Morgunblaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1976 30 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kona á aldrinum 30—50 ára óskast til vors á rólegt og fámennt heimili úti á landi. Mjög gott kaup. Lítil vinna. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Gott kaup — 2567 " fyrir 13. nóvember. Laust starf Staða skrifstofumanns við lögreglustjóra- embættið í Reykjavík er laust til umsókn- ar. Umsækjandi þarf að hafa góða vélrit- unarkunnáttu og æfingu í skrifstofustörf- um Umsóknir er greini menntun og starfsferil sendist embættinu fyrir 20. þ.m. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Lögreglustjórinn í Reykjavík 5. nóvember 1976. Skrifstofustarf Skrifstofustarf hjá fyrirtæki við Miðborg- ina er laust til umsóknar. Vélritunar-, ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg. Tilboð með uppl. um menntun og starfs- reynslu sendist Mbl. fyrir 11. nóv. '76 merkt: L-87 1 4. Trésmiðir Óskum að ráða 4 trésmiði til Færeyja, helzt vana innréttingum við nýsmíði á skipum. Tórshavnarskipasmiðjan, uppi. í síma 81935 á skrifstofutíma. Fjórir menn óskast að fiskverkunarstöð Odda h.f., Patreks- firði. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. gefur Karl Jónsson í síma 94-1 209 á daginn og 94-1 31 1 á kvöldin. Háseta vantar á línubát einnig mann í frystihúsavinnu, sem getur verið afleysingamaður á sjó. Upplýsingar í síma 94-6106, Súganda- firði. Prjónafólk Óskum eftir að ráða fólk sem vant er vinnu við prjónavélar. Vinnustaður í Kópavogi. Upplýsingar í síma 66300. Áiafoss h. f. Rösk stúlka óskast til starfa við mötuneyti í miðborginni um þriggja mánaða skeið frá 15. nóvember. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtud. 1 1 . nóvember merkt: „mötuneyti — 2632 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar AUGLÝSING um bann við heimaslátr- un. Athygli er vakin á því, að samkvæmt ákvæðum laga nr. 30. 1 966 skal öllum sláturfénaði slátrað í viðurkenndum slátur- húsum ef afurðir hans eru ætlaðar til sölu. Landbúnaðarráðuneytið 5. nóvember 1976. Styrktarsjóður ísleifs Jakobssonar Stjórn Styrktarsjóðs ísleifs Jakobssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðar- menn að fullnuma sig erlendis í iðn sinni Umsóknir ber að leggja inn á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Hallveig- arstíg 1, Reykjavík fyrir 18. nóvember nk. ásamt sveinsbréfi í löggiltri iðngrein og upplýsingum um fyrirhugað fram- haldsnám. Sjóðsstjórnin. Reykjavík 4. 1 1. 1976. ýmislegt Ertu 1 6—1 7 ára Þá hefur þú tækifæri til að fara sem skiptinemi til U.S.A. eða Evrópu: Hafðu samband við skrifstofu AFS á ís- landi milli kl. 5 — 6 e.h. Internationa/ Schoiarships Hafnarstræti 1 7 Reykjavík Sími 25450 Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur rund í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6 miðvikudaginn 10.1 1 kl. 8.30. Fundarefni. Framsögumaður Gunnar Thoroddsen. Frjálsar 4 umræður og fyrirspurní i. Allir velkomnir. Stjórnin Akureyringar — Eyfirð- ingar Félagsvist sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudagana 11. 1 8, og 25. nóv. og hefst kl. 20.30. Stjórnandi Halldór Blöndal. Kvöldverðlaun — Heildarverðlaun. Dansað til kl. 1. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn i Kefiavík, heldur aðalfund i Sjálfstæðishúsinu, þriðjudaginn 9. nóv. kl. 9 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffidrykkja. Spilað verður bingó. Stjórnin. Opið hús hjá Heimdalli: Innrásin í Ungverjaland Húsið opnar kl. 20.00. Dagskráin hefst i kvöld kl. 20.30 í Valhöll, Bolholti 7, Kjallara. Heimdallur. Aðalfundur F.U.S. Stefnis Hafnarfirði Aðalfundur F.U.S. Stefnis, Hafnarfirði verður haldinn miðviku- daginn 10. nóvember n.k. í Sjálfstæðishúsinu. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf. 2. Ocin dagskrá. Gestir fundarins verða Þorsteinn Pálsson, Jón Steinar Gunn- laugsson og Benedikt Guðbjartsson. Stjórnin Stofnfundur Félags ungra Sjálfstæðismanna í Breiðholti Ákveðið hefur verið að stofna félag ungra Sjálfstæðismanna i Breiðholti. Markmiðið með stofnun félagsins er m.a.: Að vinna að eflingu Sjálfstæðisstefnunnar og fyrir framgangi þeirra stefnumála sem ungir Sjálfstæðismenn vilja berjast fyrir. Stofnfundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10. nóvember að Seljabraut 54 (húsnæði Kjöts og fisks) og hefst kl. 20.30. Á dagskrá verður stofnun félagsins og kjör stjórnar. Jón Magnússon formaður Heimdallar mætir á fundinn og heldur framsögu um tilgang hins nýja félags. Ungt Sjálfstæðisfólk í Breiðholti! Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja hafa mótandi áhrif á stefnu ungra Sjálfstæðismanna. Mætum við öll á stofnfundinn að miðvikudaginn. Frekari upplýsingar veita Gunnar Hauksson, Austurbergi 1 6, simi 72516. Atli Þór Símonarson, Æsufelli 6 simi 71415, (viðskiptasvið 2 ár i Fjölbrautarskólanum) Sigurður Ingvar Steinþórsson Núpabakka 25 simi 74651 (Menntaskólasvið 1. ár i Fjölbrautarskólanum) SKIPULAGSNEFND HEIMDALLAR S.U.S. Aðalfundur Sjálfstæðis- félaganna í Dalasýslu Verða haldnir fimmtudöginn 11. nóvember i Búðar- dal. Alþingismenn- irnir Jón Árnason og Friðjón Þórðar- son koma á fund- ina og einnig Ingi- berg J. Hannesson og Jón Sigurðsson koma á fundina. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta. ' Stjórnirnar. Sjálfstæðisfélagið Einar Þveræingur Heldur aðalfund sinn I Laugaborg, n.k. þriðjudag 9 nóv. kl. 21. Halldór Blöndal og Vigfús Jónsson, frá Laxamýri, mæta á fundinum. Stjórnjn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.