Morgunblaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1976
29
Ólympíuskákmótið í Haifa:
Tvö slæm töp
um helgina
Haifa, 8. nóv., einkaskeyti til Mbl. frá
Einari S. Einarssyni og Braga Halldórs-
syni:
ÍSLENZKU sveitinni gekk
mjög illa um helgina, tapaði
1:3 fyrir Kanada I 11. umferð-
inni á laguardag og aftur 1:3
fyrir Wales I 12. umferðinni á
sunnudag. Við þessa ósigra
hrapaði sveitin niður stigatöfl-
una, aiveg niður I 29—30. sæti.
Eru menn að vonum mjög
óánægðir yfir þessu. Ekkert er
teflt I dag, mánudag, en á morg-
un verður 13. og síðasta um-
ferðin tefld. Mikii barátta er á
toppnum milii Hollands,
Bandarlkjanna og Englands i
karlaflokki en I kvennaflokki
hefur sveit Israels tryggt sér
sigur við mikinn fögnuð heima-
manna.
vinninga, en hafa ber í huga, að
21 þjóð er á bilinu 24—26 vinn-
ingar. í efsta sæti fyrir siðustu
umferðina er sveit Banda-
ríkjanna með 33Í4 vinning, hol-
lenzka sveitin hefur 32!4 vinn-
ing og eina biðskák og sú enska
er I 3. sæti með 32 vinninga og
eina biðskák.
Tap gegn Kanada
I 11. umferðinni tefldu ís-
lendingar við Kanadamenn og
gekk illa, hlutu aðeins einn
vinning gegn þremur hjá Kan-
ada. Guðmundur Sigurjónsson
tefldi við alþjóðlega meistar-
ann Biyiasas. Guðmundur lék
leik Larsens, lék biskup á c4 í
öðrum leik eftir að báðir höfðu
leikið kóngspeðum sínum. Guð-
mmmm
Dan Carmel hótelið í Haifa, þar sem teflt er. í forgrunni sjást fánar islands og ísraels blakta hlið við hlið.
Ljósm. Einar S. Einarsson.
— og íslenzka sveitin hrapaði niður í 29. — 30. sæti
1 tólftu umferðinni var teflt
við Wales og gekk vægast sagt
illa. M höfðu gert sér vonir um
jafna baráttu, en sú von brást.
Guðmundur Sigurjónsson
tefldi við Botterill á 1. borði,
sem valdi Samisch-árásina í
kóngsindveskri vörn. Guð-
mundi gekk illa að jafna taflið,
tapaði peði en i tímahraki bauð
andstæðingurinn jafntefli og
það þáði Guðmundur. Skákin
varð 32 leikir. Skák Helga
Ólafssonar og Williams var í
friðsamara lagi og um jafntefl-
ið samið eftir 17 leiki. Magnús
Sólmundarson tefldi Caro-kann
vörn gegn Hutchings, sem valdi
Panov-árásina. Magnúsi varð
fótaskortur strax í upphafi og
gafst upp í 19. leik með gjörtap-
að tafl. Á 4. borði tefldi Björg-
vin Viglundsson við James og
lék Walesbúinn forindverska
vörn, sem er fáséð á taflmótum
hin seinni ár. Björgvin lék óná-
kvæmt í byrjun, varð að láta
skiptamun og varð að gefast
upp I 50. leik eftir harða bar-
áttu við að reyna að ná jafn-
tefli. I dag vakti athygli góð
norræn samvinna Dana og
Norðmanna, sem sömdu um
jafntefli á öllum borðum og
voru skákirnar aðeins 6—22
leikir. Island er nú í 29—30
sæti. ásamt Irlandi með 24
mundur missti af leið, sem
hefði gefið honum betra tafl
svo að Kanadamaðurinn jafnaði
taflið og jaftefli var samið í 16
leik. Helgi Ólafsson lék við al-
þjóðlega meistarann Day. Skák-
in fór I bið og varð Helgi að lúta
í lægra haldi. Björn Þorsteins-
son tefldi við stórmeistarann
Yanovskim, sem beitti Sikil-
eyjarvörn. Björn hafði allan
tfmann betra tafl en honum
tókst samt ekki að brjóta á bak
aftur vörn stórmeistarans og
var jafntefli samið I 32. leik.
