Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NOVEMBER 1976
9
TILB. UNDIR
TRÉVERK
4RA—5 HERB. VIÐ
FlFUSEL. VERÐ: 7.5
MILLJ.
Á 1. hæð eru 3 svefnherbergi, eldhús
og baðherb. Innangengt úr stofu f 1
herb. í kjallara. Tilbúið til afhending-
ar nú þegar. Skipti möguleg t.d. á 2ja
herb. fb.
HAMRAHLtÐ
3JA HERB. JARÐHÆÐ
2 rúmgóðar stofur með góðum tepp-
um, svefnherb. eldhús, baðherb. allt
endurnýjað. Sér hiti. Verð: 6.8 m.
Otb: 4.5—5.0 millj.
mAvahlíð
5 HERB. UTB. 8.0 MILLJ.
152 fm. efri hæð f fjórbýlishúsi. Stofa
og 4 stór herbergi, eldhús, baðherb. og
geymsla. Nýtt verksmiðjugler og hita-
lagnir. Sér hiti.
DALALAND
4RA HERBERGJA lBUÐ
Rúmlega 90 fm. jarðhæð sem er 1
stofa, 3 svefnherb., eldhús, baðherb.
og gestasnyrting auk geymslu í íbúð-
inni. Ibúðin er að mestu klædd vönd-
uðum viðarklæðningum. Innréttingar
sérsmfðaðar. Sér garður. Otb: 7.0
millj.
BYGGÐARHOLT
RAÐHUS 140 FM
Stór stofa og 4 svefnherbergi, eldhús,
búr, þvottahús, baðherb. og gesta-
snyrting. Bflskúr. Verð: 16 millj.
LANGHOLTSVEGUR
RADHUS 200 FM
2 hæðar og jarðhæð með innbyggðum
bflskúr. Á 1. hæð eru stofur á pöllum
með garðverönd, eldhús og snyrting.
Á efri hæð eru 4 svefnherb. baðher-
bergi og svalir. Á jarðhæð er bílskúr,
geymslur og þvottahús. Fallegur
garður. Verð: 18 millj.
nágr. háskóla
3JA HERB. GÓÐ KJÖR
Lftil fbúð en vinsamleg, stuttan spöl
frá skólahverfinu. Nýviðgert þak. Þó
nokkuð undir súð. Mjög hagstæð kjör,
útborgun aðeins 3 m.
HRAUNBÆR
3JA HERB. 85 FERM.
1 stofa með viðarklæðningu, 2 svefn-
herbergi, rúmgóð með skápum. Viðar-
klæðning í eldhúsi og holi + skápar.
Flfsalagt baðherbergi. Eldhús með
borðkrók. Teppi á stofu og holi. Suður
svalir. Lftur skemmtilega út.
Alfaskeið —
HAFN.
2JA HERB. 1. HÆÐ
1 stofa, rúmgott eldhús m. borðkrók,
svefnherb., m. skápum. Baðherbergi
flfsalagt. Stórar svalir. Teppi. Bíl-
skúrssökklar fylgja. Otb. 4,2 m.
ÁLFTAMÝRI
2JA HERB. JARÐHÆÐ
Ca. 60 ferm. f 4ra hæða blokk. Hjóna-
herb., stofa, skápar frammi á gangi.
Baðherbergi og gott eldhús m. góðum
borðkrók. Állir gluggar í suður. Gott
útsýni.
VANTAR 2JA HERB.
tBUÐ I BREIÐHOLTI
Góð útborgun.
Vagn E.Jónsson
Málflutnings- og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Olfufálagsins h/f)
Sfmar:
84433
82110
'ÞURF/D ÞEfí HIBYLI
if Flókagata
4ra herb. risíbúð. Svalir.
if Espigerði
4ra herb. ibúð á 2. hæð sér-
þvottaherb. Sérhiti.
if 2ja herb. íb. bílskúr
i austurbænum Kópav.
if Furugrund
3ja—4ra herb. ib. tilbúnar undir
tréverk til afhendingar strax.
★ Fellsmúli
4ra herb. íbúð á 1. hæð.
if Vesturborgin
2ja, 3ja. og 5 herb. ib. tilbúnar
undir tréverk og málningu sam-
eign fullfrágengin útb. á einu ári.
if Háaleitisbraut
4ra herb. ib. á 2. hæð. Sér
þvottahús, bilskúr.
if 2ja herb. íbúðir
Bollagata, Viðimelur. Hverfis-
gata. Utb. 2.5—3.0 millj.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
Gisli Ólafsson 201 78.
Jön Ólafsson lögmaður.
