Morgunblaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1976 LOFTLEIDIR TZ 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN S1EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 r Eslenzka bifreióaleigan Brautarholti 24. Sími 27220 W.V. Microbus Cortinur — Land Rover ® 22*0*22* RAUOARÁRSTÍG 31 V______________/ FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabilar og jeppar. og viðgerðir á rafkerfum bifreiða BOSCH Viögerða- og varaMuta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Ulvarp Reykjavík ÞRIÐJUDfcÖUR 9. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna ki. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir les framhald sögunnar „Arðru og pabba" eftir Anne-Cath Vestley (8). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfrétt- ir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdðttir sér um þáttinn. Morguntðnleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Harmonien I Björgvin leikur Tvær norsk- ar rapsódfur nr. 1 op. 17 og nr. 2 op. 19 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stjórnar / Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins I Moskvu leikur Sinfónfu nr. 1 f Es-dúr eftir Alexander Borodfn; Gennadf Rozdestvenskf stj. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tíikynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.25 Spjali frá Noregi Ingólfur Margeirsson kynnir norskan djass; þriðji þáttur. 15.00 Miðdegistónleikar Janet Baker syngur „Kinder- toteniieder“ eftir Gustav Mahler við ljóð eftir Fried- rich Rúckert. Hallé hljóm- sveitin leikur með; Sir John Barbirolii stjórnar. Fflharmonfusveitin f Los Angeles leikur „Dýrðarnótt", sinfónfskt ljóð op. 4 eftir Arnold Schönberg; Zubin Metha stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving stjórnar tfmanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. KVÓLDIÐ____________________ 19.35 Vinnumál, — þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 20.40 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Árnason og Guðmund- ur Árni Stefánsson sjá um þátt- inn. 21.15 „Sú gata er einn þú gengur...“ Dagskrárþáttur um Magnús Ásgeirsson skáld. Hjörtur Pálsson talar um Magnús og ævistarf hans. Kristfn Anna Þórarinsdóttir og Andrés Björnsson lesa úr ljóðum Magnúsar og Ijóðaþýðingum og sungin verða lög við þær. Kynnir: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorrí Höskuldsson les (7). 22.40 Harmonikulög Henri Coene og félagar hans leika. 23.00 A hljóðbergi Danska leikkonan Clara Pontoppidan rifjar upp gamlar minningar, leikur og les nokkur eftirlætiskvæði sfn. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 9. nóvember 1976 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Munir og minjar Minjasafnið f Skógum Mynd um byggðasafn Rang- æinga og Vestur- Skaftfellinga í Skógum undir Eyjaf jöllum. Þórður Tómasson safnvörð- ur gengur um safnið og sýn- ir ýmsa forvitnilega muni. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.35 Columbo 3andarfskur sakamála- myndaflokkur. Urslitakostir Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.45 Utan úr heimi Þáttur um erlend inálefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 23.15 Dagskrárlok Þórður Tómasson safnvörður er hér innan um ýmsa merka muni í Minjasafninu í Skógum undir Eyjaf jöllum. Minjasafnið að Skógum MUNIR og minjar er á dagskrá kl. 20:40 í kvöld og verður mynd frá minjasafninu i Skógum. Þar er byggðasafn Rang- æinga og Vestur- Skaftfellinga og er það Þórður Tómasson safn- vörður sem gengur um safnið og sýnir ýmsa for- vitnilega hluti. Rúnar Gunnarsson stjórnaði upptöku. „Sú gata er einn þú gengur...” t KVÖLD kl. 21:15 verður þátt- ur um Magnús Ásgeirsson skáld í samantekt Hjartar Páls- sonar dagskrirstjóra. Hjörtur sagði að Magnús hefði verið fæddur 9. nóvember 1901 og verið Borgfirðingur að upp- runa. — Hann var einhver merkasti og atkvæðamesti bók- menntamaður og ljóðaþýðandi á fyrri helmingi aldarinnar, sagði Hjörtur, og skildi hann eftir sig djúp spor I íslenzkum bókmenntum. Hann varð student 1922 og hóf nám I nor- rænu og vann síðan ýmis störf til 1941 þegar hann gerðist bókavöröur i Hafnarfirði til dauðadags 1955. Ljóðaþýðingar Magnúsar Ás- geirssonar skipta hundruðum og hafa þær komið út i mörgum söfnum en fyrsta bók hans kom út árið 1923 og í henna eru líka frumort ljóð. Magnús þýddi einnig óbundið mál og ritaði greinar í blöð. t þættinum f kvöld lesa Kristln Anna Þórar- insdóttir og Andrés Björnsson ljóð og þýðingar og leikin verða fáein lög við þýðingar hans. Kynnir er Gunnar Stefánsson. Fyrir unga fólkið... SEGJA má að þriöjudagar séu þeir dagar sem unglingar geti fundið hvað mest við sitt hæfi f dagskrá útvarpsins. Fyrir utan efni sem er ætlað öllum aldurs- flokkum er kl. 20:00 Lög unga fólksins sem Ásta R. Jóhannes- dóttir kynnir að þeSsu sinni. Þessi þáttur er vinsæll og berst honum fjöldi bréfa i viku hverri. Annar þáttur er I kvöld f beinu framhaldi af Lögum unga fólksins en það er Frá ýmsum hlaðum I umsjá Hjálm- ars Árnasonar og Guðmundar Árna Stefánssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.