Morgunblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR 268. tbl. 63. árg. FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Finn Olav Gundelach í viðtali við Morgunblaðið: Bretar haf a ekkert umboð til samninga KISTA með jarðneskum leifum franska kvikmynda- leikarans Jean Gabin er bor- in inn f lfkbrennslustofnun- ina Pere Lachaise f gær. Þar fór fram kveðjuathöfn um hýin merka listamann. Öskunni verður sfðan að hans ðsk dreift f hafað. Við athöfnina var mikill mann- fjöldi og úti fyrir stóðu þúsundir sem vildu með þvf votta honum virðingu sfna. „BRETAR hafa þegar afhent Efnahagsbandalaginu umboð sitt til samninga um fiskveiðimál og það er enginn, sem hefur umboð til samninga við tslendinga á vegum Efnahagsbandalagsins nema það sjálft og það umboð fer ég nú með,“ sagði Daninn Finn Olav Gunde- lach, sem sæti á f framkvæmdastjórn bandalagsins er Morgunblaðið bar undir hann f gær ummæli James Johnsons, þingmanns fyrir Hull, er birtust f Morgunblaðinu f gær. „Því er hér um misskilning að ræða. Crosland gæti farið til tslands en ekki til þess að semja,“ sagði Gundelach. Eins og menn rekur minni til sagðist Johnson þingmaður í við- tali við Mbl., sem birtist í gær, Pólland: Krafizt rannsóknar vegna mis- þyrminga á verkafólki Varsjð 17. nóv. Reuter. ÓOPINBER nefnd, sem á að annast hagsmuni pólskra verkamanna, hvatti f dag pólska þingið til að skipa nefnd til að kanna ásakanir, sem hafa verið settar fram á hendur lögreglu fyrir mis- þyrmingar og pyndingar á verkamönnum, sem hafa farið f verkfall. Bréfið undirrituðu 18 meðlimir nefndarinnar og var það sent þinginu. Þar var sagt, að af þeim 196 verka- mönnum, sem hefðu verið handteknir f mótmælaaðgerð- um vegna verðhækkana á mat- vælum í vor, hefðu flestir verið barðir hroðalega. Hefði eitt verið látið ganga yfir kon- ur, karla og ungmenni að þvf er segir f bréfinu. Er farið mjög hörðum orðum um framferði lögreglunnar og líkt við það, sem hefði verið á Stalínstímanum. Því hljóti þetta að verða túlkað á þá lund, að lögreglan hljóti þjálf- un I barsmíðum, segir í bréf- inu. Þá var einnig krafizt þess, að rannsókn yrði gerð á upp- sögnum sem fylgdu i kjölfar mótmælaaðgerða þessara. Þá segir i fréttum frá Var- Framhald á bls. 22 buast við yfirlýsingu frá Anthony Croslands þess efnis, að brezka rikisstjórnin myndi í b'rezka þing- inu á miðvikudag boða, að hún myndi fara fram á viðræður við tslendinga um framlengingu Óslóarsamningsins, þar sem Efna- hagsbandalaginu hefði augljós- lega mistekizt að ná samkomulagi við islendinga fyrir 1. desember, er samningurinn milli íslendinga og Breta rynni út. Eins og Johnson hafði sagt, ræddi Crosland um fiskveiði- stefnu Efnahagsbandalagsins í neðri málstofu brezka þingsins í gærdag, er hann svaraði fyrir- spurnum þingmanna um gang samningamálanna við íslendinga, en þar sagði hann aðeins, að hann vonaðist til þess að EBE tækist áður en Óslóarsamningurinn Framhald á bls. 22 Anthony Crosland í brezka þinginu: Álítur að samkomulag ná- ist milli íslendinga og EBE Minnist ekki á beinar samninga- viðræður Breta við íslendinga Hull 17. nóvember — Frá fréttaritara Morgunblaóslns, Nigel