Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 6

Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1976 Lofsyngið þér himnar, og fagna þú jörð, hefjið gleði- söng þér fjöll, þvi að Drottinn veitir huggun sina lýð og auðsýnir misk- unn sinum þjáðu (Jes. 49.13.) KROSSGATA LÁRÉTT: 1. nema, 5. eign- ast, 7. þvottur, 9. félag, 10. peningana, 12. ólíkir, 13. gyðja, 14. samhlj., 15. veið- ir, 17. ðska. LÖÐRÉTT: 2. reiður, 3. slá, 4. stólpar, 6. púkann, 8. tðm, 9. rösk, 11. orgar, 14. berja, 16. samhlj. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. stakan, 5. sðl, 6. Ra, 9. askinn, 11. TA, 12. nðn, 13. TN, 14. ara, 16. ær, 17. rakur. LÓÐRÉTT: 1. skrattar, 2. as, 3. kðrinn, 4. al, 7. asa, 8. annar, 10. Nð, 13. tak, 15. Ra, 16. ær. SJÖTUGUR er í dag Jðhann Bergmann, Suður- götu 10, Keflavík. Jóhann er sonur hjónanna Guð- laugar og Stefáns Berg- manns og hefur alið allan sinn aldur í Keflavfk. Hann fékkst jöfnum hönd- um við sjómennsku og bifreiðastjórn lengi vel, en rúm tuttugu ár hefur hann unnið við bílaviðgerðir. Kona hans er Halldóra Árnadóttir og eiga þau fjóra syni: Hörð náms- stjóra, Árna blaðamann, Stefán líffræðing og Jóhann verkfræðing. Jó- hann er að heiman í dag. FRÁ HÖFNINNI Það fer að styttast í ölmussu gjöfunum, Callagan minn! í GÆRDAG var írafoss væntanlegur til Reykjavíkur- hafnar að utan Bæjarfoss sem tafist hefur í hafi vegna veðurs var væntanlegur seint í gær- kvöldi eða í nótt einnig að utan og von var á Dettifossi seint i gærkvöld af ströndinni. í gær- morgun fór Suðurland á ströndina og fer síðan beint út. Þá kom gasflutningaskip til Skeljungs. í gærkvöldi mun togarinn Þormóður goði hafa haldið til veiða DAGANA frá og með 12.—18. nóvember er kvöld-. helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavík í Vesturbæjar Apóteki auk þess er liáaleitas Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPfTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimílislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- umkl. 17—18. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QflEIU LANDSBÓKASAFN ÖUrll fSLANDS SAFNHtlSINU við.Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BtSTAÐASAFN, Búðstaðakírkju, sfmí 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabrauc föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. KJÖt og fiskur v1ð Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitísbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00.— LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er iokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum BIRT er yfirlit frá Fiski- félagi íslands um fiskbirgrt- ir á öllu landinu 1. nóvember 1926. Fiskbirgðir f landinu.voru þá 139.200 skippund. Voru fiskbirgð- irnar þá mestar f Reykja- vfk, tæplega 50.000 skippund, á Vestfjörðum tæp 30.000 skippund, f Vestmannaeyjum 22.800 skippund en á Norðurlandsfjörðum 16.000 og á Austfjörðunum voru birgðirnar tæpl. 22.000 skippund. I þessu yfirliti er flokkur sem heitir stórfiskur og stórfiskur er allur fiskur yfir 18 þuml., en f sumar hefur ekki verið hægt að selja sem stórfisk fisk undir 20 þuml. — En 18___20 þuml. fiskur er talinn millistærðar-fiskur. BILANAVAKT GENGISSKRÁNING NR. 219 — 17. nðvember 1976 Kaup SaU 1 —Buidarfkjadollar 180.50 188,00 1 —Sterllngspdnd 312,60 313,60 * 1 —Kanadadollar 103.45 183,85 * 10« —Danskar krAnur 3104,00 3203,30 * 100 —Norskar krAnur 3582,60 3582,10 * 100 —Sjenskar krAnur 4484,10 4486,00 * 100 —Flnnsk m«rk 4033,60 4846.60 * 100 —Frunkir fruikar 3801,00 3811,00 100 —Belg. frankar 510,60 512,00 100 —Svlssn. frankar 7752,25 7772,75 100 —Gylllni 7486,00 7506,70 100 —V.— Þýzk m«rk 7823,80 7844,40* 100 —Llrur 21,88 21,84 100 —Auslurr. Sch. 1102,10 1105.00 100 —Escudos 602.50 604,10 100 —Pesetar 276.00 277,60 100 —Vcn 64,18 64,35* [ FRÉTTIR | AUSTFIRÐINGAFÉLAG- IÐ 1 REYKJAVIK heldur aðalfund sinn að Hótel Sögu, herbergi 613, klukk- an 2 síðd. á laugardaginn kemur, 20. nóv. m i í DAG er fimmtudagur 18 nóvember, sem er 323 daggr ársins 1976 Árdegisflóð I Reykjavik er kl 03 12 og sið- degisflóð kl. 15.33. Sólarupp- rás í Reykjavík er kl, 10.06 og siðdegisflóð kl 16.19. ÁAkur- eyri er sólarupprás kl 10 07 og sólarlag kl 1 5 54 Tunglið er í suðri i Reykjavik kl 10 16 O ÞESSIR krakkar, sem öll eru miklir dýravinir, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu f Laugarneshverfi til ágóða fyrir Dýraspftalann og söfnuðu þá 11.300 krónum. Þau hafa einnig verið mjög dugleg við merkjasölu á Degi dýranna. Krakkarnir heita Erna Högnadóttir, Arnar Marteinsson, Ingibjörg Þorgils- dóttir og Jóhann Þorgilsson. Tvo úr hópnum vantar á myndina, en þau eiga lfka hlut að máli og þau heita Drffa Aðalsteinsdóttir og Kormákur S. Högnason. i' ÁPIIMAO I MEILLA í DAG 18. nóvember er 75 ára Sigríður Jónsdóttir, Hverfisgötu 102 A hér í borg. Afmælisbarnið tekur á móti gestum sínum eftir kl. 8 í kvöld í Hamraborg 1 í Kópavogi. FRU Sigurbjörg Björns- dóttir í Deildartungu er ní- ræð í dag. Afmæliskaffi verður borið fram í Háu- hlíð 9 hér í borg frá kl. 4 til kl. 7. síðdegis Ldag. 85 ARA er f dag, fimmtu- daginn 18. nóv., Þjóðbjörg Þórðardóttir, Selvogsgötu 5, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.