Morgunblaðið - 18.11.1976, Síða 11

Morgunblaðið - 18.11.1976, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1976 11 Sýnishorn af postulínsvarningi Vista Alegre. Vista Alegre sem kennd er við þorp það sem fyrirtækið var stofnsett i árið 1817. Vmsir sér- fræðingar voru ráðnir erlendis frá til að leiðbeina starfsfólki, Þjóðverji nokkur Franz Miller stjórnaði vinnslu glervöru og Bretinn Samuel Hungles var ráðinn til að annast skurðinn. Sömuleiðis komu sérfræðingar frá ítalíu til að leggja á ráðin með mynstur og annað sem Ital- ir höfðu þá þegar náð mjög langt í. Verksmiðjan þótti þegar frá upphafi framleiða vandaðar vörur og smám saman voru fundnar nýjar leiðir og fjöl- breytnin jókst stöðugt. Portú- galskt postulfn er af ýmsum gerðum, hvítt ólitað postulin fíngert og fágað, matt postulín sem er sérstætt og ólikt til dæmis skandinavisku postulfni 3. grein og auk þess gljápostulínsvörur sem minna töluvert á Bing og Gröndal og svo mætti lengi telja. Postulínsfuglar með mattri áferð vöktu þó sérstaka aðdáun mína en borðbúnaður úr postulíni er lika eftirtektar- verður fyrir margra hluta sak- ir, en allt er þetta að sjálfsögðu nokkuð dýr varningur. Þó er líka hægt að fá ódýrt postulíns- liki og ekki er algengt að ferða- menn kaupi mikið af dýrari gerðunum að þvi er mér er sagt. Silfurfyrirtækið Leitao og Irmao er og gamalt og gróið fyrirtæki og forsvarsmenn þar segja mér stoltir að það hafi m.a. séð um framleiðslu fyrir konungsfjölskylduna i landinu þegar hún var og hét. Hjá þessu fyrirtæki eru framleiddar allar silfur- og gullvörur sem nöfn- um tjóir að nefna, skartgripir og borðbúnaður og allt þar á milli. En þar sem framleiðslan er ósvikin og af vönduðustu gerð eru vörur þar dýrari en svo að manni sýnist lfklegt að þar geti verið grundvöllur til sölu hingað. Aftur á móti var fróðlegt að skoða þessa muni, sem margir voru til dæmis handunnir og verðið var reynd- ar eftir því. Við enduðum för okkar þennan dag hjá Mister Cork. Mister Cork hefur smáverzlun og á boðstólum þar eru einvörð- ungu vörur úr korki, sem mikið er framleitt af I iandinu. Mister Cork sem er aldraður og glað- lyndur maður og segist muna fffil sinn fegri fagnaði okkur vel, bauð samstundið upp á portvin á meðan við skoðuðum skemmtilegan varning hans, glasabakka, útskornar figúrur, skrautmuni og hvaðeina, allt unnið úr korki. Mister Cork sýndi okkur sömuleiðis myndir af hinum ýmsu vinum sínum — margt af þvf var þekkt fólk sem hefur komið í búðina til hans gegnum árin og þegar við kvöddum sagðist hann löngum hafa haft áhuga á að heimsækja Island og kynna korkvörurnar sinar. „En nú er ég orðinn svo gamall og feitur að ég róta mér varla mikið úr búðinni minni héðan af. En allir Islendingar sem hingað koma eru hjartan- lega velkomnir til mfn," sagði Mister Cork og bað kærlega að heilsa heim. 27500 3ja herb. íbúð. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í Rvik eða Kóp. Útb. allt að 7 millj. Opið til kl. 9 á kvöldin. Laugard. og sunnud. kl. 2—6 Heimasimi 75893. /AF S/F Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Simi 27500. Björgvin Sigurðsson, hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasími 75893 LJÓSHEIMAR 1 10 ferm. 4ra herbergja íbúð i háhýsi. Sér þvottahús á hæðinni. Verð 8.5—9.0 millj. MARKLAND 2ja herb. mjög vönduð íbúð á jarðhæð. Laus strax. Verð 6.0—6.5 millj. Útb.4.5 m. íbúð- in er samþykkt. RÁNARGATA 3ja herb. ibúð á 2. efstu hæð i eldra steinhúsi. Nýstandsett ibúð. Sér hiti. Skipti á stærri ibúð möguleg. NORÐURVANGUR HF. Einbýlishús á einni hæð. Afhent strax fokhelt. Skipti á minni full- gerðri ibúð æskileg. Gott verð. MATVÖRUVERSLUN i Austurborginni. Litill tilkostnað- ur. Góð velta. Uppl. aðeins á skrifstofunni. BORGARFJÖRÐUR Land á góðum stað. VANTARÁ SÖLUSKRÁ flestar gerðir eigna. Kjöreign sf. Ármúla 21 R DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur 85988*85009 Hafnarstræti 5. Sími 2291 1 og 1 9255 Til sölu m.a. 2ja herb. nýtizku 2ja herb. ibúðir við Vesturberg, Jörfabakka og viðar. Einnig 2ja herb. kjallaraibúð að miklu leyti nýstandsett við Ný- lendugötu. Útborgun kr. 2,8 millj. 