Robson. ANTHONY Crosland, utanrfkisráðherra Breta, sagði í brezka þinginu f dag, að hann hefði fulla ástæðu til að ætla, að ts- lendingar og Efnahags- bandalag Evrópu næðu samkomulagi um fiskveið- ar. Kom það fram f svari ráðherrans við spurning- um tveggja þingmanna frá Hull, James Johnsons og Kevins McNamara. NcNamara sagði, að miklar áhyggjur væru nú í Húll og Grimsby yfir því hve Efnahags- bandalaginu gengi illa að ná samningum við Islendinga. Spurði hann hvaða varaáætlanir brezka stjórnin hefði ef EBE tækist ekki að semja. Crosland sagði, að sér væru ljós- ar áhyggjur manna f Húll og Grimsby, en að fullyrðingar um að EBE hefði lítið eða ekkert aðhafzt til að ná samningum væru ósanngjarnar. Hann var spurður um hvað gerzt gæti eftir 1. desember, þeg- ar Óslólarsamkomulag Breta og Islendinga rynni út og svaraði hann þvi til, að hann ætlaði ekki að gefa neinar yfirlýsingar þar að lútandi. Johnson spurði hvort hugsan- legt væri, að Bretar semdu sjálfir við tslendinga. Svaraði Crosland þá, að hann neitaði að svara spurningum um „fræðilega mögu- leika", en að hann hefði fulla ástæðu til að ætla að samkomulag tækist. Hópur skálda í Aust- ur-Berlín mótmælir brottvisun Biermanns Húll, Grimsby og Fleetwood: Efnt til samstöðu til b jargar f iskiðnaðinum Hull 17. nóvember — Frá fréttaritara Morgunblaðsins, Nigel Robson. HALDIÐ er áfram tilraunum á Humberside — miðstöð brezks sjávarútvegs — til að bjarga togaraútgerð og skyldum iðnaði frá hruni vegna hugsanlegs taps íslenzkra fiskimiða. Á morgun ætlar leiðtogi héraðsnefndar Humbcrside, Harry Lewis, frá Húll, ásamt nokkrum fulltrúum Humberside að fara til Fleet- wood, sem er önnur aðalfiskihöfn Bretlands. Þar munu þeir reyna að fá togaramenn og borgarstjórn til að sameinast Humberside- mönnum í að vekja athygli á vandamálum fiskiðnaðarins. Lewis vonast til að bæði héruð- in geti fengið brezku stjórnina til að ýta á eftir samningum Efna- hagsbandalagsins við tsland og Framhald á bls. 22 Austur-Berlfn 17. nóv. Reuter. NTB. HÓPUR skálda og menntamanna f Austur-Berlfn mótmælti þvf f kvöld, að stjórn landsins hefur ákveðið að banna skáldinu og ljóðasöngvaranum Wolf Biermann að snúa heim, eftir að hafa verið á sex daga sönglaga- ferð um Vestur-Þýzkaland. Hvöttu þeir til, að stjórnin endurskoðaði afstöðu sfna þess efnis að hann yrði sviptur austur- þýzkum rfkisborgararétti og leyfi til að koma heim aftur. Biermann, sem er eitt dáðasta skáld Austur-Þýzkalands, er kommúnisti og fluttist frá Hamborg þegar hann var 17 ára að aldri og til Austur-Þýzkalands. Hann hefur lengi verið þyrnir í augum stjórnvalda, enda hefur hann ekki hikað við að gagnrýna kerfið og framkvæmd þess i landinu. Þó hefur hann jafnan talið að kommúnískt þjóðfélag væri það, sem hentaði þjóð sinni bezt, og hann hefur jafnan hvatt til þess að ungir Austur- Þjóðverjar væru um kyrrt i landi sinu og reyndu að bæta kerfið i stað þess að flýja til Vestur- Þýzkalands þegar þeim fyndist eitthvað á bjáta. Biermann hefur neitað harð- lega að fallast á að hann megi ekki snúa heim. t Vínarborg hefur menntamálaráðherra lands- Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.