Morgunblaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÖVEMBER 1976 fclk í fréttum + ÞESSIR K6ala-birnir, sem upprunnir eru I Ástraliu, komu nýlega til dýragarðsins í San Diego í Bandarfkjunum. Birn- an kallast Audrey en litli húnn- inn er nefndur ,4)ropi“. Dropi litli er ekki orðinn veraldar- vanur enn og lætur sér þvf nægja að virða fyrir sér veröld- ina úr viðpoka móður sinnar. Stundum gerist hann þó djarf- ari og prflar upp á bak móður sinnar en ef hann verður fyrir einhverri styggð leitar hann óðara skjóls f maganum á henni mömmu sinni. + Á hverju ári safnast saman nokk- ur hópur fólks i Selsey I Sussex f Englandi og hættir þar Iffi og ------------------------------ limum vegna þeirrar trú- ar sinnar að það standi ekki fuglum loftsins langt að baki ( fluglistinni. Keppikeflið er að komast 50 metra vegalengd án hjálpar nokkurs vélbúnaðar og sá sem það getur fær rúma milljón króna f verðlaun. Leik- ar fóru þannig i ár að sigurvegarinn flaug heila nfu metra, en þessí sem myndin sýnir komst aldrei svo langt — hann nauðlenti strax að loknu flugtaki. + Þýzku leikkonunni Karin Schubert lfkar bezt að verja sumrinu undir suðrænni sól og heldur þvf gjarna til f Róm þann tfma ársins. Eitt kvöldið brá Karin undir sig betri fætin- um og fór á skemmtistaðinn Miraggio Club þar sem dansinn dunaði og allir skemmtu sér hið bezta og þegar hvað hæst stóð ( stönginni fannst Karin kominn tfmi til að sýna fólki að hún hefði sko tekið lit f allri sólinni i sumar. Karin svipti þvf upp um sig kjólnum og sjá, hún var buxnalaus. Karlpen- ingurinn lét sér það vel lfka að undanteknum tveimur leiðin- legum þjónum sem vörpuðu Karin umsvifalaust á dyr. Bannað að vera + Vestur-Berlínarbúum er mjög umhugað um að vekja athygli umheims- ins á borginni sem er eins konar vin í eyði- mörk ófrelsis og áþjánar. Þessi mynd sýnir auglýs- ingaspjald frá Berlfn þar sem blandað er saman nýjum tíma og gömlum og einnig gefur hún dá- litla hugmynd um frfmerkjaútgáfu í borg- inni en þessi merki verða fyrst fáanleg 16. nóvember. 41 * ERUM FLUTTIR AÐ: ■\ DkLSHRdUNI 14 HAFNARFIRÐI N/ii símanúmer ^ 53588 í | UörumErhinn hf 5 DALSHRAUNI 14 PÓSTHÓLF 283, HAFNARFIRÐI ^SÍMI 5 35 88 Heimsfrægar glervörur, kunnar fyrir listfenga hönnun og frumlegt útlit. littala glervörur eru ein fallegasta tækifærisgjöf, sem hægt er að hugsa sér. Komið og skoðið úrvalið í verzlun okkar. HUSGAGNAVERZLUN KRISTIÁNS siggeikssonar he Laugavegi 13 Reykjavík simi 23870 ÚTSÖLUSTAÐIR: Akureyri: Akranes. Bolungarvík: Borgarnes: Egilsstaðir: Hornafjörður: Húsavik: Keflavík: Blómabuðin Laufás Verzl. Valfell Verzl. Virkinn Verzl. Stjarnan Gjafa- og blómabúðin Stráið Kaupfélag A-Skaftfellinga Hlynur s.f Stapafell h.f. Ólafsvík: ólafsfjörður: Sauðárkrókur: Selfoss: Siglufjörður: Vestmannaeyjar Reykjavík Verzl. Kassinn Verzl. Valberg h.f. Bóka- og gjafabúðin Kjörhúsgögn Bólsturgerðin Kaupfélag Vestmannaeyja -Cristján Siggeirsson h.f. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.