26600
Álfaskeið
3ja herb. ca 90 fm ibúð á 2.
hæð i blokk. Sameiginlegt
þvottaherb. á hæðinni. Bilskúrs-
réttur. Góð ibúð. Verð: 7.5 millj.
Útb.: 5.5 millj.
Álfhólsvegur
Einbýlishús. (patlahús) samt. um
199 fm. 10 ára hús. Verð:
19.0—20.0 millj. Útb. 15.0
millj.
Arnarhraun
4ra herb. ca 102 fm. ibúð á 2.
hæð i steinhúsí. Þvottaherb. i
ibúðinni Verð: 8.9 millj. Útb.:
6.0 millj.
Asparfell
2ja herb. 64 fm. íbúð á 7. hæð i
háhýsi. Suður svalir. Þvottaherb.
(sameiginl.) á hæð. Verð: 5.8
millj. Útb.: 4.0 millj.
Barðaströnd
Pallaraðhús, samt. um 200 fm
með innbyggðum bilskúr.
Nýlegt, vandað hús. Verð: 23.0
millj. Útb.: 13.0 millj.
Háaleitisbraut
2ja—3ja herb. ca 75 fm. lítið
niðurgrafin kjallaraibúð i blokk.
Góð ibúð. Verð: 8.0 millj.
Hlaðbrekka Kóp
3ja herb. 96 fm. ibúð á jarðhæð
i 10 ára tvibýlishúsi. Sér inng.
Sér hiti. Verð: 7.5 millj. Útb.:
5.0 millj.
Hraunbraut Kóp.
5—6 herb. 138 fm. ibúð á efri
hæð í þríbýlishúsi. Allt sér.
Óvenju stórar svalir. Bílskúr með
kjallara. 50% eignarhluti. i 2ja
herb. íbúð á jarðhæð fylgir Góð
eign. Verð: 1 7.0 millj.
Hverfisgata
Húseign sem er tvær hæðir og
ris, um 70 fm að grunnfl. Húsið
þarfnast standsetningar. Verð:
9.0 millj.
Ingólfsstræti
Timburhús, jarðhæð og hæð
samt. ca 190 fm. Verzlunar og
íbúðarhús. Nýtt járn á húsinu.
Verð: 1 9.0 millj.
írabakki
3ja herb. ca 85 fm. íbúð á 3ju
hæð í blokk. Tvennar svalir.
Þvottaherb. á hæð. Verð. 7.0
millj. Útb.: 5.0 millj.
Kjarrhólmi — Kóp.
3ja herb. ca 86 fm íbúð á 3ju
hæð i blokk Suður svalir.
Þvottaherb. i íbúðinni. Verð: 7.0
millj. Útb.: 5.0 millj.
Dunhagi
3ja herb. ca 95 fm. ibúð á
jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti.
Sér inng. Góð ibúð. Verð: 9.0
millj. Útb.: 6.0 millj.
Mosfellssveit
4ra herb. ca 95 fm. ibúð á 1.
hæð i fjórbýlishúsi (timbur). Sér
hiti. Verð: 7.0 millj.
Rauðarárstigur
3ja herb. endaibúð á 2. hæð í
blokk. Verð: 7.1 millj. Útb.: 3.5
millj.
Sogavegur
Byggingarlóð fyrir tvi eða
þribýlishús. Verð með gatna-
gerðargjaldi kr. 6.0 millj.
Vitastigur
Járnvarið timburhús, kjallari,
hæð og ris ca 40—50 fm að
grunnfl. Húsið þarfnast stand-
setningar. Verð: 7.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (SiHi&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson lögm.
FASTEIGN ER FRAMTlO
2-88-88
Hafnarfjörður
Norðurbær
3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð.
Sérþvottaherb. öll sameign
frágengin.
AÐALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17. 3. hæ8
Birgir Ásgeirsson lögm.
Hafsteinn Vilhjálmsson sölum.
HEIMASÍMI 82219
SÍMIIER 24300
til sölu og sýnis 18.
í Hlíðarhverfi
snotur 4ra herb. risibúð um 80
fm. Gæti losnað strax ef óskað
er. Útb. 3.5 til 4 millj. sem má
skipta.
í HLÍÐARHVERFI
3ja herb. kjallaraibúð um 85 fm.
(Samþykkt ibúð). Sérhitaveita.
Útb. 4 millj. sem má skipta.
VIÐ DVERGABAKKA
4ra herb. endaibúð um 110 fm.
á 2. hæð. Þvottaherb. og búr eru
í ibúðinni. Herb. og geymsla
fylgir i kjallara. Öll sameign full-
gerð. Malbikað bilastæði.
