einbýlishús 6 herb. ibúð ásamt bílskúr i Garðabæ. i Hlíðarhverfi laus 5 herb. rishæð i góðu ástandi. Sérhitaveita. Ný teppi. Suður svalir. Við Hvassaleiti góð 5 herb. ibúð um 1 20 fm á 4. hæð. Bilskúr fylgir. í Laugarneshverfi 4ra og 5 herb. ibúðir f Háaleitishverfi góð 4ra herb. íbúð um 1 00 fm á 3. hæð. Suðursvalir. Bílskúrs- réttindi. Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir i borginni, sumar lausar. 2ja herb. íbúð um 60 fm á 1. hæð við Hverfis- götu. Sérhitaveita. Laus næstu daga Væg útborgun. Skúi bygging um 40 fm ! Hlíðarhverfi. (Var áður verzlun). Laus eftir sam- komulagi. Söluverð 2 milljónir. Nýlenduvöruverzlun og söluturn í austurborginni. Seljandi vill taka bil upp i útborgun. Söluturn í vestur- borginni Húseignir af ýmsum stærðum og 5 og 6 herb. séribúðir o.m.fl. \vja fasteipasalan Laugaveg 12|2E^^EZ1 I.ol'i (iiiiMirumlssnii. hrl . \1;il,'I)iin Ih'iraiiiisson fi amkv sij ulan skrifstnfulínia 1S546. mk fasteíiiasala lafaarslrcti n 1.17113 - 27151 Knulur Stgnarsson vidskiptafr. Pall Gudionsson vtdsktpiafr r FASTEIGNAVER H/r Klapparstig 16, slmar 11411 og 12811. Skerseyrarvegur Hafn. 2ja herb. íbúð á 1. hæð um 60 ferm. íbúðin er öll nýstandsett með nýrri eldhúsinnréttingu og teppum. Sér hiti. Laus fljótlega. Hverfisgata Hafn. Hæð i tvibýlishúsi 4 herb. eld- hús bað og bílskúr. Stór og rækt- uð lóð. Hagstætt verð og greiðslukjör. Miðvangur nýleg 2ja herb. ibúð á 7. hæð. Birkimelur Mjög góð 3ja herb. ibúð um 96 ferm. á 4. hæð ásamt góðu herb. i risi. Laus strax. Bergþórugata Góð 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á 1. hæð. ibúðin er öll nýstandsett. Æsufell 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Fullfrá- gengin sameign. Laus strax. Seljendur Höfum kaupendur af 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, einbýlishúsum og rað- húsum. 2 7711 Vandað raðhús i Vestur- bænum Höfum til sölu vandað raðhús á góðum stað í Vesturbænum. Uppi eru svefnherb. hjóna, 2 barnaherb. hol og baðherb. Á 1. hæð: húsbóndaherb. w.c. for- stofa og hol. Á jarðhæð eru stofur og eldhús. í kjallara eru þvottaherb. geymslur og vinnu- herb. Teppi. miklar harðviðarinn- réttingar. Útb. 12---------14 millj. Endaraðhús á góðum kjörum 240 fm fokhelt endaraðhús i Seljahverfi. Húsið afhendist upp- steypt m. plasti i gluggum og grófjafnaðri lóð Uppi. 4 herb. og bað. Miðhæð: stofa, skáli sjón- varpsherb. eldhús og w.c. í kj. tómstundarherb. geymsla, þvottahús o.fl. Húsð er tilbúið til afhendingar nú þegar. Teikn á skrifstofunni Útb. 3.5—4.0 millj. Glæsileg íbúð við Tjarnarból Höfum til sölu glæsilega 5—6 herb. sérstaklega vandaða ibúð á 1. hæð við Tjarnarból. Hæð við Fornhaga 4ra herb. 1 30 fm. snotur íbúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Útb. 8 millj. Í Háaleitishverfi 5 herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Útb. 8,0 millj. í Vesturborginni 4ra herb. góð ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Bilskúr. Utb. 6.5—7 millj. í Heimahverfi 4ra— 5 herb. góð ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Bilskúr. Útb. 6.5—7 millj. Við Hvassaleiti m. bilskur. 3ja herb góð ibúð á 3. hæð. Bilskúr fylgir. Útb. 7----7.5 millj. Við Tómasarhaga 3ja herb. góð kjallaraibúð. (Sam- þykkt). Sérinngangur. Sérhiti. Laus strax. Útborgun 4.8 — 5 milljónir. Risibúð við Bröttukinn, HF. 3ja herb. góð risibúð Útb. 3.5 millj. Við Rofabæ 2ja herb góð ibúð á 3. hæð Laus fljótlega. Útb. 4.8----5 millj. EíGíifimiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solustjori: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. EICNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 FOSSVOGUR RAÐHÚS Sérlega vandað og vel umgengið raðhús i Fossvogshverfi. Húsið er alls um 1 92 ferm. Möguleiki að útbúa litla íbúð í kjallara. Ræktuð lóð. Bílskúr fylgir. ENDA RAÐHÚS Um 150 ferm. enda-raðhús í Fellahverfi. Húsið skiptist i stofu og 5 svefnherb. 70 ferm. kjallarapláss. Bilskúrsréttindi. Vönduð innrétting. Gott útsýni. Bílskúrsréttindi fylgja. HOLTAGERÐI 1 20 ferm. 5 herbergja efri hæð. Sér inng. sér hiti. sér þvottahús á hæðinni. Bílskúr fylgir. GAUTLAND 4ra herbergja vönduð og skemmðleg ibúð i nýlegu fjöl- býlishúsi. Stórar suður-svalir. MIÐVANGUR Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Mikil og góð sameign, með gufubaði, frysti- klefa o.fl. ÞÓRSGATA 3ja herbergja íbúð á 2. hæð i steinhúsi. íbúðin laus nú þegar, útb. 2,5 — 3 millj. STÓRAGERÐI Rúmgóð og vönduð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. íbúð- inni fylgir herbergi i kjallara. Bílskúrsréttindi fylgja. Gott út- sýni. íbúðim gæti losnað fljót- lega. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 i: usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Eiríksgötu 4ra herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð. Teppi á dagstofu og borð- stofu. íbúðarherb. fylgir i risi. Við Lundarbrekku 4ra herb. falleg og vönduð íbúð á 1. hæð með 3 svefnherb. Harðviðarinnréttingar. Tvennar svalir, sér þvottahús og búr á hæðinni. Á jarðhæð fylgir íbúðarherb. og sér geymsla. Skiptanleg útb. Við Dvergabakka 4ra herb. endaibúð á 2. hæð með 3 svefnherb. Sér þvottahús á hæðinni. í kjallara tylgir ibúðarherb. og sér geymsla Löð frágengin. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. 26933 Einbýli Fossvogur. Stórglæsilegt 1 56 fermetra einbýlishús á einni hæð í Fossvogi. 5 svefnherbergi, 2 sam- liggjandi stofur o.fl. Arinn í stofu. Fullfrágengin lóð. Tvöfaldur bílskúr Þetta er glæsileg eign á besta stað í borginni. Útborgun um 1 8 til 19 milljónir. Kvóld- og helgarsími; 74647 og 27446 Sölumenn: Kristián Knútsson og Daniel Árnason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.