Morgunblaðið - 11.11.1976, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÖVEMBER 1976
Tvftugflötungunum 8 kastað. Frá vinstri eru Jón Bergsteinsson, skrifstofustjóri
HHl, Jön Thors, Bergþóra Guðmundsdóttir, Anna Árnadóttir, starfsstúlka happ-
drættisins, Eirfkur Pálsson og sitjandi og snýr baki f Ijósmyndarann er Rannveig
Þorsteinsdóttir, sem ritar niður númerið, 48 stafa töluna, sem upp kemur. Allir á
myndinni eiga sæti f happdrættisráði nema Jón og Anna.
Dregid með
tölvu í HHÍ
TÖLVA Háskóla tslands dró út vinn-
inga f Happdrætti Háskóla tslands f
gær klukkan 17. Þetta var 11. flokkur
og voru dregnir 9 milljón króna vinn-
ingar, 9 hálfrar milljónar króna vinn-
ingar og 9 200 þúsund króna vinningar.
Þá voru og útdregnir 486 50 þúsund
króna vinningar og 9.909 10 þúsund
króna vinningar. Aukavinningar voru
18 á 50 þúsund krónur hver. Samtals
var verðmæti vinninga tæplega 139,6
milljónir króna.
Þetta var í annað skipti, sem tölva
Háskólans var látin draga út vinninga-
skrána, en nú hefur verið dregið einu
sinni með tölvu í öllum gömlu happ-
drættunum, en frá upphafi hefur það
verið gert í Hringvegarhappdrættinu
eða frá 1972.
Morgunblaðið var í gær viðstatt
dráttinn i 11. flokki, en viðstaddir hann
voru fulltrúar dómsmálaráðuneytisins
og happdrættisráð Háskólahapp-
drættisins ásamt starfsmönnum þess.
Þorkell Helgason stærðfræðingur sá og
um stjórnun dráttarins og við báðum
hann um að lýsa fyrir lesendum blaðs-
ins á hvern hátt þessi dráttur færi
fram, hvernig mætti skýra hugsana-
gang tölvunnar, ef svo má að orði kom-
ast.
Þorkell sagði að við gætum ímyndað
okkur að við værum með allar hugsan-
legar vinningaskrár, sem unnt væri að
búa til úr númerum Háskólahapp-
drættisins, sem eru 60 þúsund. Unnt er
að raða þessum númerum á svo margan
hátt, að um er að ræða stjarnfræðilega
möguleika. Allar þessar skrár geymir
tölvan í minni sér og síðan er ein valin
úr. En hvernig gerist það. Jú, það er
alls ekki tölvan sjálf sem þaðgerir. Það
gerir sjálft happdrættisráðið með því
að nota 8 tvitugflötunga (teninga með
20 flötum á). Á hverjum fleti er númer
frá núlli og upp i niu, hver tölustafur
er á tveimur flötum hvers tvítugungs.
Þegar vinningaskráin er valin, er
þessum tvítugflötungum kastað 6 sinn-
um. Utkoman er 48 stafa tala, sem
hægt er að segja að sé númerið á
vinningaskránni. Fjöldi þeirra
vinningaskráa, sem úr er að velja er
því 10 í 48. veldi (1048). Þessi fjöldi er
svo mikill að honum má helzt líkja við
fjölda atóma allrar jarðarinnar. Núm-
erið á vinningaskránni, sem dregið var
með tvitugflötungunum í gær var:
67812614, 06980129, 63938506,
06772290, 21580229, 11476235.
Þegar þetta númer hafði verið valið
með tvítugflötungunum var það gatað
á gataspjald og það sett i tölvuna ásamt
fjölda annarra korta, sem segja til um
fjölda vinninga í 11 flokki, fjölda miða
í HHI, hve margar tegundir vinninga
o.s.frv. Þegar svo tölvan getur sjálf
farið að vinna úr upplýsingunum tekur
drátturinn ekki langan tima. Þegar að
sjálfum drættinum kemur stanzar hún
f um það bil 5 minútur en spýtir svo út
úr sér vinningaskránni á örskoti. Bæði
á undan og eftir prentar hún hinar
ýmsu upplýsingar og spyr ævinlega,
hvort rétt sé. Viðstaddir bera saman og
svara játandi og heldur hún þá áfram.
Þannig er drátturinn ávallt sannreynd-
ur og þess gætt að allt sé í lagi.
Vinningarnir, sem upp komu í gær
voru þannig að sá hæsti kom á númer,
þar sem trompmiðinn var seldur í aðal-
umboði, svo og tveir aðrir miðar. Þá
voru tveir miðar seldir í umboðinu á
ísafirði. Hálfrar milljónar króna vinn-
ingurinn kom á númer, þar sem tromp-
ið og tveir aðrir voru í aðalumboði, en
tveir hjá Frímanni Frímannssyni i
Hafnarhúsinu.