Margeir Pétursson tefldi við al-
þjóðlega meistarann Aos, sem
margir kannast við frá þvl á
Reykjavíkurmótinu 1970. Upp
kom enskur leikur og var skák-
in I jafnvægi allt þar til aó
Margeir gerði þau afdrifariku
mistök að hleypa sér I tímahrak
og lék hann þá af sér skákinni.
Gunnar Gunnarsson
alþjóðlegur dómari
Á fundi FIDE, Alþjóðaskák-
sambandsins, á laugardags-
morguninn var Gunnar
Gunnarsson útnefndur alþjóð-
legur skákdómari og er hann
annar Islendingurinn, sem
hlýtur sllka útnefningu, en
Guðmundur Arnlaugsson er
einnig alþjóðlegur skákdómari,
eins og mönnum er eflaust
kunnugt um.
Þá samþykkti þing Alþjóða-
skáksambandsins endurupp-
töku Suður-Afríku i samtökin
með 38 atkvæðum, 3 voru á
móti en 7 sátu hjá. Suður-
Afríku og Ródeslu var vísað úr
sambandinu á síðasta aðalþingi
þess 1974 vegna kynþáttamis-
réttis. Eftir að fulltrúar S-
Afríku, sem voru sitt af hvor-
um hörundslit, höfðu skýrt
þingheimi frá því að kynþátta-
misrétti viðgengist ekki I skák-
félögum innan sambandsins I
Suður-Afríku, var þeim veitt
innganga með yfirgnæfandi
meirihluta atkvæða, en fulltrú-
ar Júgóslaviu gengu við það af
fundinum. Þremur öðrum lönd-
um var veitt aðild að FIDE,
Mauritaniu, Bermuda og Papúa
Nýju-Guineu.
I upphafi aðalþingsins lagði
miðstjórn Fide fram tillögu um
sérstakt aukaþing i Caracas I
Venesúela I lok apríl n.k. en
málum sem hér átti að ræða
skyldi frestað. Brugðust full-
trúar almennt ókvæða við,
töldu sig ekki hingað komna til
skrípaleiks og var tillagan kol-
felld. Verður því ekki um að
ræða neitt aukaþing á næsta
ári, heldur aðeins árlegan mið-
stjórnarfund. Kjörtímabil for-
seta FIDE, dr. Max Euwe, renn-
ur út eftir tvö ár.
Allmiklar umræður urðu um
refsiaðgerðir gegn þeim Fide-
löndum, sem taka þátt I andófs-
mótinu I Tripoli. Var að lokum
samþykkt málamiðlunartillaga
frá Vestur-Evrópulöndum þess
efnis að veita viðkomandi lönd-
um þungar átölur en ekki for-
dæmingu, jafnframt sem málið
var harmað.
Nýir meistarar
útnefndir
Allmargir nýir titilhafar voru
útnefndir af FIDE hér á þing-
inu, 19 stórmeistarar og 35 al-
þjóðlegir meistarar. Nýju
meistararnir eru þessir:
Stórmeistarar: Balinas,
Filipseyjum, G. Garcia, Kúbu,
Vogt, Austur-Þýzkalandi,
Sosonko, Hollandi, Farago,
Ungverjalandi, Kraidman,
ísrael, Schmidt, Vestur-
Þýzkalandi, Tarjan, Banda-
ríkjunum, Gulko, Sovétríkjun-
um, Makarichev, Sovétrlkjun-
um, Rasuwajev, Sovétríkjun-
um, Romanishin, Sovétríkjun-
um, Zaitsev, Sovétríkjunum,
Bukic, Júgóslavlu, Hulak, Júgó-
slavíu, Kovacevic, Júgóslavíu,
Rajcecic, Júgóslavíu, Knesevic,
Júgóslavlu, og Miles, Englandi
Alþjóðlegir meistarar: Szmet-
an, Argentínu, Augustin,
Tékkóslóvakla, Nun,
Tékkóslóvakíu, Kestler, Vestur-
Þýzkalandi, Mohring, Austur-
Þýzkalandi, Pouitanen, Finn-
landi, Petran, Ungverjalandi,
Lukacz, Ungverjalandi,
Szekely, Ungverjalandi,
Surdinjans, Indónesíu, Alburt
Sovétríkjunum, Averkin,
Sovétríkjunum, Rashkovski,
Sovétríkjunum, Tomoshenko,
Sovétríkjunum, Karasev, Sovét-
rikjunum, Klovan, Sovétrikjun-
um, Barle, Júgóslavíu, Deze,
Júgóslaviu, Ivanovic, Júgó-
slavíu, Martinovic, Júgóslavíu,
Framhald á bls. 47
Englendingar
í essinu sínu
Eins og komið hefur fram f
fréttum stendur Öiympfumðtið
f skák nú yfir I Haifa f tsrael. t
karlaflokki taka þátt 48 þjóðir
en f kvennaflokki 23 þjóðir.