VIÐ LJÓSHEIMA
4ra herb. ibúð um 100 fm á 8.
hæð. Tvennar svalir. Gott útsýni.
VIÐ ESPIGERÐI
ný 4ra herb. ibúð um 1 10 fm á
2. hæð. Þvottaherb. er í íbúð-
inni. Sérhitaveita. Æskileg skipti
á 3ja til 4ra herb. ibúð sem má
vera í eldra steinhúsi í borginni
eða Kópavogskaupstað.
2JA OG 3JA HERB.
ÍBÚÐIR
í eldri borgarhlutanum, sumar
lausar og sumar með vægum
útb.
HÚSEIGNIR
af ýmsum stærðum og 5
og 6 herb. sérhæðir
omfl.
\vja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Logi Guðbrandsson, hrl.,
Magnús Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutfma 18546.
w
rem
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233 - 28733
Gísli Baldur Garðarsson,
lögfræðingur
28611
Hlaðbrekka Kópavogi
1 10 fm. jarðhæð sem skíptist í 3
svefnherb., stofu og hol.
Bilskúrsréttur.
Jörfabakki
4ra herb. endaibúð um 100 fm.
á 1. hæð. Þvottahús inn af eld-
húsi. Danfoss hiti. Stórar suður-
svalir. Sameign Öll frágengin.
Ljósheimar
4ra herb. 1 10 fm. ibúð á 3. hæð
i háhýsi. Nýstandsett. Sann-
gjarnt verð.
Laufvangur Hafnarfirði
3ja herb. endaíbúð 95. fm. á 3.
hæð. Suðursvalir. Verð 8.5
millj.
Asparfell
3ja herb. 90 fm. ibúð á 2. hæð.
Suðursvalir. Góð kaup.
Gnoðarvogur
3ja herb. um 1 00 fm. jarðhæð.
Ekkert niðurgrafin. Allt sér. Mjög
rúmgóð og björt.
Hulduland
3ja herb. 90 fm. ibúð. Lóð og
annað sameiginlegt frágengið.
írabakki
3ja — 4ra herb. ibúð 85 fm. á
3. hæð. Suðursvalir. Mjög sann-
gjarnt verð.
Langabrekka
3ja — 4ra herb. 105 fm. ibúð i
tvibýlishúsi á 2. hæð. Sér inn-
gangur. Sér ræktuð lóð. Bílskúr
35 — 40 fm. Góð eign i 1 5 ára
gömlu húsi.
Heimsendum söluskrá
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
simi 2861 1,
Lúðvik Gizurarson hrl.,
kvöldsimi 17677
2 7711
Parhús í Garðabæ u. trév. og máln. Höfuni til sölu parhús á tveimur hæðum samtals 257 fm. að stærð við Ásbúð i Garðabæ. Húsið afhendist u. trév. og máln. i febrúar n.k. Teikningar og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. fLundunum 140 ferm. einbýlishús á einni hæð. Bilskúr. Húsið er ekki full- búið að öllu leyti. Útb. 8,5 millj. Skipti 240 ferm. fokhelt endaraðhús i Seljahverfi. Fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. ibúð i Reykjavik. Teikn. á skrifstofunni. Við Jörvabakka 4ra herb. góð ibúð á 1. hæð. Útb. 6.5 millj. Hæð á Högunum 4—5 herb. 140 ferm. vönduð efri hæð i fjórbýlishúsi. Sér hita- lögn. Bilskúr. Útb. 11.0 millj. Sérhæð við Rauðalæk 1 35 fm. 5 herb. vönduð sérhæð (1. hæð) Nýr 35 fm. bilskúr. Útb. 9 — 10 millj. Við Dunhaga 5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Íbúðíh er m.a. 3 herb. 2 saml. stofuro.fl. Útb. 6.5 millj. Við Meistaravelli 4ra herb. vönduð ibúð á 4. hæð i sambýlishúsi. Utb. 8.0 millj. Við Vesturberg 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 6—6.5 millj. Við Arnarhraun 4ra herb. góð ibúð á 2. hæð. Útb. 6.5 millj. Við Hvassaleiti m. bílskúr 3ja herb. góð_ ibúð á 3. hæð. Bilskúr fylgir. Útb. 7 millj. Við Hagamel 3ja herb. rishæð. Sér hiti. Útb. 3.5 millj. Við Álftamýri 3ja herb. 90 fm. góð ibúð á 4. hæð, Bilskúrsréttur Laus nú þeg- ar. Útb. 5,8—6.0 millj. Við Vesturberg 3ja herb. góð ibúð á 2. hæð m. þvottaherb. innaf eldhúsi. Utb. 5,5—6,0 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 6.0 millj. Við Laufvang 3ja herb. nýleg íbúð á 3. hæð Útb. 6.0 millj. Við Grettisgötu 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Nýjar innréttingar. Teppi. Utb. 4,5 milij. Við Leifsgötu 3ja herb. rúmgóð (100 fm) íbúð á 1. hæð. Herb. i risi fylgir. Útb. 5,8—6,0 millj. Við Krummahóla 2ja herb. ný og vönduð ibúð á 4. hæð (endaibúð). Bilskýli fylgir. Útb. 4,5 millj. Við Suðurvang 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð m. svölum Útb. 4,8—5,0 millj.