Hér til hliðar er vinningaskráin eins
og tölvan skilaði henni frá sér:
Ólafur Walter Stefánsson, formaður happdrættisráðsins 9g um leið fulltrúi dóms-
málaráðuneytisins, undirritar vinningaskrána. Á horfa J'ón Bergsteinsson og Eirfk-
ur Pálsson.
S K R A
UN VI \'N I \GA I HAPPORAETTI HASKOLA I SLAN0S I 11. FLOKKI 1976
K.R. 1.Ó00.Q00
21526
.-.R. 500.000
’R. 200.CCO
59371
THTSSl NU^ER HLUTU 50.000 K'- . Vl.NNI jG HVERT
A iQ 676 . 13 4 2 21208 2627 3 3 o 2 3 6 40199 4 2 0? 6 5 0303
22 3-T S509 1 3204 22405 32 569 36296 4 02 09 4474 C 547^7
?3S? 8606 16565 ?24 >7 33426 39.-40 4 04 L 7 4 64 7 6 56201
3215 9048 17414 22471 33530 39124 41162 46524 ' 57689
4416 11417 1 9392 2351 1 34739 39492 41288 4 7 64." 57761
67 31 1 2 8 7 r' 2 -9 3? 25693 35224 39560 41295 49143 59545
THESSI NUMER HLUTU 10.000 KR. VINNING HVERT
109 5361 9957 15276 21887 26658 31303 36469 42944 4912C 548431
163 5465 10069 15338 21893 26749 31354 36612 42973 49121 549391
354 5487 10097 15392 21897 26828 31389 36616 43001 49239 55084
395 5568 10175 15398 2206? 26850 31470 36636 4 i056 49354 55107
491 5590 10215 15399 22081 26903 31543 36637 43057 49389 55113
533 5625 10399 15401 22091 27010 31645 36734 43065 49493 55118
653 5653 10436 15617 22147 27048 31652 36811 43112 49523 55202
782 5690 10465 15661 22270 27114 31659 36888 43135 49537 55219
807 5703 10540 15689 22272 27192 31686 36895 43170 49541 55275]
913 5706 10694 15746 22289 27232 31750 37139 43182 49666 55288
938 5832 10704 15788 22307 27241 31768 37205 43252 49688 55313
970 5833 10755 15800 22317 27255 31928 37297 43280 49700 55316
997 5868 10756 15803 22339 27260 31946 37307 43329 49806 55335
1124 5942 10853 15818 22424 27275 31976 37361 43553 49897 55429
1249 5949 10864 15854 22443 27289 32065 37549 43602 49925 55459
1250 5955 10894 15884 22480 27379 32132 37619 43637 49960 55510
1346 6002 10967 15935 22552 27382 32153 37635 43734 49991 55561
1402 6048 11114 16029 22555 27398 32156 37751 43762 50052 55653
1490 6092 11160 16205. 22641 27456 32189 37764 43783 50124 55668
1513 6166 1124-i 16296 22683 27510 32232 37811 43788 50132 55689
1552 6167 11316 16348 22737 27537 32250 37848 43833 50151 55804
1691 6294 11318 16372 22803 27729 32258 37852 44047 50290 55828
1761 6503 11356 16419 22810 27858 32303 37885 44085 50483 55840
1880 6596 11393 16435 22846 27865 32342 37891 44184 50592 55907
1907 6601 11423 16504 22868 27938 32523 37904 44203 50622 55942
1910 6606 11454 16599 22869 27994 32600 37919 44223 50700 55986
1929 6656 11491 16699 22925 23011 32671 37940 4^224 50784 56004
2060 6747 11628 16705 23096 28070 32725 37978 44361 50846 56042
2140 6786 11725 16823 23093 28091 32743 38090 44470 50939 56097
2196 6840 11835 16825 23143 28093 32798 38101 44487 50946 56133
2353 6911 11875 16845 23147 28152 32859 38112 44639 51124 56186
2358 6942 11934 16848 23226 28162 32905 38200 44689 51137 56198
2474 7045 12032 16859 23247 28279 32993 38248 44708 51173 56210
2475 7069 12C85 16907 2327? 28297 33124 38293 44763 51187 56355
2498 7158 12104 16913 23290 28309 33130 38358 44778 51312 56376
2506 7163 12221 1 7055 23294 28355 33231 38414 44781 51332 56583
2527 7255 12257 17057 23295 28373 33276 38432 44796 51337 56633
2555 7373 12278 17100 23371 28456 33356 38519 44829 51387 56648
2563 7382 12365 17136 23417 28463 33398 38572 44890 51405 56670
2584 7401 12367 17192 23456 28464 33425 38673 44896 51491 56704
2614 7447 12413 17213- 23463 28474 33437 38799 44914 51540 56727
2618 7466 12433 17276 23495 28586 33533 38995 45079 51556 56729
2630 7487 12486 17373 23540 28600 33594 39145 45106 51559 56734
2664 7508 12506 17392 23606 28663 33698 39336 45153 51592 56965
2770 7561 12559 17439 23746 28675 33714 39531 45175 51681 56999
