Morgunblaðið - 05.11.1976, Síða 36

Morgunblaðið - 05.11.1976, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1976 xiöminPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn ftllB 21. marz — 19. aprll Þetta verdur góður og eftirminnilegur dagur. Þú tekur sennilega þátt f sam- kvæmi f kvöld og hittir þar fólk sem þú átt eftir að hafa mikil samskipti við. Nautið 20. aprfl - • 20. maf Vinur þinn kemur til þfn með vandamál sfn. Það er best fyrir þig að segja sem minnst. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Láttu ekki teyma þig út f vafasamar aðgerðir þú gætir lent á hálum fs. Þú hefur hingað til haft óbrenglaða dóm- greind. 'IWiSA jpÍS& Krabbinn 21. júnl —22. júll Þér finnst dagurinn leiðinlegur og til- breytingalaus. Gerðu eitthvað sjálfur til að Iffga hann upp. Mundu eftir þeim sem minnimáttar eru. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Deílur koma upp á vinnustað. Haltu þig utanvið þær þvf þetta er þér óviðkom- andi. Annars gæti það orðið afdrifarfkt fyrir þig. Mærin '/l 23. ágúst ■ ■ 22. sept. Þegar eitthvað fer að ganga illa er gott að nota fmyndunaraflið. Hafðu betra taum- hald á skapsmununum. lS’íÍV Vogin W/i^rá 23. sept. — 22. okt. Það er dálftið sem þú verður að ákveða f dag hvort sem þér Ifkar betur eða verr. Kannski ættirðu að leita ráða þér reynd- ari manna. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Það er verið að reyna að fá þig til að taka að þér verk sem þér Ifkar ekki. Sumum má ekki rétta litlafingur þá taka þeir alla höndina. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú ert ekki öfundsverður f dag. Þú lendir f fjölskyldudeilum og þess er krafist af bér að þú komir á sáttum. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Vertu ekki of fljótfær. Gerðu þig ánægð- an með hlutskipti þitt. Þú hefír ekki undan neinu að kvarta. |§fði Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Sannieikanum verður hver sárreiðastur. En hann hlýtur alltaf að koma f Ijós, þvf fyrr þvf betra. Fiskarnir 19. feb. — 20. tnarz Það hefir komið upp einhverskonar mis- skilningur. Þvf skaltu fresta aðgerðum um tfma, eða þar til málin skýrast. TINNI wmmm® þegar Phil hraZiaf sér ntóur f jaUS hlíSina... NOG KOMIÐI BlLI KUNNINSI— NEMA pUVILJlR HAFA VERRA AF/ SHERLOCK HOLMES PEANUTS THER£'5 50METHIN6 l'VE ALWAV5 WONPEREP I •// /Ui m \ rw\ \ P0 V0U ATT0RNEV5 FINP IT VERV PIFFICULT TO PREPARE F0R ATRIAL7 THE HARPE5T PART 15 TRYIN6 T0 PECIPE WHATTO PUT IN Y0UR BRIEFCA5E... Það er eitt, sem ég hef alltaf verið að velta fyrir mér.... Finnst ykkur lögfræðingum mjög erfitt að undirbúa ykkur undir réttarhöld? Það erfiðasta er að reyna að ákveða hvað maður eigi að láta f skjalatöskuna sfna.... THE LAST TIME I WA5 IN COURT 1 F0R60T MV HAIR 5PRAY' Sfðast þegar ég var I réttar- haldi, þá gleymdi ég hárlakk- inu!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.