EicnRmiiÐ Lunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sötustjóri: Sverrir Kristmsson Sigurdur Ólason hrl.
Sjá einnig fasteignir á bls. 11
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
EFSTIHJALLI
Vönduð og skemmtileg 2ja
herbergja íbúð i nýju fjölbýlis-
húsi. íbúðin mjög rúmgóð.
SKIPHOLT
2ja herbergja góð jarðhæð.
íbúðin laus nú þegar.
DVERGABAKKI
3ja herbergja ibúð i nýlegu fjöl-
býlishúsi. Allar innréttingar mjög
vandaðar. Sér þvottahús og búr
á hæðinni. (búðínni fylgir auka-
herb. i kjallara.
KAPLASKJÓLSVEGUR
3ja herbergja enda-ibúð á 3.
hæð í suður-enda. (búðin rúm-
góð og vel skipulögð. Laus til
afhendingar nú þegar.
JÖRFABAKKI
Nýleg $ra herbergja enda-ibúð á
1. hæð. (búðin skiftist i stofur og
3 svefnherb. öll með skápum.
Suður-svalir. Sér þvottahús.
GAUTLAND
Nýleg 4ra herbergja ibúð á 2.
hæð. Góðar innréttingar. Stórar
svalir.
FELLSMÚLI
6 herbergja enda-ibúð á 2. hæð í
suður-enda. (búðin skiftist í 2
samliggjandi stofur, 3 svefn-
herb. og bað á sér gangi og
rúmgott húsbóndaherbergi. Sér
þvottahús og búr á hæðinni.
Mikið skápapláss og ibúðin öll
vönduð og vel umgengin. Bil-
skúrsréttindi. ibúðin gæti losnað
fljótlega.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Austurstræti 7
Simar: 20424—14120
Heima: 42822—30008
Sölustj. Sverrir Kristjánss.
Viðsk.fr. Kristj. Þorsteinss.
SAMTÚN
Lítil 2ja herb. kjallaraibúð. Verð
kr. 3 millj. Útb. kr. 1,5—2 millj.
Laus strax.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
Mjög vönduð ca 75 fm. 2ja
herb. ibúð á jarðhæð. (búðin er
mjög vel innréttuð og umgengin.
Hentar sérstaklega vel fyrir eldri
hjón (stór stofa).
VIÐ GAUTLAND
ca 60 fm. 2ja herb. ibúð á
jarðhæð. Laus strax.
VIÐ ARNARHRAUN
Góð 2ja herb. ibúð i lítið niður-
gröfnum kjallara. (búðin getur
verið laus 1. des. n.k.
VIÐ ÁLFASKEIÐ
Efri hæð i tvibýlishúsi. ca 100
fm. 4ra herb. Allt sér LAUS
STRAX. Verð aðeins kr. 9.1
millj.
VIÐ MEISTARAVELLI
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 4.
hæð verð kr. 10.5 millj. fbúðin
getur verið laus fljótt.
VIÐ ÁLFHEIMA
Góð 4ra herb. ibúð á 3. hæð.
Laus fljótt.
VIÐ LYNGHAGA
Góð 4ra herb. risíbúð
VIÐ DUNHAGA
Mjög góð 4ra til 5 herb. íbúð á
2. hæð, laus 15 feb. n.k. Verð
kr. 1 2.7 millj. Útb. kr. 8.5 millj.
VIÐ LAUFÁS
í GARÐABÆ
Til sölu nýstandsett 3ja herb.
ibúð ásamt bilskúr. LAUS
STRAX. Verð kr. 7.8 millj.
VIÐ BREIÐVANG HAFN.
Til sölu 4ra herb. ibúð um 100
fm. (búðin rúmlega tilbúin undir
tréverk. LAUS STRAX.
í SELJAHVERFI
Fokhelt raðhús, kjallari og tvær
hæðir, steypt loftplata (ekki bratt
þak). Verð 7.5—8,0 millj.