3ja herb. 3ja herb. ibúð i háhýsi víð Kríu- hóla. Gæti verið laus nú þegar. 3ja herb. nýstandsett ibúð við Barónsstig. Stórt ris, sem mætti innrétta fylgir. Kóngsbakki vorum að fá í einkasölu, óvenju- glæsilegar 3ja og 6 herb. ibúðir við Kóngsbakka Flatirnar i smiðum Skemmtilegt raðhús um 166 fm til sölu i Garðabæ. Húsið selst fullfrágengið að utan til afhend- ingar nú þegar. Traustur bygg- ingaraðili. Teikning á skrifstofu vori Ath. höfum mjög fjár- sterkan kaupanda að stóru einbýlishúsi um 250 fm við Laugarásinn. Mjög mikil útborgun. Jón Arason, lögmaður, málflutnings og fasteignasala símar 2291 1 og 19255. Ath. Opið til kl. 9 i kvöld. Til leigu 60 til 70 fm á góðum stað fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Uppl. í síma 19768. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Þverbrekku 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Við Efstahjalla 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á jarðhæð Við Kríuhóla 2ja herb. ibúð á 4. hæð. Við Álfhólsveg 3ja herb. sem ný sérlega skemmtíleg ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Við Eyjabakka 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Hringbraut 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð. Við Grettisgötu 3ja herb. ný standsett ibúð á 2. hæð i steinhúsi. Við Vesturberg 4ra til 5 herb. ibúð á 3. hæð. Þvottahús inn af baði. Gengið niður i stofu. Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 6. hæð. Laus fljótlega. Við Sléttahraun 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Bil- skúrsréttur. Við Álfaskeið 4ra til 5 herb. ibúð á 3. hæð. Laus nú þegar. Við Safamýri 4ra herb. ibúð á 4. hæð með bilskúr. Við Móaflöt endaraðhús 145 fm. með tvö- földum bilskúr. Fasteignaviðskipti Hifmar Valdimarsson, AGAR Ólafsson. Jón Bjarnason hrl. Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð i Hraunbæ, Breiðholti. Háaleitisbraut. Foss- vogi, eða góðum stað i Reykja- vik. Útb. 4.3—4,8 millj. Losun samkomulag. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð í Hraunbæ. Breiðholti, Háaleitishverfi, Foss- vogi, Breiðholti, Hliðum, Heima- hverfi Kleppsvegi eða i Vestur- bæ. Útb. fer eftir staðsetningu, frá 5,5—6 millj. Höfum kaupendur að 2ja. 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. kjallara og risibúðum i Rvk. og Kópavogi. 5—8 herb. Má vera i Vesturbænum eða á Seltjarnarnesi. Hafnarfjörður Höfum kaupendur að einbýlis- húsum, raðhúsum, sérhæðum cg blokkaribúðum. Góðar út- borganir. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. ibúð i Hraun- baé. Breiðholti, Kleppsvegi. Háa- leitishverfi eða nágrenni, i Vesturbæ eða Seltjarnarnesi, á 1.. 2 eða 3. hæð, eða i litlu húsi. Útborgun 7,5 til 8.5 millj. Kópavogur Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða. Góðar útborgan- ir. Höfum kaupendur að ibúðum i gamla bænum, 2, 3, 4 og 5 herbergja, svo og einbýlishúsi. í flestum tilfellum góðar útborganir. Höfum kaupendur að 3ja—4ra og 5 herb. ibúðum i Breiðholti og Hraunbæ. Útb. frá 5 millj. og allt að 6.5 millj. Losun samkomulag. Athugið Okkur berast daglega fjöldi fyrirspurna um ibúðir af öllum stærðum { Reykjavik, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Seltjarnarnesi. sem okk- ur vantar á söluskrá. SAMNIIfíll i W5TE1CN1E AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Simi 24850 og 21970. Heimasimi 37272. Sölum. Ágúst Hróbjartsson Sigurður Hjaltason viðskiptafr. 17900 Fasteignasalan Túngötu 5 Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr. Jón E. Ragnarsson, hrl. Höfum nú kaupendur og seljendur að ýmsum tegund- um fasteigna. Hafið samband. BÚJÖRÐ Höfum fengið í sölu bújörð í Mýrdal. Jörð þessi nær frá fjöru til fjalls (við Dyrahólaey) og skv. gömlu jarðarmati, telst hún vera 1200 að stærð. Allt heimaland er girt og eru girðingar í góðu lagi. Hús eru léleg og eru: íbúðarhús, tvær hlöðuburstir og ein fjósburst. Mikið af landi hefur verið ræst fram og er í ræktun. Tilboð óskast í jörðina. (asteigiasala Hafiarstrsti 22 s. 27133 - 27BSI Páll Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.