Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NOVEMBER 1976
VlfP V?
KAFF/NO \\ I
Mór þætti Kaman að geta horft
oftar heint f augu þér
Læknavarðstofan? Segið mér getur skordýraeitur verið hættulegt
karlmönnum?
Stangaveiðimaður sat á ár-
bakkanum og beið þolinmóður
eftir þvf að lax biti á agnið.
Lftill strákur, sem fór þar hjá,
staldraði við og spurði loks, hve
marga fiska hann hefði fengið.
— Ef ég fæ þennan, sem ég
er að bíða eftir núna og tvo f
viðbót, þá hef ég þrjá, var svar-
ið.
Goethe gekk einn sinn með
vini sfnum um Rómaborg.
— Hér eru engar helgar
minjar, sem minna á kristnina,
þegar hún var fyrst að ryðja sér
braut, sagði Goethe, og ef Krist-
ur væri kominn hingað og sæi
hvernig með mál hans væri far-
ið, er ég viss um að hann notaði
fyrsta tækifæri til þess að láta
krossfesta sig f annað sinn.
Ú
VELVAKANPI
Hugleiðing um
sjónvarpsmynd
BRIDGE
/ UMSJÁ PÁLS
BF.RGSSONAR
Spil dagsins er fremur auóveld
úrspilsþraut. Gjafari er suður og
allir eru á hættu.
Norður
S. G964
H. G862
T. ÁD4
L. D3
Suður
S. AD1083
II. D53
T. 103
L. ÁKG
Sagnir gengu þannig, að suður
opnaði á 1 spaða, norður hækkaði
i 3 spaða og suður sagði 4 spaða.
Austur og vestur sögðu alltaf
pass. Þú, lesandi góður, ert þann-
ig sagnhafi í 4 spöðum þó að þú
vildir eflaust heldur, að makker
spilaði 3 grönd á spilið. Vestur
spilar út laufatíu. Þú tekur slag-
inn á drottningu blinds og spilar
spaðagosa, sem fær slaginn. Meira
tromp, tekur kóng austurs með ás
og vestur fylgir lit. Nú tekur þú
við.
Þegar spilið kom fyrir tók suð-
ur á ás og kóng f laufi. Frá blind-
um lét hann tígul. Siðan spilaði
hann tígli og lét drottningu
blinds. Austur tók á kóng og spil-
aði aftur tigli. Hendur austurs og
vesturs voru þannig.
„Kæri Velvakandi!
Sunnudaginn 31. okt. s.l. var
sýnd í sjónvarpinu mynd sem tek-
in var á afrétti Hrunamanna á
síðastliðnu hausti. Var þetta að
mörgu leyti skemmtileg mynd og
margt vel gert af þeim er stóðu að
gerð hennar og upptöku. En þar
sem þessi mynd verður örugglega
geymd í safni sjónvarpsins, verð-
ur hún notuð síðar sem heimildar-
mynd um þennan þátt i þjóðlifinu
þ.e.a.s. fjallferðir sem slík er hún
stórgölluð — þar er ýmsu ofaukið
en annað vantar að mínum dómi.
Ég er reyndar ekki einn á báti um
þá skoðun, og vil taka til athugun-
ar nokkur atriði sem eru mest
áberandi of eða van. Og þá í ljósi
þess að þetta verði á ókomnum
árum heimildarmynd en verði
ekki hent í ruslakörfuna að sýn-
ingu lokinni.
% Myndin yfirdrifin
Eftir að hafa horft á mynd-
ina í sjónvarpinu umrætt kvöld,
munu margir sem ekki þekkja til
þeirrar starfsemi yfirleitt álíta að
þar sé ríkjandi drykkjuskapur.
Enda hef ég orðið alvarlega var
við það, og við sem erum vanir
slíkum ferðum, erum látnir heyra
það óspart. En það er hrein fjar-
stæða. Því þó vín sé haft um hönd
í þessum ferðum, þá er það yfir-
leitt notað sér til hressingar en
ekkert í likingu við það sem
þarna kom fram. Það er ekki um
slíkt að ræða að neinu marki fyrr
en smölun er lokið og safnið er
rekið til rétta, þá er oft mikið um
ölvun enda byggðamenn þá komn-
ir í spilið. Og fyrsta daginn upp ur
byggð blóta menn stundum Bakk-
us konung. En í smölun heyrir
slíkt til undantekninga, og þá til
þess tekið ef útaf ber og verði
mikil brögð að drykkju í leitum
eru slíkir menn útilokaðir síðar
meir. Þannig er það þar sem ég
þekki til ( á afréttum Gnúpverja
og Flóamanna). Og ég hef ekki
trú að að Hrunamenn séu þar á
öðru plani en aðrir.
