Morgunblaðið - 09.11.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÖVEMBER 1976
11
23% kennara grunnskóla-
stigsins eru réttindalausir
23% starfandi kennara landsins
við grunnskðlastigið eru réttinda-
lausir kennarar, þ.e. þeir hafa
ekki kennarprðf frá Kennara-
skðla Islands eða Háskðla
tslands. Alls er hér um að ræða
542 kennara af 2344 kennurum á
grunnskðlastiginu. Hlutfali
réttindalausra kennara er mjög
breytilegt eftir kjördæmum.
Lakast er hlutfallið f Norðurlandi
vestra, en þar eru 46% kennara
án réttinda. Svipað ástand er á
Austurlandi þar sem 45%
kennara eru án réttinda. I
Reykjavfk eru 9% réttindalausir,
f Reykjanesi 19%, Vesturiandi
30%, Vestfjörðum 35%, Norður-
landi eystra 32% og á Suðurlandi
30%.
Þessar upplýsingar fengum við
hjá Vilhjálmi Hjálmarssyni
menntamálaráðherra í gær, en
hann bað um að þess yrði getið að
i þessum hópi kennnara án
réttinda væri einnig fólk með BA
og BS próf frá Háskðla tslands, en
það hefði ekki lokið uppeldis-
fræði, þó nokkuð af stúdentum er
f hópnum og mjög margir aðrir
sem hafa kennt lengi án réttinda
en hafa i mörgum tilvikum sótt
námskeið. Þá kvað Vilhjálmur
frumvarp um starfsréttindi og
skyldur kennara verða lagt fyrir
alþingi um áramótin. Hér fer á
eftir tafla sem sýnir nánar
hlutfall kennara með og án
réttinda f kjördæmum landsins.
Kjördæmi Kennara- An próf frá Kl eðaHt rétt- inda Alls % með rétt indi
Reykjavík 675 65 740 91,22%
Reykjanes 442 103 545 81.10%
Vesturland 111 47 158 70.25%
Vestfirðir 71 45 116 64.65%
Norðurl. vestra 68 58 126 53,96%
Norðurl. eystra 196 91 287 68,29%
Austurland 82 67 149 55,03%
Suðurland 157 66 223 76,88%
Alls 1802 542 2344 76,88%
Framleiðsla frystihúsanna
orðin um 75 þúsund tonn
Aukning hjá SH
en samdráttur
hjá Sambandinu
Bolfisksframleiðsla hrað-
frystihúsanna innan
veggja sölusamtaka frysti-
iðnaðarins var um mánaða-
mótin orðin um og yfir 75
lestir, og miðaði við síðasta
ár er um nokkra aukningu
hjá Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna að ræða, en sam-
drátt hins vegar hjá sjávar-
afurðadeild Sambandsins.
Að sögn Benedikts Guðmunds-
sonar hjá SH nam bolfiskfram-
leiðslan hjá frystihúsunum innan
SH hinn 1. nóvember sl. um 59
þúsund tonn eða 3,5%.
Samkvæmt upplýsingum Sig-
urðar Markússonar, fram-
kvæmdastjóra sjávarafurðadeiid-
ar Sambandsins, var framleiðslan
hjá hraðfrystihúsunum á vegum
sjávarafurðadeildarinnar orðin
um 15.700 tonn um miðjan síðast-
liðinn mánuð, en var um svipað
leyti í fyrra orðin 17.500 tonn.
Nýrri upplýsingar lágu ekki fyrir.
Sigurður sagði, að þarna væri
um að ræða um 9,4% samdrátt
miðað við i fyrra ár. í fyrra hefði
hins vegar orðið mikil aukning í
framleiðslunni eða um 15—20%,
þannig að framleiðslan nú væri
u.þ.b. mitt á milli þess sem hún
var árið 1974 og i fyrra. Skýring-
una á þessum samdrætti kvað Sig-
urður einna helzt þá, að töluverð
brögð hefðu verið að því að skut-
togarar hefði helzt úr lestinni hjá
frystihúsum á vegum Sambands-
ins, þeir hefðu verið leigðir til
annarra aðila eða seldir og bilanir
komið fram og þessa virtist gæta
svo mjög i framleiðslunni sem
raun væri vitni. Sömuleiðis taldi
hann að óvenjumikið hefði verið
hengt upp af þeim þorski nú sem
annars væri heilfrystur og sagði
að af þeim 1600 tonnum sem vant-
aði nú upp á framleiðslu sl. árs
BETRI KOKUR
BETRI BRAUÐ
MEDAL
líoli
'MEDAl
i 50 kg sekkjum
og 2j'a, 5 og 1 0 Ibs
pökkum.
Heilhveiti
í 1 00 Ibs. sekkium.
— Fyrirliggjandi — $ \
H. BENEDIKTSSON h.f
Suourlandsbraut 4 sími 38300
/löalfra hæfi
Dagtimar — Kvöldtimar
orguntimar •— Dagtímar — Kvoldtim
Gufa — Ljös — Kaffi — Nudd
Innritun og upplýsingar f sima 83295
Alla virka daga kl. 13—22.
JÚDÓDEILD ÁRM
ÁRMÚLA 32
væri 500 tonnum minni fram-
leiðsla af heilfrystum þorski en
var þá, og hefði þetta magn vafa-
laust farið í upphengingu.
r ^
STÆROIR VERÐ
600x16/6 - 9.600.-
650x16/6 - 11.020.-
750x16/6 - 13.760.-
L....................-J
#
STORKOSTLEGUR
SNJÓHJÓLBARDI
Auóbrekku 44-46 - Kópavogí - S. 42600