Þar eð rækilega hefur verið
skýrt frá gangi mótsins f fjöl-
miðium, svo og skákum
Islenzku sveitarinnar, sé ég
ekki ástæðu tii að fjölyrða um
það að sinni, heldur skulum við
nú taka til athugunar tvær
bráðskemmtilegar skákir úr
viður eign Englendinga og
Frakka 12. umferð.
Ensku sveitinni sem skipuð
er mjög ungum mönnum að
þessu sinni, hafði gengið frem-
ur illa I fyrstu umferð, þeir
unnu Ný-Sjálendinga aðeins 2!4
— 1Í4. Þeir hugðu því á hefnd-
ir, og það var einmitt yngsti
stórmeistari I heimi, Anthony
Miles, sem teflir á fyrsta borði,
sem gaf merkið:
Hvítt: Miles (England)
Svart: Pressmann (Frakk-
landi)
Slavnesk vörn.
1. d4 — d5 2. c4 — c6 3. Rf3 —
Rf6 4. Rc3 — dxc4 5. a4 — e6 6.
e3 — Rbd7 7. Bxc4 — Bb4 8. 0-0
— 0-0 9. I)b3 — De7 (öllu
öruggari leikur er 9 ... a5) 10.
e4 — Bxc3 11. bxc3 — Rxe4?!
(Vafasamt peðsrán, reynandi
var 11 ... e5) 12. 0a3 — c5 13.
Hfel — Ref6 14. a5! — Hb8?
Preissmann
i. ■ pl 'Æft. é
m i ■ ÉH % i i -má i
B IP * W
k n /////
B il Wý- m & Wá
m Wrn PJ &
WÆ 'ÚÁL . .. _ ■wm wt
Miles
15. Bxe6! (Eftir þennan leik er
svartur raunverulega varnar-
laus)
fxe6 16. Hxe6 — Df7 — 17.
Rg5 — c4 — 18. Dxc4 — Rb6
(Svartur reynir að klóra I bakk-
ann, en hvítur á einfalt og
sterkt svar)
19. De2! — Dg6 20. Bxf8 —
Dxg5
( Eftir 20 ... Kxf8 21. axb6 —
Dxg5 22. bxa7 er staða svarts
engu að síður vonlaus)
21. Bd6! Gefið
Á fjórða borði var baráttan
einnig stórskemmtileg:
Margeir Pétursson
skrifar frá Haifa
Hvftt: Letzelter (Frakk-
landi)
Svart: Nunn (Englandi)
Robatsch vörn
1. e4 — g6, 2. d4 — Bg7, 3. Rc3
— d6, 4. Be3 — a6
(Þessi frumlega uppbygging
svarts heitir Robatsch-vörn, en
er stundum kölluð Tízkuvörn,
enda er hún einna yngst rök-
réttra skákbyrjana.)
5. Dd2 — b5, 6. f3 — Rd7, 7. a4
— b4, 8. Rdl — Hb8. 9. a5! —
Rgf6
(Þessi leikur er líklega
endurbót Nunns á skákinni
Balinas-Ivkov Ölympíumótinu I
Lugano 1968, en þar varð fram-
haldið 9.. ,e5 10. d5 — f5, 11.
Ha4 — b3, 12. cxb3 — Rf6 og
hér gat hvítur náð betri stöðu
með 13. Dc2!)
10. Ha4 — c5, 11. dxc5 — dxc5.
12. Bf4 — Ha8. 13. Bc4 — 0-0,
14. g4?!
(Hvitur hefur komið ár sinni
vel fyrir borð, en hér ofmetur
hann greinilega stöðu sína.
Eðlilegra vir'ðist 14. Re2 og
hróka siðan stutt.)
Bb7, 15. Re2 — Dc8, 16. Rg3 —
Hd8, 17. De2 — e6!, 18. h4?
(Mun betra var að hróka
stutt, en hvítur lifir I þeirri
ljúfu von að honum takist að ná
mátsókn gegn svarta kóngin-
Letzelter
Rd5!, 19. Bg5
(19. exd5 er auðvitað slæmt
vegna exd5, 20. Bd3 — He8)
Framhald á bls. 47.