Þess vegna held ég að þessi
kvöldatriði i myndinni séu yfir-
drifin en ekki raunveruleg, og þá
sök þeirra sem tóku myndina, en
fjallmenn ekki varast mynda-
vélarnar. Það þýðir ekkert að
vera að afsaka áberandi drykkju
að kvöldi með því sem Ómar
Ragnarsson sagði, að menn risu
eldfjörugir upp að morgni. Það
væri nær að stila þetta upp á
réttarkvöldið. Og það er hætt við
að yrði myndin sýnd t.d. eftir 10
til 20 ár eða enn síðar, yrði al-
mennt álitið að þannig hefði mór-
allinn verið meðal fjallmanna á
því herrans ári 1976.
En það er ómaklegt, ekki sist
þegar það er athugað hvaða verk-
efni þeim eru falin, og treyst á þá,
sem afréttalöndin smala og þeir
hafa ekki hingað til brugðist sínu
hlutverki.
0 Ymislegt vantar
Það er svo aftur ýmislegt
sem vantar í þessa mynd sem ger-
ir fjallferðina svolítið raunveru-
legri. Það getur varla heitið að
fjallkóngurinn sjáist nema endr-
um og eins, og þá rétt bregður
honum fyrir eins og í mýflugu-
mynd. Það var rétt á meðan hann
var að hjálpa einum fjallmannin-
um að járna (Tommbólurauð).
Þar kom hann réttilega fram. Það
kom hinsvegar alls ekki fram
hvernig öll smölun byggist á hans
stjórn, og á því hvernig hann rað-
ar niður mannskapnum eftir
kunnugleika og öðrum aðstæðum.
Hins vegar virtist eins og hópar
manna kæmu óskipulega hingað
og þangað að og engin grein gerð
fyrir því hvernig þetta gengur til.
Þarna hefði þurft a^oma fram
hvernig fjallkóngurinn'''sk1par í
leitir á hverjum morgmr^
Því það gerist ekki skipulags-
laust þegar 30 til 40 manns smala
saman 5—10 þúsund fjár sem
dreift er um mörg hundruð
ferkm. svæði á nokkrum dögum,
svo vel að ekki finnast nema
kannski nokkrir tugir fjár í seinni
leitum. Það gerist ekki nema leit-
ir gangi skipulega og menn séu
allsgáðir. Og síðan að koma safn-
inu til byggða. Þá er líka einn
þáttur sem þarna spilar inn í, en
það er veðrið, á því getur allt oltið
og margoft hefur það sett strik í
reikninginn. Menn verða að gera
sér ljóst að inn á reginfjöllum
geta menn ekki hlaupið inn í hlý
hús ef eitthvað bjátar á heldur
Vestur
S. 72
H. Á103
T. G952
L. 10987
Austur
S. K5
H. K97
T. K876
L. 6542
Nú var sama hvað suður gerði.
Hann hlaut að tapa 3 slögum á
hjarta. Rétt er að sleppa tígulsvín-
ingunni. Eftir að hafa tekið á ás
og kóng 1 laufi — og látið tigul frá
blindum — skal spila tígli á ás og
sfðan tíguldrottningu. Annarhvor
andstæðinganna fær slaginn en
nú er sama hverju hann spilar.
Velji hann hjari s er útilokað að
tapa nema tvein slögum og ekki
er betra fyrir hann að spila í
tvöfalda eyðu. — P.B.
Maigret og þrjózka stúlkan
Framhaldssaga eftir Georges
Simenon
Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi
12
hann dirfist ekki að gagnrýna
Maigret. Hann getur með erfíðis-
munum leynt óþolinmæði sinni
og hann reykir hverja pfpuna á
fætur annarri. Vegna þess hann
hefur ekki minnstu hugmynd um
hvað hann eigi að gera tekur
hann stundum til þess ráðs að
sparka f steinvölur fyrir fðtum
sér.
En frá þvf um morguninn er
eins og áhuginn hafi snúist f aðra
átt. Fyrsta upphringing Janviers
kom frá Rue Lepic. Maigret sat og
beið eftir henni úti fyrir kránni.