2861 7616 12594 17641 23752 28716 33795 39654 45196 51756 57020
2891 7648 12674 17667 23780 28765 33850 39711 45221 51795 57075
2915 7707 12695 17780 23916 28766 33889 39751 45235 51801 . 57083
3037 7730 12757 17810 23927 28795 33967 39765 45382 51905 57185
3041 7906 12 764 17897 24081 28859 33983 39860 45466 51935 57199
3236 7982 12873 17905 24119 28884 34064 39863 45498 51954 57306
3254 8012 12919 18012 24167 28948 34085 39884 45871 51956 57364
3265 8094 13128 18122 24420 28954 34172 40095 45937 52028 57386
3292 8100 13201 18151 24492 28986 34192 40159 46026 52070 57439
3297 8122 13322 18163 24583 29192 34256 40160 46037 52084 57484
3324 8133 13358 18184 24596 29232 34317 40206 46046 52151 57568
3335 8183 13402 18218 24625 29315 34347 40220 46051 52210 57576
3428 8207 13431 18387 24665 29380 34365 40223 46090 52279 57607
3477 8219 13460 18497 24667 29383 34366 40229 46210 52286 57765
3511 8240 13483 18542 24735 29465 34400 40261 46449 52377 57792
3530 8318 13486 18663 24817 29544 34469 40418 46456 52386 57962
3644 8340 13529 18794 24821 29625 34483 40597 46507 52411 58076
3742 8349 13540 18851 24822 29673 34499 40601 46553 52416 58104
3753 8354 13557 18861 24828 29679 34561 40710 46588 52441 58113
3840 8426 13559 18869 24837 29826 34647 40799 4661 7 52487 58200
3895 8475 13715 18914 24870 29832 34661 40852 46653 52520 58211
3906 8529 13790 19029 24889 29908 34750 40869 46680 52533 58280
3944 8642 13819 19035 24 930 29947 34787 41145 46811 52649 58300
3977 8643 13866 19241 24934 29976 34822 41174 46861 52693 58419
3983 8660 13928 19489 25075 30024 34836 41196 46872 52780 58495
4008 8666 13954 19537 25166 30040 34854 41253 46879 52325 58554
4030 8686 13992 19773 25199 30098 34885 41260 46898 52877 58574
4148 8721 14053 19867 25258 30115 349.35 41333 46955 52891 58538
4177 8766 14065 19945 25276 30222 34975 41369 47165 52963 58989
4187 8787 14Q85 19960 25452 30277 34978 41404 47241 53082 59033
4250 8877 14092 19969 25487 30283 35104 41439 47420 53121 59041
4251 8959 14116 20029 25535 30310 35145 41466 47443 53143 59046
4382 8973 14170 2 0071 25584 30318 35182 41493 47455 53287 59105
4392 9006 14199 20248 25599 30336 35229 41586 47545 53379 59110
4420 9008 14290 20263 25601 30390 35261 41608 47643 53466 59122
4483 9030 14381 20341 25617 30538 35310 41618 47688 53467 59156
4595 9037 14385 20401 25702 30571 35496 41734 47706 53502 592 73
4698 9059 14413 20414 25828 30596 35527 41799 47730 53583 59424
4725 9079 14468 20446 ?5e77 33682 35604 41886 47779 5369? 59556
4736 9126 14520 20524 25929 30689 35706 41921 47856 53769 59636
4762 9226 14535 20532 25930 30712 35738. 42006 47872 53791 59644
4793 9227 14538 20765 25998 30760 35813 42100 47883 53844 59685
4884 9256 14581 20787 26001 30955 35815 42133 48015 53898 5976 2
4099 9383 14644 20846 26038 30916 35937 42207 48080 54151 59784
4962 9543 14689 20864 26097 30953 35963 42264 48320 54191 59817
4978 9579 14761 20889 26238 30960 36001 42321 48419 54300 59979
5015 95^0 14788 20921 26239 31001 36010 42365 48420 54319
5050 9717 14 04 21084 26278 31011 36020 42386 48424 54462
5075 9731 14836 21098 • 26285 31073 36070 42565 48653 54556
5102 97^6 14867 21156 26293 31096 36115 42629 48663 54602
5112 0765 14948 21176 26^06 31115 36226 42 70 2 48669 5462?
5114 9 799 15078 21246 26367 31119 36240 42736 48884 54624
5164 9330 15094 21410 26438 31141 362 7 8 42761 48931 54650
5220 9905 15157 21778 26476 31151 36289 4277? 49015 54691
5256 9912 15193 21809 26530 31189 36377 42032 49055 54305
5318 9920 15 264 21828 26555 31199 36433 42942 49102 54 82 0
AUKAVINNINGAR 50.000 KR.
21525 21527
REYKJAVIK, 1„. NOV. 1976
HAPPDRAETTI HASKOLA ISLANDS