Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 13

Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1976 13 Leikfélag Þorláksy»afnar: Skemmtistund með Venjulegri fjölskyldu Það var skemmtileg leikhús- stemmning i Félagsheimilinu 1 Kópavogi þegar Leikfé'ag Þor- lákshafnar sýndi þar 1 sfðustu viku nýtt fslenzkt leikrit eftir Þorstein Marelsson. Þorsteinn hefur á s.l. tveimur árum skrif- að þrjú leikrit fyrir útvarp, en fyrsta sviðsverk hans, Venjuleg fjölskylda, er nú f höndum Leikfélags Þorlákshafnar. Fyrsta verk Þorsteins fyrir útvarp, Auðvitað verður yður bjargað, var flutt 1974. Sumarið 1975 flutti útvarpið annað leik- rit Þorsteins, Friður sé með yð- ur, og þriðja leikritið var flutt í april í ár f útvarpinu undir heit- inu Venjuleg helgi. I verkum sínum fléttar Þorsteinn saman gamni og alvöru, þau eru f snörpum reyfarastil þar sem höfundurinn dregur gjarnan fram grátbroslegar hliðar. Þannig er leikritið Venjuleg fjölskylda. Það er eins og til- tölulega meitluð smásaga í svo- litlum leynilögreglustfl og f þessu formi ferst Þorsteini per- sónusköpunin vel úr hendi, svo vel skilar hann venjulegu fólki, að það verður spennandi að fylgjast með þróun hans I leik- ritaskrifum á komandi árum. Haukur J. Gunnarsson leik- stjóri tekur fagmannlega á við- fangsefni sfnu. Það gefur enga stórbrotna möguleika, en er skemmtileg dægrastygging, þótt slíkt sé nú víst meira en hægt er að búast við af mörgum yngri höfundum okkar í dag. Haukur tengir hinar gamal- kunnu skiptingar vel saman og þráðurinn spinnst eans og leik- (Jr Venjulegri fjölskyldu: Frá vinstri: Vernharður Linnet, Ómar Waage, Guðrún Ketilsdóttir (sitjandi), Bergþóra Árnadóttir og Björgvin Guðjónsson. Haukur J. Gunnarsson leikstjóri og Þorsteinn Marelsson leikrita- höfundur ræða málin. ararnir hafi aldrei gert annað. Ég segi gamalkunnar skipting- ar, þvi taktur verksins býður' upp á að einn leikarinn hlaupi út þegar annar skýzt inn f dularfullt ástand heilislífsins. Þráður verksins snýst í kring- um það að óboðinn gestur birt- ist á ósköp venulegu heimili, a.m.k. á yfirborðinu, og þar sem hann veit annars vegar um gjaldeyrissvik og brask upp á húsbóndann og hins vegar framhjáhald upp á húsmóður- ina, þá fallast þau á að leigja honum-Jiérbergi. Skjótt er leigjandinn með tögl og hagldir í heimilislffinu og hjónunum Lelkllst eftir ARNA JOHNSEN heldur hann í klemmu með vit- neskju sinni. Unglingarnir á heimilinu, og afi gamli, eiga enga skömm f pokahorninu og þau taka höndum saman til þess að reyna að bjarga heimil- inu, en það er hægara sagt en gert. Eftirtektarverðustu hlut- verkin eru að mínu mati f hönd- um Björgvins Guðjónssonar, sem leikur afann, og Vernharðs Linnets sem leikur bókarann (leigjandann), enda eru þessi hlutverk vandlegast unnin af höfundi o& þeir félagar skila þeim vel. Sérstaklega kemur af- inn skemmtilega inn í myndina. önnur hlutverk eru öll létt og eðlilega flutt og leikararnir eiga það sammerkt að hafa mjög skýra framsetningu. Berg- þóra Arnadóttir fer lipurt og kankvislega með nokkuð upp- trekkt hlutverk móðurinnar. Ómar Waage gerir föðurnum góð skil miðað við það að þar finnst mér um að ræða slappt hlutverk af hálfu höfundar. Guðrún Ketilsdóttir leikur dótt- urina eðlilega af krafti þeirrar púðurkerlingar sem hin Framhald á bls. 30 Sveit Ármanns efst í Kópavoginum Tveim umferðum af fimm er 'nú lokið I hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs og er staða efstu sveita þessi: stig Ármann J. Lárusson 1253 Matthías Andrésson 1161 Erla Sigurjónsdóttir 1143 Bjarni Sveinsson 1137 Pétur M Helgason 1104 Óli M Andreasson 1089 Rúnar Magnússon 1088 Meðalskor 1080 stig. Næst verður spilað fimmtu- daginn 18. nóv. í Þinghól. Sveit Jóns Stefáns- sonar í efsta sæti hjá Breiðfirðingum Fjórum umferðum er lokið I aðaltvímenningskeppni Bridge- deildar Breiðfirðinga og er staða efstu sveita þessi: Sveit: Jóns Stefánssonar 71 Hans Nilesens 60 Sigríðar Pálsdóttur 58 Ingibjargar Halldórsdóttur 52 Gísla Guðmundssonar 45 Elfsar R. Helgasonar 45 Næsta umferð verður spiluð I kvöld. Spilað er I Hreyfilshús- inu við Grensásveg. Keppnin harðnar í kvennafélaginu Eftir 7 kvöld, 28 umferðir I Bridge Umsjótí: Arnór Ragnarsson barometertvímenningskeppni Bridgefélags kvenna, eru eftir- talin pör efst: stig Vigdís Guðjónsdóttir —Hugborg Hjartardóttir 4320 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsd. 4301 Kristín Þórðardóttir — Guðrlður Guðmundsdóttir 4265 Sigrún Isaksdóttir —Sigrún Ólafsdóttir 4261 Gunnþórunn Erlingsdöttir — Ingunn Bernburg 4229 Sigrfður Pálsdóttir — Ingibjörg Halldórsd. 4199 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsd. 4193 Júlíana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir 4117 Sigríður Bjarnadóttir — Margrét Ásgeirsdóttir 3947 Lautey Arnalds — Asa Jóhannsdóttir 3936 Meðalskor: 3808 stig. Næstu 4 umferðir verða spil- aðar í Domus Medica, mánudag- inn 22. nóv. n.k„ og hefst kl. 19.30 stundvfslega Þau virðast ekki ýkja gróðvænleg kortin sem Benedikt Björnsson heldur á, en hann varð tvfmenningsmeistari Bridgedeildar Breið- firðinga f ár, ásamt bróður sfnum Magnúsi Björnssyni, sem situr gegnt honum. Lengst til vinstri er Þorsteinn Laufdal og gegnt honum er Jón Stefánsson. Sveit Jóns er nú f efsta sæti sveita- keppninnar og parið sem spilar með þeim er Þórarinn Árnason og Gfsli Vfglundsson. Takið bömin með Nú á dögum eru börnin allt of sjaldan meö þegar eitthvaö skemmtilegt er að gerast hjá mömmu og pabba. Ekki síst þegar farið er út að borða. En nú er orðið leikur að bjóða þeim með í fínan mat í Blómasalinn. Við veitum helmings afslátt á kalda borðinu fyrir böm 12 ára og yngri. LOFTLEIÐIR Sími 22322 HÓTEL Þá kostar það 1.860-930 eða 930.00 kr. Einnig er framreiddur matur eftir sérstökum bamamatseðli á hagstæðu verði. Opið kl. 12-14.30 Og 19-22.30. Kalt borð í hádeginu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.