Hann hafði þegar tileinkað sér
sérstakar venjur. Það gerir hann
hvar sem hann kemur. Hann hef-
ur samið við sfmastúlkuna að hún
kalii til hans út um gluggann,
þegar sfmtalíð kemur frá Parfs.
— Eruð það þér húsbóndi.. .Jani-
ver hérna megin.. ,£g hringi frá
kaffistofunni á horninu á Rue
Lepic...
Maigret sér fyrir sér hallandi
götuna. vagna götusalanna hlaðna
grænmeti, húsmæður f morgun-
skóm, litskrúðugt mannhafið f
Place Blanche, undirganginn
milli tveggja verzlana við Hótel
Beazusejour, en þangað hafa
rannsóknir iðulega leitt hann.
— Jacques Petillin kom heim
klukkan sex f morgun fullkom-
lega úrvinda af þreytu. Hann
kastaði sér beint upp f rúm án
þess að hirða um að tfna af sér
spjarirnar. Ég fór f Pelícan, en
þar spilar hann. Hann hefur ekki
verið þar I nótt. Hvað á ég að gera
næst?
— Bfða.. .Farðu á eftir honum ef
hann fer á stjá...
Kannski frændinn væri ekki
eins saklaus og hann lítur út fyr-
ir? Gerði Maigret ekki skynsam-
legar f þvf að beina áhuganum að
honum f staðinn fyrir að rfghalda
f Felicie? Hann finnur að Janvier
er þeirrar skoðunar. Og hann gef-
ur það f skyn, þegar hann hringir
öðru sinni.
— Janivier hérna megin.. .Petill-
on fór f tóbaksbúð f Reu Fon-
taine.. .Hann er alveg grænn f
framan og virðist vera miður sfn
af ókyrrð.. .Hann skimaði f kring-
um sig f sffellu eins og hann
óttaðist að einhver fylgdist með
honum en ég er ekki viss um að
hann hafi veitt mér athygli.
— Petillin hefur sem sagt ekki
sofið nema f tvo klukkutfma. Og
nú er hann aftur lagður af
stað.. .1 tðbaksverzlun f Rue Fon-
taine. Þar er Ifka kaffistofa þar
sem alls konar úrhrðk'halda til.
— Hvað er hann að gera?
— Hann hefur ekki gefið sig á tal
við neinn.. .Hann horfir alltaf f
áttina til dyra.. .Engu Ifkara en
hann sé að bfða eftir að einhver
komi...
— Ilaltu áfram að fylgjast með
honum.
Maigret hefur nú fengið frekari
upplýsingar um frænda gamla
Staurfótar. Hvers vegna getur
hann samt sem áður ekki fengið
neitt umtalsverðan áhuga á þess-
um unga manni, sem dreymir um
að verða mlkill listamaður og
þangað til sá draumur rætist
verður hann að láta sér nægja að
leika á saxafón á litlu veitinga-
húsi f Montmartre til að geta
dregið fram Iffið.
Petillon hefur átt f ýmsum
erfiðleikum. Um tfma vann hann
verkamaður við að losa grænmeta
á nóttunni og hann hefur ekki
alltaf átt fyrir mat. Stundum hef-
ur hann orðð að veðsetja hljóð-
færin sfn.
— Finnst yður ekki skrftið, hús-
bðndi, að hann er f burtu alla
nóttina, en kemur ekki við f Peli-
can og að hann er núna.. .Þér
ættuð að sjá hann.. hann er sann-
kölluð hryggðarmynd. Það er
greinilegt að hann er bæði kval-
inn og hræddur.. .Ef þér væruð
hér gætum við kannski...
Og alltaf fékk Janvier sama
svarið.
— Haltu áfram að fylgjast með
honum.
Og á meðan þessu fer fram hjól-
ar Maigret til skiptis á milli krár-
innar og rauða hússins, þar sem
hann hittir Felicie.
Hann gengur inn f húsíð eins og
hann eagi heima þar. Felicie læt-
ur eins og hún taki ekki eftir
honum. Hún tekur til, býr til mat,
fyrir hádegið fór hún f búðina til
Melainie Chouchoi til að gera
innkaup, en honum er ógerningur
að lesa nokkrar tilfinnangar f aug-
um hennar.
Maigret langar til að sjá hana
hrædda! Hún hefur frá byrjun
verið alltof örugg með sig. Það cr