Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 37

Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1976 37 10100 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10 — 11 FRÁ MÁNUDEGI PEUCEOT verða menn að láta sér nægja kalda fjallakofa. Það kemur engan veginn fram hversu þýðingarmikið hlutverk fjallkóngsins er í venjulegri fjall- ferð, hvað þá ef eitthvað ber útaf með veður og annað. 0 Margt gott Það komu þarna fram margir ágætir þættir, svo sem björgun kinda úr sjáifheldu og eins hverrar aðgæzlu er þörf þeg- ar reka skal fé yfir vatnsmiklar ár, en þær geta orðið blómlegar f vætutið. Ekki síst jökulsprænurnar. En heldur þótti mér forustusauður- inn tregur við vatnsföllin, ef það hefir verið raunverulegt. Þegar slíkar myndir sem þessar eru teknar þarf að ná fram því raun- verulega, en það hefur ekki tek- ist, en það er ekki sök fjallmanna í þessu tilviki heldur þeirra sem tóku myndina, höfðu þeir þó við höndina gamalreynda fjallmenn og kunnuga. Ég held að þeir sem stóðu að töku þessarar myndar hafi ætlað sér að ná fram þessari margumtöluðu fjallarómantík, en hafi misskilið hana og ekki gert sér grein fyrir hvaða efni þeir voru að fjalla um. Ég endurtek það, vegna þeirrar hættu að þessi mynd verði siðar notuð sem heimildarmynd, hve illa hefir til tekist að sýna rétta mynd af þýðingarmiklum þætti í þjóðlífi okkar um langan aldur, og sem mun verða veigamikill meðan það þykir ómaksins vert að beina búfé bænda til fjalla yfir sumartimann til aö sækja auð í þá gullkistu sem afréttirnir eru. Menn verða að kappkosta að reyna hverju sinni að skapa sem raunhæfasta mynd af því sem efni sem þeir eru að meðhöndla. Steindór Guðmundsson. Þessir hringdu . . . 0 Hallabúskapur S.V.R. Maður einn, sem tekur sér oft far með strætisvögnum Reykjavíkur hafði samband við Velvakanda og vildi koma á fram- færi spurningum varðandi rekst- ur þeirra: —Mer finnst að fleiri ráðamenn borgarinnar ættu að taka sér far með S.V.R. og kynna sér gaum- gæfilega rekstur þeirra og tíma- áætlun. Nýlega var kannað ýmis- legt 1 sambandi við ferðir fólks sem ýmist ferðast reglulega eða öðru hvoru með vögnunum og verður fróðlegt að sjá hvað kemur fram i þeirri könnun, þegar nið- urstöður hennar sjá dagsins ljós. En ég skil ekki þetta tal um vagnaskort þegar allt að 20 vagn- ar standa i porti S.V.R. við Kirkjusand. Eru þeir allir bilaðir eða er verið að „spara“ þá eitt- hvað? Á sama tima anna vagnarn- ir sem eru i akstri varla því sem þeim ber. Er ekki hægt að reka þetta fyrirtæki á annan hátt svo að við borgarbúar þurfum ekki að greiða milljónir til reksturs þeirra á hverju ári? Ekki er það ætlun Velvakanda að taka upp hanskann fyrir S.V.R. en hann minnir að í fréttum hafi nýlega komið fram að nokkrir erfiðleikar hafi verið með suma vagnana, þeir hafi bilað óeðlilega oft og því hafa þeir kannski staðið inni á Kirkjusandi og ekki verið í akstri vegna bilana. % Spurning dagsins. En við skulum grípa spurningu strætisvagnafarþegans og beina henni til allra sem áhuga hafa: Er hægt að reka S.V.R. þannig að ekki þurfi að greiða 200-300 milljónir króna á ári með rekstr- inum? Hafa borgarbúar tillögur um breyttan rekstur án þess að þjónustan minnki? o Junitas Náttúrunnar hörundsnæring Nú hefur tekist að meðhöndla leirinn, sem kraumað hefur í iðrum jarðar í þúsundir ára. Þannig getum við með JUNITAS leirmaskanum notið hinna fjölmörgu náttúruefna, sem lengi hefur verið vitað, að væru í leirnum. VIÐ LEIÐBEINUM YÐUR GJARNAN UM NOTKUN ÞESSA NÝJA LEIRMASKA. Snyrtistofan ÚTLIT Garðastræti 3 HOGNI HREKKVISI óhugsandi að hún sé ekki að leyna einhverju. Og hann bfður þess að hún gefist upp. Og þó var gamli maðurinn myrtur. Allan tfmann hvarflar hugur- inn tii þessa, hann langar mest til að taka hana og hrista úr henni það leyndarmál sem hann er sannfærður um að hún býr yflr. Hann hefttr verið f garðinum nokkrum sinnum. Nokkrum sinn- um hefur hann brugðið sér niður f vfnkjallarann og gætt sér á rósa- vfninu. Hann hefur gert þá upp- götvun. Þegar hann var að róta með heyfork við gerðið fann konfaksglas nákvæmlega eins og glasið sem var á borðinu f garð- hýsinu. Hann sýndi Felicie glasið. — Þá skuluð þér athuga hvort þið finnið ekki fingraför á þvf, sagði hún hæðnislega og virtist ekki hið minnsta brugðið. Þegar hann fór upp fylgdist hún ekki með honum. Hann skoð- ar herberga Lapies á alla enda og kanta. Þvf næst gekk hann yfir ganginn og inn f herbergi Felicie og opnaði allar henar hirslur og skúffur. Hún hlaut að heyra fóta- tak hans yfir höfði sér. Var hún hrædd? Enn þetta dásemdarinnar veð- ur, milt loftið, blómaangan og Ég er reyndar ekki klár á þessu stjörnumerki! DRÁTTHAGI BLÝANTURINN Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur" □ Chubb Fire Chubb slökkvitækin veita yður tryggingu gegn eignamissi Hafið Chubb slökkvitæki ávallt við hendina Chubb slökkvitækin eru með (slenzkum leiðarvísi. Eigum fyrirliggjandi: VATNSSLÖKKVITÆKI KOLSÝRUSLÖKKVITÆKI DUFTSLÖKKVITÆKI BRUNASLÖNGUHJÓL ELDVARNARTEPPI Munið: A morgun getur verið of seint að fá að fá sér slökkvitæki 0LAFUR GISLAS0N & C0. H.F. Sundaborg, sími 84800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.